Áhugamaður um norðurljós datt í lukkupottinn á Íslandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. janúar 2023 14:38 Norðurljósin á Íslandi geta verið ægifögur eins og þessi mynd ljósmyndarans Vilhelms Gunnarssonar sýnir glögglega. Vísir/Vilhelm Bandarískur áhugamaður um norðurljós fékk heldur betur sýningu er hann ferðaðist til Íslands í síðustu viku með það að markmiði að fanga norðurljós á filmu. Bandaríski geimeðlisfræðineminn Vincent Ledvina var á ferð um Ísland í eina viku í upphafi árs. Var hann hluti af hópi norðurljósáhugamanna sem höfðu það að markmiði að elta norðurljósin hér á landi. Vakin er athygli á ferðalagi Ledvina á vefnum vinsæla Space.com með fyrirsögninni „Algjörlega klikkuð norðurljós lýsa upp næturhimininn á Íslandi.“ Fréttin er að mestu byggð á tístum Ledvina um ferðina en sjá má á Twitter-reikning hans að þar er gríðarlega mikill áhugamaður um norðurljós á ferðinni. Svo mikill að fátt annað en norðurljós er til umfjöllunar hjá honum á Twitter. Þar sýnir hann meðal annars frá mikilli norðurljósasýningu sem hann tók upp á myndband um borð í leið Icelandair til landsins. „Eitt það svalasta sem ég hef séð sitjandi í flugvél. Þetta var á leiðinni til Íslands í síðustu viku, einhvers staðar yfir Grænlandi. Allir sætisfélagar mínir voru límdir við gluggana þegar ég benti þeim á þetta,“ skrifar Ledvina og deilir myndbandinu. One of the coolest things I've ever seen on a plane. This was flying into Iceland last week somewhere over Greenland. I had my seat neighbors all glued to the windows after pointing the aurora out to them! pic.twitter.com/ske4nzVdnE— Vincent Ledvina (@Vincent_Ledvina) January 17, 2023 Fleiri myndbönd frá ferðalagi Ledvina og ferðafélögum hans hér á landi má sjá hér fyrir neðan. Timelapse of the aurora explosion from January 13 right outside our AirBnB near Seljalandsfoss, Iceland! You can really see how fast the aurora changed, it was amazing to see in person, the camera doesn't do it justice!@TamithaSkov #aurora #northernlights pic.twitter.com/NYopz5ftjU— Vincent Ledvina (@Vincent_Ledvina) January 18, 2023 Literally the aurora went from 0 to 100 in a minute. one of the most insane shows I've seen. 1/13/23 Stóridalur, Iceland @Vincent_Ledvina @_SpaceWeather_ @AuroraNotify @TamithaSkov #northernlights #Auroraborealis pic.twitter.com/5bgU4Bq8Tj— Levi Johnson (@levikj) January 17, 2023 Ferðamennska á Íslandi Vísindi Geimurinn Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Bandaríski geimeðlisfræðineminn Vincent Ledvina var á ferð um Ísland í eina viku í upphafi árs. Var hann hluti af hópi norðurljósáhugamanna sem höfðu það að markmiði að elta norðurljósin hér á landi. Vakin er athygli á ferðalagi Ledvina á vefnum vinsæla Space.com með fyrirsögninni „Algjörlega klikkuð norðurljós lýsa upp næturhimininn á Íslandi.“ Fréttin er að mestu byggð á tístum Ledvina um ferðina en sjá má á Twitter-reikning hans að þar er gríðarlega mikill áhugamaður um norðurljós á ferðinni. Svo mikill að fátt annað en norðurljós er til umfjöllunar hjá honum á Twitter. Þar sýnir hann meðal annars frá mikilli norðurljósasýningu sem hann tók upp á myndband um borð í leið Icelandair til landsins. „Eitt það svalasta sem ég hef séð sitjandi í flugvél. Þetta var á leiðinni til Íslands í síðustu viku, einhvers staðar yfir Grænlandi. Allir sætisfélagar mínir voru límdir við gluggana þegar ég benti þeim á þetta,“ skrifar Ledvina og deilir myndbandinu. One of the coolest things I've ever seen on a plane. This was flying into Iceland last week somewhere over Greenland. I had my seat neighbors all glued to the windows after pointing the aurora out to them! pic.twitter.com/ske4nzVdnE— Vincent Ledvina (@Vincent_Ledvina) January 17, 2023 Fleiri myndbönd frá ferðalagi Ledvina og ferðafélögum hans hér á landi má sjá hér fyrir neðan. Timelapse of the aurora explosion from January 13 right outside our AirBnB near Seljalandsfoss, Iceland! You can really see how fast the aurora changed, it was amazing to see in person, the camera doesn't do it justice!@TamithaSkov #aurora #northernlights pic.twitter.com/NYopz5ftjU— Vincent Ledvina (@Vincent_Ledvina) January 18, 2023 Literally the aurora went from 0 to 100 in a minute. one of the most insane shows I've seen. 1/13/23 Stóridalur, Iceland @Vincent_Ledvina @_SpaceWeather_ @AuroraNotify @TamithaSkov #northernlights #Auroraborealis pic.twitter.com/5bgU4Bq8Tj— Levi Johnson (@levikj) January 17, 2023
Ferðamennska á Íslandi Vísindi Geimurinn Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira