Ísland á ekki einn af bestu handboltamönnum heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2023 10:31 Ómar Ingi Magnússon átti magnað ár með landsliði Íslands sem endaði í sjötta sæti á EM og liði Magdeburgar sem varð bæði þýskur meistari og heimsmeistari félagsliða. Getty/Sanjin Strukic Íslenskir handboltamenn fengu ekki náð fyrir augum sérfræðinganna eða handboltaáhugafólksins sem kusu um þá bestu í heimi ef marka má verðlaun Handball-Planet vefsins fyrir síðasta handboltaár. Þrettán blaðamenn frá tólf löndum víðs vegar að úr heiminum kusu um hver væri besti handboltamaður heims en fengu líka hjálp frá lesendum Handball-Planet síðunnar. Tæplega fimmtíu þúsund atkvæði voru greidd af þeim. Þetta var í tólfa sinn sem þessi verðlaun eru veitt en undanfarin ár hafa Daninn Mikkel Hansen og Norðmaðurinn Sander Sagosen skipts á að vinna þau. Norðurlandabúar hafa eignað sér þessu verðlaun fimm ár í röð eða síðan spænski markvörðurinn Arpad Sterbik var kosinn árið 2017. Jim is the best! @Gotte24 #Handball https://t.co/0v3vA6BSnA— Handball Planet (@Handball_Planet) January 10, 2023 Svíinn Jim Gottfridsson var kosinn besti handboltamaður heims á síðasta ári en hann leiddi meðal annars sænska landsliðin til Evrópumeistaratitils sem var sá fyrsti hjá Svíum í tuttugu ár. Gottfridsson er svo sem vel að kosningunni kominn enda algjör lykilmaður í sænska Evrópumeistaraliðinu sem og í þýska liðinu Flensburg-Handewitt. Það sem er furðulegt að enginn íslenskur leikmaður sé meðal þeirra bestu þrátt fyrir að einn þeirra hafi átt eitt besta ár íslensk handboltamanns. Ómar Ingi Magnússon átti magnað ár þar sem hann var bæði markakóngur Evrópumótsins, Þýsakalandsmeistari, heimsmeistari félagsins og var kosinn besti leikmaður þýsku deildarinnar, sterkustu deildar í heimi. Það dugði þó ekki Ómari Inga til að vera meðal sex bestu handboltamanni í heimi sérfræðinga og lesenda Handball-Planet vefsins. Næstir á eftir Gottfridsson voru Spánverjinn Aleix Gomez, Frakkinn Dika Mem, Daninn Mikkel Hansen, Svíinn Hampus Wanne og spænski markvörðurinn Gonzalo Perez de Vargas. Ómar Ingi er því ekki einu sinni bestur í sinni stöðu því Barcelona leikmaðurinn Dika Mem er á undan honum. Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Þrettán blaðamenn frá tólf löndum víðs vegar að úr heiminum kusu um hver væri besti handboltamaður heims en fengu líka hjálp frá lesendum Handball-Planet síðunnar. Tæplega fimmtíu þúsund atkvæði voru greidd af þeim. Þetta var í tólfa sinn sem þessi verðlaun eru veitt en undanfarin ár hafa Daninn Mikkel Hansen og Norðmaðurinn Sander Sagosen skipts á að vinna þau. Norðurlandabúar hafa eignað sér þessu verðlaun fimm ár í röð eða síðan spænski markvörðurinn Arpad Sterbik var kosinn árið 2017. Jim is the best! @Gotte24 #Handball https://t.co/0v3vA6BSnA— Handball Planet (@Handball_Planet) January 10, 2023 Svíinn Jim Gottfridsson var kosinn besti handboltamaður heims á síðasta ári en hann leiddi meðal annars sænska landsliðin til Evrópumeistaratitils sem var sá fyrsti hjá Svíum í tuttugu ár. Gottfridsson er svo sem vel að kosningunni kominn enda algjör lykilmaður í sænska Evrópumeistaraliðinu sem og í þýska liðinu Flensburg-Handewitt. Það sem er furðulegt að enginn íslenskur leikmaður sé meðal þeirra bestu þrátt fyrir að einn þeirra hafi átt eitt besta ár íslensk handboltamanns. Ómar Ingi Magnússon átti magnað ár þar sem hann var bæði markakóngur Evrópumótsins, Þýsakalandsmeistari, heimsmeistari félagsins og var kosinn besti leikmaður þýsku deildarinnar, sterkustu deildar í heimi. Það dugði þó ekki Ómari Inga til að vera meðal sex bestu handboltamanni í heimi sérfræðinga og lesenda Handball-Planet vefsins. Næstir á eftir Gottfridsson voru Spánverjinn Aleix Gomez, Frakkinn Dika Mem, Daninn Mikkel Hansen, Svíinn Hampus Wanne og spænski markvörðurinn Gonzalo Perez de Vargas. Ómar Ingi er því ekki einu sinni bestur í sinni stöðu því Barcelona leikmaðurinn Dika Mem er á undan honum.
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira