Umræða um mögulega bikarkeppni NBA-deildarinnar: „Kjaftæði“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2023 18:00 Styttist í að LeBron James verði stigahæsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar. Það met verður mögulega aldrei slegið ef leikjum yrði fækkað. Sean M. Haffey/Getty Images Strákarnir í Lögmál leiksins ræða möguleikann á því að NBA-deildin í körfubolta fari af stað með bikarkeppni eins og við þekkjum til að mynda hér á landi. Virðist sem það sé alvöru umræða um að setja slíka keppni á laggirnar. „Það er að setja á einhverskonar bikarkeppni inn í miðja deildarkeppnina, til að fækka deildarleikjum og búa til verðmæti annarsstaðar með það fyrir augum að það þurfi ekki að spila 82 leiki. Hvernig lýst ykkur á þetta,“ spyr Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi. „Kjaftæði. Það á bara að spila 82 leiki, alltaf, aldrei breyta því. Ég er bara þar. Það á ekkert að fækka leikjum. Það hefur aldrei verið betri aðstaða til að spila 82 leiki en í dag. Flugvélagar, sjúkraþjálfarar og allt það. Þannig ég vorkenni þeim ekki neitt með álag að gera. Þetta skemmir alla tölfræði. Náum ekki að bæta nein met ef það verður fækkað deildarleikjum,“ sagði Tómas Steindórsson. „Það sem er erfitt í þessu fyrir mig af því mér finnst þetta ekki vond hugmynd. Þeir eru búnir að sýna að þeir geti fengið meira áhorf bara með því að búa til eitthvað húllumhæ. Á jólunum, á Martin Luther King-deginum til dæmis. En ég er alveg sammála Tomma með fækkun leikja, það er eitthvað sem við þurfum að taka fyrir einhvern tímann. Þá er aldrei hægt að bæta met,“ svaraði Sigurður Orri Kristjánsson. Brotið má sjá í spilaranum hér að neðan en þáttur kvöldsins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00. Klippa: Umræða um bikarkeppni NBA-deildarinnar: Kjaftæði Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Körfubolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Þór Þ. - Álftanes | Þórsarar í leit að fyrsta sigri tímabilsins Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjá meira
„Það er að setja á einhverskonar bikarkeppni inn í miðja deildarkeppnina, til að fækka deildarleikjum og búa til verðmæti annarsstaðar með það fyrir augum að það þurfi ekki að spila 82 leiki. Hvernig lýst ykkur á þetta,“ spyr Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi. „Kjaftæði. Það á bara að spila 82 leiki, alltaf, aldrei breyta því. Ég er bara þar. Það á ekkert að fækka leikjum. Það hefur aldrei verið betri aðstaða til að spila 82 leiki en í dag. Flugvélagar, sjúkraþjálfarar og allt það. Þannig ég vorkenni þeim ekki neitt með álag að gera. Þetta skemmir alla tölfræði. Náum ekki að bæta nein met ef það verður fækkað deildarleikjum,“ sagði Tómas Steindórsson. „Það sem er erfitt í þessu fyrir mig af því mér finnst þetta ekki vond hugmynd. Þeir eru búnir að sýna að þeir geti fengið meira áhorf bara með því að búa til eitthvað húllumhæ. Á jólunum, á Martin Luther King-deginum til dæmis. En ég er alveg sammála Tomma með fækkun leikja, það er eitthvað sem við þurfum að taka fyrir einhvern tímann. Þá er aldrei hægt að bæta met,“ svaraði Sigurður Orri Kristjánsson. Brotið má sjá í spilaranum hér að neðan en þáttur kvöldsins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00. Klippa: Umræða um bikarkeppni NBA-deildarinnar: Kjaftæði
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Körfubolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Þór Þ. - Álftanes | Þórsarar í leit að fyrsta sigri tímabilsins Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti