Hleypa hlébörðunum á vígvöllinn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 24. janúar 2023 19:07 Um er að ræða skriðdreka að gerðinni Leopard 2. dpa Olaf Scholz kanslari Þýskalands hefur tekið ákvörðun um að senda skriðdreka, svonefnda hlébarða (Leopard 2) til Úkraínu. Þá verður öðrum þjóðum, sem búa yfir slíkum skriðdrekum, að öllum líkindum leyft að senda þá til Úkraínu, en þar sem skriðdrekarnir eru framleiddir í Þýskalandi þurfa þarlend yfirvöld þurfa að samþykkja útflutning þeirra. Þýskir fjölmiðlar greindu frá því fyrir skömmu að ákvörðun hafi verið tekin um að senda skriðdrekana til Úkraínu. Fyrr í dag hvatti forsætisráðherra Póllands Þjóðverja til þess að sýna hugrekki og veita pólskum stjórnvöldum leyfi til þess að senda skriðdrekana. Pólverjar hafa nú formlega óskað eftir slíku leyfi og látið að því liggja að skriðdrekarnir verði sendir á víglínur óháð því hvort leyfið verði veitt. Þýski fjölmiðillinn Spiegel greinir meðal annarra frá ákvörðuninni en varnarmálaráðherra Þýskalands hefur ekki viljað veita fjölmiðlum viðtal síðan þá. Að loknum fundi með NATO í dag sagði hann hins vegar mikilvægt að forðast stigmögnun. Fleiri ríki Atlantshafsbandalangsins eru sögð ætla að fylgja Pólverjum í því að senda sína hlébarða-skriðdreka á vígvöllinn í Úkraínu. Bandaríkjamenn eru einnig sagðir ætla að flytja skriðdreka sína, að gerðinni M1 Abrams til Úkraínu. Innrás Rússa í Úkraínu Þýskaland Hernaður Úkraína Rússland Bandaríkin Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fleiri fréttir „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Sjá meira
Þýskir fjölmiðlar greindu frá því fyrir skömmu að ákvörðun hafi verið tekin um að senda skriðdrekana til Úkraínu. Fyrr í dag hvatti forsætisráðherra Póllands Þjóðverja til þess að sýna hugrekki og veita pólskum stjórnvöldum leyfi til þess að senda skriðdrekana. Pólverjar hafa nú formlega óskað eftir slíku leyfi og látið að því liggja að skriðdrekarnir verði sendir á víglínur óháð því hvort leyfið verði veitt. Þýski fjölmiðillinn Spiegel greinir meðal annarra frá ákvörðuninni en varnarmálaráðherra Þýskalands hefur ekki viljað veita fjölmiðlum viðtal síðan þá. Að loknum fundi með NATO í dag sagði hann hins vegar mikilvægt að forðast stigmögnun. Fleiri ríki Atlantshafsbandalangsins eru sögð ætla að fylgja Pólverjum í því að senda sína hlébarða-skriðdreka á vígvöllinn í Úkraínu. Bandaríkjamenn eru einnig sagðir ætla að flytja skriðdreka sína, að gerðinni M1 Abrams til Úkraínu.
Innrás Rússa í Úkraínu Þýskaland Hernaður Úkraína Rússland Bandaríkin Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fleiri fréttir „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Sjá meira