Sakfelldur fyrir fjárdrátt af heimili fyrir þroskahamlaða Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 17. janúar 2023 10:36 Skálatún í Mosfellsbæ er heimili 35 einstaklinga með þroskahömlun, en auk þess er þar rekin dagþjónusta og sundlaug. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt og brot í opinberu starfi. Maðurinn starfaði sem launafulltrúi og bókari hjá Skálatúni, heimili fyrir þroskahamlaða. Var hann sakfelldur fyrir að hafa dregið að sér tæpar 11,4 milljónir króna af fjármunum heimilisins. Vísir greindi fyrst frá málinu í október 2020. Fram kemur í dómnum maðurinn hafi á níu ára tímabili, frá 1. september 2010 til 28. júní 2019, millifært alls 53 sinnum af bankareikningi Skálatúns í Arion banka yfir á sinn reikning. Færslurnar voru allt frá 45 þúsund krónum upp í 350 þúsund krónur. Maðurinn játaði brot sín skýlaust fyrir dómi en samkvæmt sakavottorði hefur hann ekki áður sætt refsingu. Við ákvörðun refsingar var litið til þess og auk þess tók dómurinn mið af því að maðurinn var samvinnuþýður við rannsókn málsins. Þá kemur fram að maðurinn hafi endurgreitt Skálatúni að fullu þær fjárhæðir sem hann dró að sér auk þess sem nokkuð er liðið frá því brotin voru framin. Hins vegar leit dómurinn einnig til þess að brotin stóðu yfir í langan tíma og vörðuðu umtalsverðar fjárhæðir. Dómur Héraðsdóms Reykjaness Dómsmál Mosfellsbær Efnahagsbrot Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira
Maðurinn starfaði sem launafulltrúi og bókari hjá Skálatúni, heimili fyrir þroskahamlaða. Var hann sakfelldur fyrir að hafa dregið að sér tæpar 11,4 milljónir króna af fjármunum heimilisins. Vísir greindi fyrst frá málinu í október 2020. Fram kemur í dómnum maðurinn hafi á níu ára tímabili, frá 1. september 2010 til 28. júní 2019, millifært alls 53 sinnum af bankareikningi Skálatúns í Arion banka yfir á sinn reikning. Færslurnar voru allt frá 45 þúsund krónum upp í 350 þúsund krónur. Maðurinn játaði brot sín skýlaust fyrir dómi en samkvæmt sakavottorði hefur hann ekki áður sætt refsingu. Við ákvörðun refsingar var litið til þess og auk þess tók dómurinn mið af því að maðurinn var samvinnuþýður við rannsókn málsins. Þá kemur fram að maðurinn hafi endurgreitt Skálatúni að fullu þær fjárhæðir sem hann dró að sér auk þess sem nokkuð er liðið frá því brotin voru framin. Hins vegar leit dómurinn einnig til þess að brotin stóðu yfir í langan tíma og vörðuðu umtalsverðar fjárhæðir. Dómur Héraðsdóms Reykjaness
Dómsmál Mosfellsbær Efnahagsbrot Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira