Laun fyrir að kúka í kassa Heiða Þórðar skrifar 28. janúar 2023 19:00 Að gefnu tilefni, skoðun mín á mismunun á td. listamannalaunum og stöðu þeirra sem minnst mega sín í þjóðfélaginu. Ég hefði allt eins tekið biðlaun stjórnmálamanna sem dæmi, útgjaldaliður sem mætti alveg endurskoða að mínu mati. Ég tek listamannalaunin og vek um leið athygli á bágum hag öryrkja og ellilífeyrisþega. Að mér standa listamenn - ég elska listamenn. Hafa það í huga. Byrjum. Sjáið þið kaldhæðnina fyrir það fyrsta og niðurlæginguna sem felst í orðaskrípinu: ListamannaLAUN versus öryrkjaBÆTUR – atvinnuleysisBÆTUR? Persónulega hef ég aldrei heyrt minnst á nokkra listamenn sem fengu úthlutað listamannabótum í ár. Og aðra sem hefðu svo sannarlega átt það skilið, þekktir og afkastamiklir rithöfundar td. Hins vegar þekki ég til öryrkja sem hafa margir hverjir örkumlast við störf sín, misst útlimi jafnvel og enn aðrir geðheilsuna. Aðra fatlaða. Og að sjálfsögðu ellilífeyrisþega sem hafa unnið baki brotnu allt sitt líf baki brotnu við það að skapa fyrir þjóðarbúið og miðla okkur hinum af visku sinni og reynslu. Þessir einstaklingar fá engin „verðlaun“ fyrir ómakið hvað þá umbun fyrir þá smán sem þeim er sýnd með því að kasta í þá klinki pr. mánaðarmót. En mærir einstaklinga fyrir það eitt að kúka í kassa, öskra í „microphone“, henda málningarslettum á striga eða „semja“ ljóð sem enginn botnar í nema kannski þeir sjálfir, nánustu ættingjar og vinir. List er huglæg. Elli og að örkumlast ekki. Hugsið þetta aðeins með mér. Höfundur er athafnakona. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Listamannalaun Mest lesið Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Sjá meira
Að gefnu tilefni, skoðun mín á mismunun á td. listamannalaunum og stöðu þeirra sem minnst mega sín í þjóðfélaginu. Ég hefði allt eins tekið biðlaun stjórnmálamanna sem dæmi, útgjaldaliður sem mætti alveg endurskoða að mínu mati. Ég tek listamannalaunin og vek um leið athygli á bágum hag öryrkja og ellilífeyrisþega. Að mér standa listamenn - ég elska listamenn. Hafa það í huga. Byrjum. Sjáið þið kaldhæðnina fyrir það fyrsta og niðurlæginguna sem felst í orðaskrípinu: ListamannaLAUN versus öryrkjaBÆTUR – atvinnuleysisBÆTUR? Persónulega hef ég aldrei heyrt minnst á nokkra listamenn sem fengu úthlutað listamannabótum í ár. Og aðra sem hefðu svo sannarlega átt það skilið, þekktir og afkastamiklir rithöfundar td. Hins vegar þekki ég til öryrkja sem hafa margir hverjir örkumlast við störf sín, misst útlimi jafnvel og enn aðrir geðheilsuna. Aðra fatlaða. Og að sjálfsögðu ellilífeyrisþega sem hafa unnið baki brotnu allt sitt líf baki brotnu við það að skapa fyrir þjóðarbúið og miðla okkur hinum af visku sinni og reynslu. Þessir einstaklingar fá engin „verðlaun“ fyrir ómakið hvað þá umbun fyrir þá smán sem þeim er sýnd með því að kasta í þá klinki pr. mánaðarmót. En mærir einstaklinga fyrir það eitt að kúka í kassa, öskra í „microphone“, henda málningarslettum á striga eða „semja“ ljóð sem enginn botnar í nema kannski þeir sjálfir, nánustu ættingjar og vinir. List er huglæg. Elli og að örkumlast ekki. Hugsið þetta aðeins með mér. Höfundur er athafnakona.
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar