Kallar eftir viðhorfsbreytingu og fagnar heimild vegna rafvopna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. janúar 2023 06:34 Lögreglumenn eru í dag 760 en Fjölnir segir æskilegt að þeir væru um þúsund. AÐSEND Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna, segir að viðhorfsbreytingar sé þörf til að lögregla fái meira svigrúm til að bregðast við nýjum veruleika. Hann felist meðal annars í auknum vopnaburði, alvarlegum líkamsárásum og áformum um hryðjuverk. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Fjölnir nefnir árásina í Bankastræti í þessu samhengi, þar sem þrír voru stungnir í árás hóps manna á skemmtistaðnum Bankastræti Club. Hann segir hörkuna hafa aukist og bendir á að lögreglan sé í dag skipuð ungi fólki með takmarkaða reynslu. „Meðalaldur þeirra sem eru í almennu löggæslunni á höfuðborgarsvæðinu í dag er 27 ár og tími í starfi er að jafnaði þrjú ár. Af þessu hef ég áhyggjur,“ segir Fjölnir. Hann fagnar ákvörðun dómsmálaráðherra að heimila notkun rafvopna og segir þau hafa mikinn fælingarmátt. Rannsóknir sýni að í 80 prósent tilvika dugi viðvörun lögreglumanns um notkun slíks vopns til að sá sem á að stöðva leggi frá sér vopn og gefist upp. „Lögreglumenn eru sú stétt sem oftast slasast í starfi; eru til dæmis langt fyrir ofan það sem gerist í sjómennsku og byggingarvinnu. Ef rafvarnarvopn geta auðveldað að stöðva fólk sem er hættulegt er til mikils unnið. Og það er ekki svo að lögreglan muni beita þessu verkfæri daglega, til dæmis gagnvart friðsömum mótmælendum á Austurvelli.“ Fjölnir segist einnig fylgjandi því að lögregla fái auknar forvirkar rannsóknarheimildir. Lögreglan Skotvopn Hnífstunguárás á Bankastræti Club Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Rafbyssur Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Fleiri fréttir Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Sjá meira
Hann felist meðal annars í auknum vopnaburði, alvarlegum líkamsárásum og áformum um hryðjuverk. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Fjölnir nefnir árásina í Bankastræti í þessu samhengi, þar sem þrír voru stungnir í árás hóps manna á skemmtistaðnum Bankastræti Club. Hann segir hörkuna hafa aukist og bendir á að lögreglan sé í dag skipuð ungi fólki með takmarkaða reynslu. „Meðalaldur þeirra sem eru í almennu löggæslunni á höfuðborgarsvæðinu í dag er 27 ár og tími í starfi er að jafnaði þrjú ár. Af þessu hef ég áhyggjur,“ segir Fjölnir. Hann fagnar ákvörðun dómsmálaráðherra að heimila notkun rafvopna og segir þau hafa mikinn fælingarmátt. Rannsóknir sýni að í 80 prósent tilvika dugi viðvörun lögreglumanns um notkun slíks vopns til að sá sem á að stöðva leggi frá sér vopn og gefist upp. „Lögreglumenn eru sú stétt sem oftast slasast í starfi; eru til dæmis langt fyrir ofan það sem gerist í sjómennsku og byggingarvinnu. Ef rafvarnarvopn geta auðveldað að stöðva fólk sem er hættulegt er til mikils unnið. Og það er ekki svo að lögreglan muni beita þessu verkfæri daglega, til dæmis gagnvart friðsömum mótmælendum á Austurvelli.“ Fjölnir segist einnig fylgjandi því að lögregla fái auknar forvirkar rannsóknarheimildir.
Lögreglan Skotvopn Hnífstunguárás á Bankastræti Club Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Rafbyssur Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Fleiri fréttir Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Sjá meira