Tónlistin í Babylon þótti best Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. janúar 2023 06:24 Hurwitz með verðlaunagripinn. Getty/Matt Winkelmeyer Hildur Guðnadóttir var ekki meðal sigurvegara á Golden Globe verðlaunahátíðinni að þessu sinni en hún var tilnefnd fyrir tónlistina í myndinni Women Talking. Það var Justin Hurwitz sem tók verðlaunin heim, fyrir Babylon. The Fabelmans, sem byggir á ævi leikstjórans Steven Spielberg, var valin besta dramamyndi á hátíðinni sem fram fór í nótt og the Banshees of Inisherin var valin besta gamanmyndin. Cate Blanchett var valin besta leikkona í dramamynd fyrir Tár og Austin Butler besti leikarinn fyrir Elvis. Í gamanmyndaflokknum hampaði Michelle Yeoh hnettinum fyrir Everything Everywhere All at Once og Colin Farrell fyrir The Banshees of Inisherin. Þá hlaut Angela Bassett verðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í Black Panther: Wakanda Forever og varð þannig fyrst til að vinna til stórra verðlauna fyrir leik í Marvel mynd. Bassett var vel að verðlaununum komin.Getty/Amy Sussman Steven Spielberg var verðlaunaður fyrir leikstjórn fyrir The Fabelmans og Martin McDonagh hlaut verðlaunin fyrir besta handrit fyrir The Banshees of Inisherin. Gosi Guillermo del Toro var valin besta teiknimyndin. Á Golden Globe er einnig verðlaunað fyrir sjónvarpsþætti og þar urðu hlutskarpastir House of the Dragon (drama), Abbott Elementary (gaman) og The White Lotus. Amanda Seyfried (The Dropout), Evan Peters (Dahmer), Zendaya (Euphoria), Kevin Costner (Yellowstone), Quinta Brunson (Abbott Elementary) og Jeremy Allen White (The Bear) hlutu verðlaunin fyrir besta leik í aðalhlutverki. Hér má finna lista yfir alla sigurvegara og tilnefnda. Hollywood Golden Globe-verðlaunin Hildur Guðnadóttir Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Fleiri fréttir „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira
The Fabelmans, sem byggir á ævi leikstjórans Steven Spielberg, var valin besta dramamyndi á hátíðinni sem fram fór í nótt og the Banshees of Inisherin var valin besta gamanmyndin. Cate Blanchett var valin besta leikkona í dramamynd fyrir Tár og Austin Butler besti leikarinn fyrir Elvis. Í gamanmyndaflokknum hampaði Michelle Yeoh hnettinum fyrir Everything Everywhere All at Once og Colin Farrell fyrir The Banshees of Inisherin. Þá hlaut Angela Bassett verðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í Black Panther: Wakanda Forever og varð þannig fyrst til að vinna til stórra verðlauna fyrir leik í Marvel mynd. Bassett var vel að verðlaununum komin.Getty/Amy Sussman Steven Spielberg var verðlaunaður fyrir leikstjórn fyrir The Fabelmans og Martin McDonagh hlaut verðlaunin fyrir besta handrit fyrir The Banshees of Inisherin. Gosi Guillermo del Toro var valin besta teiknimyndin. Á Golden Globe er einnig verðlaunað fyrir sjónvarpsþætti og þar urðu hlutskarpastir House of the Dragon (drama), Abbott Elementary (gaman) og The White Lotus. Amanda Seyfried (The Dropout), Evan Peters (Dahmer), Zendaya (Euphoria), Kevin Costner (Yellowstone), Quinta Brunson (Abbott Elementary) og Jeremy Allen White (The Bear) hlutu verðlaunin fyrir besta leik í aðalhlutverki. Hér má finna lista yfir alla sigurvegara og tilnefnda.
Hollywood Golden Globe-verðlaunin Hildur Guðnadóttir Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Fleiri fréttir „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira