Harry prins og Oprah þurftu að flýja aurskriður Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 10. janúar 2023 07:21 Kalíforníubúar á leið á fjöldahjálparmiðstöð í Santa Barbara. AP Photo/Ringo H.W. Chiu Enn einn stormurinn gekk yfir Kalíforníu í Bandaríkjunum í gær og flæddu ár yfir bakka sína og stórsjór gekk á land. Fimm ára gamall drengur hvarf í flóði við strandlengju ríkisins þegar sjávarstaðan snarhækkaði þar sem hann var í bíl með móður sinni og er hans nú ákaft leitað. Alls hafa fjórtán látið lífið síðustu daga í ríkinu í veðurhamnum þar sem hver lægðin hefur fylgt annarri. Tugþúsundir eru án rafmagns og mörgum hefur verið gert að yfigefa heimili sín af ótta við flóð eða aurskriður. Á meðal þeirra sem þurftu að flýja var Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkona hans og einnig sjónvarpsstjarnan Oprah Winfrey. Þau búa í bænum Montecito en fimm ár eru nú liðin frá því að aurskriða féll á bæinn með þeim afleiðingum að tuttugu og þrír létust. Þá hafa skógareldar einnig leikið svæðið grátt. Bandaríski þáttastjórnandinn Ellen DeGeneres býr sömuleiðis í Montecito og birti í gærkvöldi myndband þar sem sjá má hvernig flæðir í á sem rennur við heimili hennar. View this post on Instagram A post shared by Ellen DeGeneres (@ellendegeneres) Bandaríkin Loftslagsmál Náttúruhamfarir Mest lesið Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Erlent Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Veður Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Fleiri fréttir Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Sjá meira
Fimm ára gamall drengur hvarf í flóði við strandlengju ríkisins þegar sjávarstaðan snarhækkaði þar sem hann var í bíl með móður sinni og er hans nú ákaft leitað. Alls hafa fjórtán látið lífið síðustu daga í ríkinu í veðurhamnum þar sem hver lægðin hefur fylgt annarri. Tugþúsundir eru án rafmagns og mörgum hefur verið gert að yfigefa heimili sín af ótta við flóð eða aurskriður. Á meðal þeirra sem þurftu að flýja var Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkona hans og einnig sjónvarpsstjarnan Oprah Winfrey. Þau búa í bænum Montecito en fimm ár eru nú liðin frá því að aurskriða féll á bæinn með þeim afleiðingum að tuttugu og þrír létust. Þá hafa skógareldar einnig leikið svæðið grátt. Bandaríski þáttastjórnandinn Ellen DeGeneres býr sömuleiðis í Montecito og birti í gærkvöldi myndband þar sem sjá má hvernig flæðir í á sem rennur við heimili hennar. View this post on Instagram A post shared by Ellen DeGeneres (@ellendegeneres)
Bandaríkin Loftslagsmál Náttúruhamfarir Mest lesið Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Erlent Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Veður Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Fleiri fréttir Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Sjá meira