Meira en tíu bílar fastir í Grafarvogi vegna færðar og útköll um allt land Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 30. janúar 2023 22:20 Hér má sjá fólk streyma að fjöldahjálparmiðstöðinni á Kirkjubæjarklaustri. Aðsent/Landsbjörg Upplýsingafulltrúar Landsbjargar og almannavarna segja daginn hafa gengið vel fyrir sig. Mest sé um lítil verkefni og greinilegt að fólk hafi hlustað á veðurviðvaranir. Þegar fréttastofa sló á þráðinn sagði Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar að lítið hefði verið um tjón vegna veðurs. Útköllin hafi aðallega snúist um það að hjálpa fólki sem hafði fest sig víða um land. Björgunaraðgerðir hafi almennt gengið vel en á annan tug útkalla höfðu borist. Hann nefnir að útköll hafi til dæmis borist af Mosfellsheiði, Kjalarnesi, á Höfn, Raufarhöfn og Snæfellsnesi. Nú klukkan 22:10 voru aðgerðir til dæmis verðir í gangi í Grafarholti en Jón segir fleiri en tíu bíla hafa fest sig þar. Björgunarsveit er á vettvangi ásamt moksturstækjum. Ferðamenn fengu fylgdarakstur úr fjöldahjálparmiðstöðinni Þá funduðu almannavarnir í kvöld með viðbragðsaðilum og segir Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi almannavarna þau ánægð með daginn. Hún segir viðbragðsaðila ánægða með það hvernig dagurinn gekk í dag en ein fjöldahjálparstöð var opnuð á Kirkjubæjarklaustri. Í tilkynningu frá Landsbjörgu kemur fram að 34 ferðamenn hafi leitað skjóls í stöðinni. Þá hafi ferðamennirnir fengið fylgdarakstur með Vegagerðinni á Hótel Laka og inn á Hörgsland þar sem þeir munu gista í nótt. Hjördís segist trúa því að veðurviðvaranirnar sem hafi verið gefnar út hafi skilað sér. „Við teljum að fólk hafi bara ákveðið að vera með okkur í þessu öllu,“ segir Hjördís. Appelsínugular viðvaranir verða enn í gildi sums staðar fyrir morgundaginn og hvetur Hjördís fólk til þess að kynna sér vel spár og færð á vegum. Björgunarsveitir Almannavarnir Veður Reykjavík Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Þegar fréttastofa sló á þráðinn sagði Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar að lítið hefði verið um tjón vegna veðurs. Útköllin hafi aðallega snúist um það að hjálpa fólki sem hafði fest sig víða um land. Björgunaraðgerðir hafi almennt gengið vel en á annan tug útkalla höfðu borist. Hann nefnir að útköll hafi til dæmis borist af Mosfellsheiði, Kjalarnesi, á Höfn, Raufarhöfn og Snæfellsnesi. Nú klukkan 22:10 voru aðgerðir til dæmis verðir í gangi í Grafarholti en Jón segir fleiri en tíu bíla hafa fest sig þar. Björgunarsveit er á vettvangi ásamt moksturstækjum. Ferðamenn fengu fylgdarakstur úr fjöldahjálparmiðstöðinni Þá funduðu almannavarnir í kvöld með viðbragðsaðilum og segir Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi almannavarna þau ánægð með daginn. Hún segir viðbragðsaðila ánægða með það hvernig dagurinn gekk í dag en ein fjöldahjálparstöð var opnuð á Kirkjubæjarklaustri. Í tilkynningu frá Landsbjörgu kemur fram að 34 ferðamenn hafi leitað skjóls í stöðinni. Þá hafi ferðamennirnir fengið fylgdarakstur með Vegagerðinni á Hótel Laka og inn á Hörgsland þar sem þeir munu gista í nótt. Hjördís segist trúa því að veðurviðvaranirnar sem hafi verið gefnar út hafi skilað sér. „Við teljum að fólk hafi bara ákveðið að vera með okkur í þessu öllu,“ segir Hjördís. Appelsínugular viðvaranir verða enn í gildi sums staðar fyrir morgundaginn og hvetur Hjördís fólk til þess að kynna sér vel spár og færð á vegum.
Björgunarsveitir Almannavarnir Veður Reykjavík Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent