Segist ekki ræða um eyðslu Chelsea nema með lögfræðing viðstaddan Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. febrúar 2023 22:31 Jürgen Klopp grínaðist með það að hann gæti ekki rætt um eyðslu Chelsea nema hafa lögfræðing viðstaddann. Andrew Powell/Liverpool FC via Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að hann muni aðeins ræða um eyðslu Chelsea í janúarglugganum ef hann er með lögfræðinginn sinn sér við hlið. Eins og frægt er orðið fór Chelsea mikinn á leikmannamarkaðnum í janúar og splæsti í átta nýja leikmenn. Félagið eyddi 323 milljónum punda, sem samsvarar tæplega 55,5 milljörðum íslenskra króna, og gerði Enzo Fernandez að dýrasta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi þegar félagið greiddi tæplega 107 milljónir punda fyrir hann. Alls eyddi Chelsea meira í janúar en öll liðin í efstu deildum Ítalíu, Spánar, Þýskalands og Frakklands til samans í janúar. Á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Wolves sem fer fram á morgun var Klopp spurður út í þessa gríðarlegu eyðslu Chelsea á leikmannamarkaðnum. Jurgen Klopp on Chelsea spending: “I'll say nothing without my lawyer”. ⚠️🔴 #LFC“I don't understand this part of the business, it's a big number. They are all really good players so congratulations. I don't understand how it's possible, but it's not for me to explain”. pic.twitter.com/Z3sRxhiseg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 3, 2023 „Ég segi ekkert nema vera með lögfræðinginn minn viðstaddan,“ grínaðist Klopp. „Nei, ég er að grínast. Ég skil ekki þennan hluta viðskiptana, hvað þú mátt og hvað þú mátt ekki. Þetta eru allt góðir leikmenn, þannig að ef við horfum á þetta frá því sjónarhorni segi ég bara til hamingju.“ „Ég skil ekki hvernig þetta er mögulegt, en ég er augljóslega ekki rétti maðurinn til að útskýra það hvernig þetta virkar.“ „Það kemur að því að þessir leikmenn eigi eftir að ná saman og spila vel saman, en hversu fljótt það gerist veit ég ekki.“ Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
Eins og frægt er orðið fór Chelsea mikinn á leikmannamarkaðnum í janúar og splæsti í átta nýja leikmenn. Félagið eyddi 323 milljónum punda, sem samsvarar tæplega 55,5 milljörðum íslenskra króna, og gerði Enzo Fernandez að dýrasta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi þegar félagið greiddi tæplega 107 milljónir punda fyrir hann. Alls eyddi Chelsea meira í janúar en öll liðin í efstu deildum Ítalíu, Spánar, Þýskalands og Frakklands til samans í janúar. Á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Wolves sem fer fram á morgun var Klopp spurður út í þessa gríðarlegu eyðslu Chelsea á leikmannamarkaðnum. Jurgen Klopp on Chelsea spending: “I'll say nothing without my lawyer”. ⚠️🔴 #LFC“I don't understand this part of the business, it's a big number. They are all really good players so congratulations. I don't understand how it's possible, but it's not for me to explain”. pic.twitter.com/Z3sRxhiseg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 3, 2023 „Ég segi ekkert nema vera með lögfræðinginn minn viðstaddan,“ grínaðist Klopp. „Nei, ég er að grínast. Ég skil ekki þennan hluta viðskiptana, hvað þú mátt og hvað þú mátt ekki. Þetta eru allt góðir leikmenn, þannig að ef við horfum á þetta frá því sjónarhorni segi ég bara til hamingju.“ „Ég skil ekki hvernig þetta er mögulegt, en ég er augljóslega ekki rétti maðurinn til að útskýra það hvernig þetta virkar.“ „Það kemur að því að þessir leikmenn eigi eftir að ná saman og spila vel saman, en hversu fljótt það gerist veit ég ekki.“
Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira