Bolsonaro til rannsóknar vegna óeirðanna Ólafur Björn Sverrisson skrifar 14. janúar 2023 08:25 Jair Bolsonaro, fyrrverandi forseti Brasilíu. Getty/Andressa Anholete Jair Bolsonaro, fyrrverandi forseti Brasilíu er grunaður um að hafa hvatt til mótmæla sem leiddu til árásanna á helstu opinberu byggingar Brasilíuborgar. Hæstiréttur landsins hefur staðfest að rannsókn á óeirðunum muni meðal annars snúa að þætti forsetans fyrrverandi. „Opinberar persónur sem halda áfram að vinna gegn lýðræðinu munu þurfa að svara fyrir það,“ sagði dómarinn Alexandra de Moraes, sem staðfesti beiðni saksóknara um að hefja rannsókn á þætti forsetans fyrrverandi. Í tilkynningu saksóknaraembættis segir að rannsóknin muni snúa að hvatningu forsetans og stuðningi við innbrot fjölda stuðningsamnna sinna í opinberar byggingar 8. janúar. Þá vísar saksóknar í myndband þar sem Bolsonaro dregur niðurstöður kosninga, þar sem hann beið lægri hlut gegn sitjandi forseta Lula da Silva, í efa. Ríkissaksóknari telur að myndbandið, sem nú hefur verið eytt, réttlæti rannsókn á aðgerðum Bolsonaro fyrir og eftir 8. janúar síðastliðinn. Hann er nú staddur í Bandaríkjunum. Dómsmálayfirvöld í Brasilíu hafa einnig gefið út handtökutilskipanir á hendur hátt settum embættismönnum í landinu vegna árásanna, þar á meðal Anderson Torres, sem gegndi embætti dómsmálaráðherra í forsetatíð Bolsonaros. Hann er grunaður um að hafa unnið með mótmælendum. Forseti Brasilíu, Lula da Silva, hefur fordæmt múginn sem réðst inn í byggingarnar og heitir því að þeir sem eiga hlut að máli, sem hann kallar „skemmdarvarga og fasista,“ verði dregnir til ábyrgðar. Brasilía Tengdar fréttir „Þetta er atlaga að lýðræðinu“ Forseti Brasilíu segir engin fordæmi fyrir árásinni á opinberar byggingar í gær og heitir því að óeirðarseggirnir verði sóttir til saka. Utanríkisráðherra Íslands telur að um sé að ræða atlögu að lýðræðinu sem minni óþægilega á atburðina í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum. Of mörg merki séu um að vegið sé að lýðræðinu. 9. janúar 2023 23:20 Stuðningsmenn Bolsonaro réðust inn í þinghúsið Stuðningsmenn Jair Bolsonaro, fyrrverandi forseta Brasilíu, gerðu áhlaup á þinghús Brasilíu í dag. Þeim var mætt af lögregluliði sem beitti táragasi til að halda fólkinu frá. 8. janúar 2023 19:50 Þjóðarleiðtogar fordæma atburðina í Brasilíu Fjölmargir þjóðarleiðtogar heimsins hafa fordæmt atburðina í Brasilíu í gær þar sem æstur múgur réðst inn í margar helstu byggingar höfuðborgarinnar Brasilíu. 9. janúar 2023 15:49 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Sjá meira
„Opinberar persónur sem halda áfram að vinna gegn lýðræðinu munu þurfa að svara fyrir það,“ sagði dómarinn Alexandra de Moraes, sem staðfesti beiðni saksóknara um að hefja rannsókn á þætti forsetans fyrrverandi. Í tilkynningu saksóknaraembættis segir að rannsóknin muni snúa að hvatningu forsetans og stuðningi við innbrot fjölda stuðningsamnna sinna í opinberar byggingar 8. janúar. Þá vísar saksóknar í myndband þar sem Bolsonaro dregur niðurstöður kosninga, þar sem hann beið lægri hlut gegn sitjandi forseta Lula da Silva, í efa. Ríkissaksóknari telur að myndbandið, sem nú hefur verið eytt, réttlæti rannsókn á aðgerðum Bolsonaro fyrir og eftir 8. janúar síðastliðinn. Hann er nú staddur í Bandaríkjunum. Dómsmálayfirvöld í Brasilíu hafa einnig gefið út handtökutilskipanir á hendur hátt settum embættismönnum í landinu vegna árásanna, þar á meðal Anderson Torres, sem gegndi embætti dómsmálaráðherra í forsetatíð Bolsonaros. Hann er grunaður um að hafa unnið með mótmælendum. Forseti Brasilíu, Lula da Silva, hefur fordæmt múginn sem réðst inn í byggingarnar og heitir því að þeir sem eiga hlut að máli, sem hann kallar „skemmdarvarga og fasista,“ verði dregnir til ábyrgðar.
Brasilía Tengdar fréttir „Þetta er atlaga að lýðræðinu“ Forseti Brasilíu segir engin fordæmi fyrir árásinni á opinberar byggingar í gær og heitir því að óeirðarseggirnir verði sóttir til saka. Utanríkisráðherra Íslands telur að um sé að ræða atlögu að lýðræðinu sem minni óþægilega á atburðina í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum. Of mörg merki séu um að vegið sé að lýðræðinu. 9. janúar 2023 23:20 Stuðningsmenn Bolsonaro réðust inn í þinghúsið Stuðningsmenn Jair Bolsonaro, fyrrverandi forseta Brasilíu, gerðu áhlaup á þinghús Brasilíu í dag. Þeim var mætt af lögregluliði sem beitti táragasi til að halda fólkinu frá. 8. janúar 2023 19:50 Þjóðarleiðtogar fordæma atburðina í Brasilíu Fjölmargir þjóðarleiðtogar heimsins hafa fordæmt atburðina í Brasilíu í gær þar sem æstur múgur réðst inn í margar helstu byggingar höfuðborgarinnar Brasilíu. 9. janúar 2023 15:49 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Sjá meira
„Þetta er atlaga að lýðræðinu“ Forseti Brasilíu segir engin fordæmi fyrir árásinni á opinberar byggingar í gær og heitir því að óeirðarseggirnir verði sóttir til saka. Utanríkisráðherra Íslands telur að um sé að ræða atlögu að lýðræðinu sem minni óþægilega á atburðina í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum. Of mörg merki séu um að vegið sé að lýðræðinu. 9. janúar 2023 23:20
Stuðningsmenn Bolsonaro réðust inn í þinghúsið Stuðningsmenn Jair Bolsonaro, fyrrverandi forseta Brasilíu, gerðu áhlaup á þinghús Brasilíu í dag. Þeim var mætt af lögregluliði sem beitti táragasi til að halda fólkinu frá. 8. janúar 2023 19:50
Þjóðarleiðtogar fordæma atburðina í Brasilíu Fjölmargir þjóðarleiðtogar heimsins hafa fordæmt atburðina í Brasilíu í gær þar sem æstur múgur réðst inn í margar helstu byggingar höfuðborgarinnar Brasilíu. 9. janúar 2023 15:49
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila