Óttast að eiga ekki lengur vini út af sönnu sögunum í Villibráð Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. janúar 2023 15:45 Tyrfingur Tyrfingsson, Svava Tyrfingsdóttir, Helga Karólína og Einir Tyrfingsson á frumsýningu Villibráð. Vísir/Hulda Margrét Tyrfingur Tyrfingsson einn handritahöfunda kvikmyndarinnar Villibráð segir að margt sannsögulegt komi fram í myndinni. Villibráð er endurgerð af vinsælu kvikmyndinni Perfetti sconosciuti eftir Paolo Genovese, sem hefur verið endurgerð um allan heim. Þó að Villibráð sé byggð á þessari þekktu mynd er kunnuglegur tónn í samtölum og sögum karakteranna. Tyrfingur gerði handritið ásamt Elsu Maríu Jakobsdóttur. „Við erum búin að vera vinir síðan elstu menn muna,“ sagði Tyrfingur í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. Áður en þau fengu þetta verkefni höfðu þau eytt miklum tíma í að slúðra í síma og kom það að góðum notum við handritagerðina. Flettir líka ofan af sjálfum sér „Hvernig þetta hafði farið í skrúfuna hjá hinum og þessum. Svo kemur Þórir Snær maðurinn hennar Elsu að máli við okkur og biður okkur að búa til íslensku útgáfuna og þá segir Elsa, ég held að hún sé bara nú þegar tilbúin,“ segir Tyrfingur. „Við tókum allt þetta slúður af þessum svokölluðu vinum okkar, sem ég veit ekki hvort að séu vinir okkar ennþá í dag og hleyptum þeim inn í þetta concept.“ Þegar Tyrfingur var hálfnaður með handritið fattaði hann að hann þyrfti að segja sínar eigin sögur líka í myndinni. „Ef maður ætlar að fletta ofan af vinum sínum þarf maður nú eiginlega að fletta ofan af sjálfum sér líka fyrst maður er byrjaður á þessu.“ Nefnir hann fínlegan óheiðarleika sem dæmi um það. 5606 gestir sáu Villibráð í kvikmyndahúsum hér á landi um helgina og með hátíðarforsýningunni eru 6355 búnir að horfa á myndina þegar þetta er skrifað. Viðtalið við Tyrfing má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Bylgjan Bítið Tengdar fréttir Stjörnurnar flykktust í bíó að sjá Villibráð Forsýning á íslensku gamanmyndinni Villibráð fór fram í Smárabíói í gær. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 5. janúar 2023 11:34 „Mjög hressandi, mjög skelfileg og bara hræðilega óþægileg“ Forsýning á kvikmyndinni Villibráð fór fram í kvöld í Smárabíói. Fréttakona okkar, Elísabet Inga Sigurðardóttir tók leikara og leikstjóra myndarinnar tali rétt fyrir forsýningu fyrr í kvöld. 4. janúar 2023 20:12 Fyrsta sýnishorn úr íslensku gamanmyndinni Villibráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr gamanmyndinni Villibráð. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 11. nóvember 2022 10:12 Mest lesið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Fleiri fréttir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Sjá meira
Villibráð er endurgerð af vinsælu kvikmyndinni Perfetti sconosciuti eftir Paolo Genovese, sem hefur verið endurgerð um allan heim. Þó að Villibráð sé byggð á þessari þekktu mynd er kunnuglegur tónn í samtölum og sögum karakteranna. Tyrfingur gerði handritið ásamt Elsu Maríu Jakobsdóttur. „Við erum búin að vera vinir síðan elstu menn muna,“ sagði Tyrfingur í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. Áður en þau fengu þetta verkefni höfðu þau eytt miklum tíma í að slúðra í síma og kom það að góðum notum við handritagerðina. Flettir líka ofan af sjálfum sér „Hvernig þetta hafði farið í skrúfuna hjá hinum og þessum. Svo kemur Þórir Snær maðurinn hennar Elsu að máli við okkur og biður okkur að búa til íslensku útgáfuna og þá segir Elsa, ég held að hún sé bara nú þegar tilbúin,“ segir Tyrfingur. „Við tókum allt þetta slúður af þessum svokölluðu vinum okkar, sem ég veit ekki hvort að séu vinir okkar ennþá í dag og hleyptum þeim inn í þetta concept.“ Þegar Tyrfingur var hálfnaður með handritið fattaði hann að hann þyrfti að segja sínar eigin sögur líka í myndinni. „Ef maður ætlar að fletta ofan af vinum sínum þarf maður nú eiginlega að fletta ofan af sjálfum sér líka fyrst maður er byrjaður á þessu.“ Nefnir hann fínlegan óheiðarleika sem dæmi um það. 5606 gestir sáu Villibráð í kvikmyndahúsum hér á landi um helgina og með hátíðarforsýningunni eru 6355 búnir að horfa á myndina þegar þetta er skrifað. Viðtalið við Tyrfing má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Bylgjan Bítið Tengdar fréttir Stjörnurnar flykktust í bíó að sjá Villibráð Forsýning á íslensku gamanmyndinni Villibráð fór fram í Smárabíói í gær. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 5. janúar 2023 11:34 „Mjög hressandi, mjög skelfileg og bara hræðilega óþægileg“ Forsýning á kvikmyndinni Villibráð fór fram í kvöld í Smárabíói. Fréttakona okkar, Elísabet Inga Sigurðardóttir tók leikara og leikstjóra myndarinnar tali rétt fyrir forsýningu fyrr í kvöld. 4. janúar 2023 20:12 Fyrsta sýnishorn úr íslensku gamanmyndinni Villibráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr gamanmyndinni Villibráð. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 11. nóvember 2022 10:12 Mest lesið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Fleiri fréttir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Sjá meira
Stjörnurnar flykktust í bíó að sjá Villibráð Forsýning á íslensku gamanmyndinni Villibráð fór fram í Smárabíói í gær. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 5. janúar 2023 11:34
„Mjög hressandi, mjög skelfileg og bara hræðilega óþægileg“ Forsýning á kvikmyndinni Villibráð fór fram í kvöld í Smárabíói. Fréttakona okkar, Elísabet Inga Sigurðardóttir tók leikara og leikstjóra myndarinnar tali rétt fyrir forsýningu fyrr í kvöld. 4. janúar 2023 20:12
Fyrsta sýnishorn úr íslensku gamanmyndinni Villibráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr gamanmyndinni Villibráð. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 11. nóvember 2022 10:12