Sextán ára undrabarn sleit krossband á æfingu rétt fyrir keppni á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2023 17:30 Lara Colturi þarf því miður að bíða lengur eftir því að keppa á HM í alpagreinum. Instagram/@laracolturiofficial Efnileg skíðakona varð fyrir miklu áfalli stuttu áður en hún átti að fara að keppa á heimsmeistaramótinu í alpagreinum. Hin sextán ára Lara Colturi var mætt til Méribel í Frakklandi til að keppa á HM en sleit krossband á æfingu í gær. Die 16-jährige Lara Colturi hat sich am Dienstag beim Aufwärmen vor dem ersten Training für die Abfahrt der alpinen Ski-Weltmeisterschaften in Courchevel und Méribel das vordere Kreuzband im rechten Knie gerissen.https://t.co/84iX93POfa— MSN Österreich (@msnoesterreich) February 7, 2023 Albanska skíðasambandið sagði frá þessu á miðlum sínum. „Við höfum ekki góðar fréttir. Því miður endaði heimsmeistaramótið hjá Lara Colturi áður en það byrjaði. Á æfingu á þriðjudaginn þá datt hún og sleit krossbandið í hægra hné. Við óskum henni góðs gengis í endurhæfingunni,“ sagði á samfélagsmiðlum sambandsins. Þessi sextán ára stelpa þykir ein efnilegasta skíðakona heims en hún vann bæði gull og brons á heimsmeistaramóti unglinga í janúar. Hún hafði einnig náð að komast í hóp þrjátíu efstu í heimsbikarnum í stórsvigi. Ski WM 2023: Ski-Talent Lara Colturi fällt mit Kreuzbandriss lange aus +++ Bericht: https://t.co/Ol0o07wZem pic.twitter.com/ingtmbO8Ip— TV-Sport.de (@TVSPORTNEWS) February 8, 2023 Skíðaíþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Hin sextán ára Lara Colturi var mætt til Méribel í Frakklandi til að keppa á HM en sleit krossband á æfingu í gær. Die 16-jährige Lara Colturi hat sich am Dienstag beim Aufwärmen vor dem ersten Training für die Abfahrt der alpinen Ski-Weltmeisterschaften in Courchevel und Méribel das vordere Kreuzband im rechten Knie gerissen.https://t.co/84iX93POfa— MSN Österreich (@msnoesterreich) February 7, 2023 Albanska skíðasambandið sagði frá þessu á miðlum sínum. „Við höfum ekki góðar fréttir. Því miður endaði heimsmeistaramótið hjá Lara Colturi áður en það byrjaði. Á æfingu á þriðjudaginn þá datt hún og sleit krossbandið í hægra hné. Við óskum henni góðs gengis í endurhæfingunni,“ sagði á samfélagsmiðlum sambandsins. Þessi sextán ára stelpa þykir ein efnilegasta skíðakona heims en hún vann bæði gull og brons á heimsmeistaramóti unglinga í janúar. Hún hafði einnig náð að komast í hóp þrjátíu efstu í heimsbikarnum í stórsvigi. Ski WM 2023: Ski-Talent Lara Colturi fällt mit Kreuzbandriss lange aus +++ Bericht: https://t.co/Ol0o07wZem pic.twitter.com/ingtmbO8Ip— TV-Sport.de (@TVSPORTNEWS) February 8, 2023
Skíðaíþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira