Tónlistin í Babylon þótti best Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. janúar 2023 06:24 Hurwitz með verðlaunagripinn. Getty/Matt Winkelmeyer Hildur Guðnadóttir var ekki meðal sigurvegara á Golden Globe verðlaunahátíðinni að þessu sinni en hún var tilnefnd fyrir tónlistina í myndinni Women Talking. Það var Justin Hurwitz sem tók verðlaunin heim, fyrir Babylon. The Fabelmans, sem byggir á ævi leikstjórans Steven Spielberg, var valin besta dramamyndi á hátíðinni sem fram fór í nótt og the Banshees of Inisherin var valin besta gamanmyndin. Cate Blanchett var valin besta leikkona í dramamynd fyrir Tár og Austin Butler besti leikarinn fyrir Elvis. Í gamanmyndaflokknum hampaði Michelle Yeoh hnettinum fyrir Everything Everywhere All at Once og Colin Farrell fyrir The Banshees of Inisherin. Þá hlaut Angela Bassett verðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í Black Panther: Wakanda Forever og varð þannig fyrst til að vinna til stórra verðlauna fyrir leik í Marvel mynd. Bassett var vel að verðlaununum komin.Getty/Amy Sussman Steven Spielberg var verðlaunaður fyrir leikstjórn fyrir The Fabelmans og Martin McDonagh hlaut verðlaunin fyrir besta handrit fyrir The Banshees of Inisherin. Gosi Guillermo del Toro var valin besta teiknimyndin. Á Golden Globe er einnig verðlaunað fyrir sjónvarpsþætti og þar urðu hlutskarpastir House of the Dragon (drama), Abbott Elementary (gaman) og The White Lotus. Amanda Seyfried (The Dropout), Evan Peters (Dahmer), Zendaya (Euphoria), Kevin Costner (Yellowstone), Quinta Brunson (Abbott Elementary) og Jeremy Allen White (The Bear) hlutu verðlaunin fyrir besta leik í aðalhlutverki. Hér má finna lista yfir alla sigurvegara og tilnefnda. Hollywood Golden Globe-verðlaunin Hildur Guðnadóttir Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Sjá meira
The Fabelmans, sem byggir á ævi leikstjórans Steven Spielberg, var valin besta dramamyndi á hátíðinni sem fram fór í nótt og the Banshees of Inisherin var valin besta gamanmyndin. Cate Blanchett var valin besta leikkona í dramamynd fyrir Tár og Austin Butler besti leikarinn fyrir Elvis. Í gamanmyndaflokknum hampaði Michelle Yeoh hnettinum fyrir Everything Everywhere All at Once og Colin Farrell fyrir The Banshees of Inisherin. Þá hlaut Angela Bassett verðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í Black Panther: Wakanda Forever og varð þannig fyrst til að vinna til stórra verðlauna fyrir leik í Marvel mynd. Bassett var vel að verðlaununum komin.Getty/Amy Sussman Steven Spielberg var verðlaunaður fyrir leikstjórn fyrir The Fabelmans og Martin McDonagh hlaut verðlaunin fyrir besta handrit fyrir The Banshees of Inisherin. Gosi Guillermo del Toro var valin besta teiknimyndin. Á Golden Globe er einnig verðlaunað fyrir sjónvarpsþætti og þar urðu hlutskarpastir House of the Dragon (drama), Abbott Elementary (gaman) og The White Lotus. Amanda Seyfried (The Dropout), Evan Peters (Dahmer), Zendaya (Euphoria), Kevin Costner (Yellowstone), Quinta Brunson (Abbott Elementary) og Jeremy Allen White (The Bear) hlutu verðlaunin fyrir besta leik í aðalhlutverki. Hér má finna lista yfir alla sigurvegara og tilnefnda.
Hollywood Golden Globe-verðlaunin Hildur Guðnadóttir Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Sjá meira