Óttast að eiga ekki lengur vini út af sönnu sögunum í Villibráð Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. janúar 2023 15:45 Tyrfingur Tyrfingsson, Svava Tyrfingsdóttir, Helga Karólína og Einir Tyrfingsson á frumsýningu Villibráð. Vísir/Hulda Margrét Tyrfingur Tyrfingsson einn handritahöfunda kvikmyndarinnar Villibráð segir að margt sannsögulegt komi fram í myndinni. Villibráð er endurgerð af vinsælu kvikmyndinni Perfetti sconosciuti eftir Paolo Genovese, sem hefur verið endurgerð um allan heim. Þó að Villibráð sé byggð á þessari þekktu mynd er kunnuglegur tónn í samtölum og sögum karakteranna. Tyrfingur gerði handritið ásamt Elsu Maríu Jakobsdóttur. „Við erum búin að vera vinir síðan elstu menn muna,“ sagði Tyrfingur í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. Áður en þau fengu þetta verkefni höfðu þau eytt miklum tíma í að slúðra í síma og kom það að góðum notum við handritagerðina. Flettir líka ofan af sjálfum sér „Hvernig þetta hafði farið í skrúfuna hjá hinum og þessum. Svo kemur Þórir Snær maðurinn hennar Elsu að máli við okkur og biður okkur að búa til íslensku útgáfuna og þá segir Elsa, ég held að hún sé bara nú þegar tilbúin,“ segir Tyrfingur. „Við tókum allt þetta slúður af þessum svokölluðu vinum okkar, sem ég veit ekki hvort að séu vinir okkar ennþá í dag og hleyptum þeim inn í þetta concept.“ Þegar Tyrfingur var hálfnaður með handritið fattaði hann að hann þyrfti að segja sínar eigin sögur líka í myndinni. „Ef maður ætlar að fletta ofan af vinum sínum þarf maður nú eiginlega að fletta ofan af sjálfum sér líka fyrst maður er byrjaður á þessu.“ Nefnir hann fínlegan óheiðarleika sem dæmi um það. 5606 gestir sáu Villibráð í kvikmyndahúsum hér á landi um helgina og með hátíðarforsýningunni eru 6355 búnir að horfa á myndina þegar þetta er skrifað. Viðtalið við Tyrfing má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Bylgjan Bítið Tengdar fréttir Stjörnurnar flykktust í bíó að sjá Villibráð Forsýning á íslensku gamanmyndinni Villibráð fór fram í Smárabíói í gær. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 5. janúar 2023 11:34 „Mjög hressandi, mjög skelfileg og bara hræðilega óþægileg“ Forsýning á kvikmyndinni Villibráð fór fram í kvöld í Smárabíói. Fréttakona okkar, Elísabet Inga Sigurðardóttir tók leikara og leikstjóra myndarinnar tali rétt fyrir forsýningu fyrr í kvöld. 4. janúar 2023 20:12 Fyrsta sýnishorn úr íslensku gamanmyndinni Villibráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr gamanmyndinni Villibráð. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 11. nóvember 2022 10:12 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða Sjá meira
Villibráð er endurgerð af vinsælu kvikmyndinni Perfetti sconosciuti eftir Paolo Genovese, sem hefur verið endurgerð um allan heim. Þó að Villibráð sé byggð á þessari þekktu mynd er kunnuglegur tónn í samtölum og sögum karakteranna. Tyrfingur gerði handritið ásamt Elsu Maríu Jakobsdóttur. „Við erum búin að vera vinir síðan elstu menn muna,“ sagði Tyrfingur í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. Áður en þau fengu þetta verkefni höfðu þau eytt miklum tíma í að slúðra í síma og kom það að góðum notum við handritagerðina. Flettir líka ofan af sjálfum sér „Hvernig þetta hafði farið í skrúfuna hjá hinum og þessum. Svo kemur Þórir Snær maðurinn hennar Elsu að máli við okkur og biður okkur að búa til íslensku útgáfuna og þá segir Elsa, ég held að hún sé bara nú þegar tilbúin,“ segir Tyrfingur. „Við tókum allt þetta slúður af þessum svokölluðu vinum okkar, sem ég veit ekki hvort að séu vinir okkar ennþá í dag og hleyptum þeim inn í þetta concept.“ Þegar Tyrfingur var hálfnaður með handritið fattaði hann að hann þyrfti að segja sínar eigin sögur líka í myndinni. „Ef maður ætlar að fletta ofan af vinum sínum þarf maður nú eiginlega að fletta ofan af sjálfum sér líka fyrst maður er byrjaður á þessu.“ Nefnir hann fínlegan óheiðarleika sem dæmi um það. 5606 gestir sáu Villibráð í kvikmyndahúsum hér á landi um helgina og með hátíðarforsýningunni eru 6355 búnir að horfa á myndina þegar þetta er skrifað. Viðtalið við Tyrfing má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Bylgjan Bítið Tengdar fréttir Stjörnurnar flykktust í bíó að sjá Villibráð Forsýning á íslensku gamanmyndinni Villibráð fór fram í Smárabíói í gær. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 5. janúar 2023 11:34 „Mjög hressandi, mjög skelfileg og bara hræðilega óþægileg“ Forsýning á kvikmyndinni Villibráð fór fram í kvöld í Smárabíói. Fréttakona okkar, Elísabet Inga Sigurðardóttir tók leikara og leikstjóra myndarinnar tali rétt fyrir forsýningu fyrr í kvöld. 4. janúar 2023 20:12 Fyrsta sýnishorn úr íslensku gamanmyndinni Villibráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr gamanmyndinni Villibráð. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 11. nóvember 2022 10:12 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða Sjá meira
Stjörnurnar flykktust í bíó að sjá Villibráð Forsýning á íslensku gamanmyndinni Villibráð fór fram í Smárabíói í gær. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 5. janúar 2023 11:34
„Mjög hressandi, mjög skelfileg og bara hræðilega óþægileg“ Forsýning á kvikmyndinni Villibráð fór fram í kvöld í Smárabíói. Fréttakona okkar, Elísabet Inga Sigurðardóttir tók leikara og leikstjóra myndarinnar tali rétt fyrir forsýningu fyrr í kvöld. 4. janúar 2023 20:12
Fyrsta sýnishorn úr íslensku gamanmyndinni Villibráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr gamanmyndinni Villibráð. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 11. nóvember 2022 10:12