Tímabilið búið hjá Jóni Daða Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. janúar 2023 20:31 Jón Daði Böðvarsson verður ekki meira með Bolton á tímabilinu. James Gill - Danehouse/Getty Images Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson leikur ekki meira með Bolton Wanderers í ensku C-deildinni á tímabilinu. Selfyssingurinn er á leið í aðgerð á ökkla og því er tímabilinu lokið hjá framherjanum. Bolton greindi frá þessum tíðindum á Twitter-síðu sinni í dag, en Jón Daði meiddist í leik gegn Portsmouth síðustu helgi. Hann fór þá upp í skallabolta en lenti illa og var tekinn af velli. 🤕 Striker Jón Daði Böðvarsson is to miss the rest of the season after being told he requires surgery to overcome an ankle injury.👇 Click below to read more...#BWFC 🐘🏰— Bolton Wanderers (@OfficialBWFC) January 19, 2023 Jón Daði hafði átt gott tímabil fyrir Bolton fram að þessu og hefur skorað átta mörk fyrir liðið. Þar af skoraði hann tvö mörk í fyrstu tveimur leikjum ársins. „Stundum eru það meiðslin sem líta sakleysislega út sem eru verst og okkar versti ótti hefur verið staðfestur,“ sagði Ian Evatt, knattspyrnustjóri Bolton á heimasíðu félagsins. „Jón mun missa af restinni af tímabilinu. Hann þarf að fara í aðgerð á liðböndum í ökkla sem sködduðust.“ Bolton situr í fimmta sæti ensku C-deildarinnar með 44 stig eftir 26 leiki. Liðið er í harðri baráttu um að koma sér upp í B-deildina, en efstu tvö liðin fara beint upp og liðin í 3.-6. sæti vinna sér inn sæti í umspili. Enski boltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Bolton greindi frá þessum tíðindum á Twitter-síðu sinni í dag, en Jón Daði meiddist í leik gegn Portsmouth síðustu helgi. Hann fór þá upp í skallabolta en lenti illa og var tekinn af velli. 🤕 Striker Jón Daði Böðvarsson is to miss the rest of the season after being told he requires surgery to overcome an ankle injury.👇 Click below to read more...#BWFC 🐘🏰— Bolton Wanderers (@OfficialBWFC) January 19, 2023 Jón Daði hafði átt gott tímabil fyrir Bolton fram að þessu og hefur skorað átta mörk fyrir liðið. Þar af skoraði hann tvö mörk í fyrstu tveimur leikjum ársins. „Stundum eru það meiðslin sem líta sakleysislega út sem eru verst og okkar versti ótti hefur verið staðfestur,“ sagði Ian Evatt, knattspyrnustjóri Bolton á heimasíðu félagsins. „Jón mun missa af restinni af tímabilinu. Hann þarf að fara í aðgerð á liðböndum í ökkla sem sködduðust.“ Bolton situr í fimmta sæti ensku C-deildarinnar með 44 stig eftir 26 leiki. Liðið er í harðri baráttu um að koma sér upp í B-deildina, en efstu tvö liðin fara beint upp og liðin í 3.-6. sæti vinna sér inn sæti í umspili.
Enski boltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira