Englandsmeistararnir og toppliðið mætast líklega í 32-liða úrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. janúar 2023 22:45 Manchester City og Arsenal mætast að öllum líkindum í fjórðu umferð FA-bikarsins. Julian Finney/Getty Images Dregið var í fjórðu umferð FA-bikarsins í knattspyrnu í dag og eins og alltaf er nóg um áhugaverðar viðureignir. Englandsmeistarar Manchester City mæta annað hvort toppliði ensku úrvalsdeildarinnar, Arsenal, eða Oxford sem leikur í ensku C-deildinni. Enn á eftir að leika tvo leiki í þriðju umferðinni þar sem Arsenal og Oxford mætast annars vegar og Forest Green Rovers og Birmingham hins vegar. Þá enduðu sex viðureignir í umferðinni með jafntefli og því þurfa þau lið að mætast á nýjan leik til að skera úr um sigurvegara. Alls eru átta úrvalsdeildarlið fallin úr leik, og þau verða í það minnsta níu eftir að Liverpool og Wolves klára sitt einvígi, en fyrri leikurinn endaði með 2-2 jafntefli í gær. Arsenal gæti svo orðið tíunda úrvalsdeildarfélagið til að falla úr leik, takist liðinu ekki að slá út C-deildarlið Oxford. Stærsti leikur fjórðu umferðarinnar verður að öllum líkindum viðureign Manchester City og Arsenal, en eins og áður segir á Arsenal enn eftir að vinna sinn leik gegn Oxford. Manchester United tekur á móti B-deildarliði Reading og Liverpool eða Wolves sækir Brighton heim í úrvalsdeildarslag. Drátturinn í heild Hér fyrir neðan má svo sjá dráttinn í heild sinni. Tölurnar í sviga segja til um í hvaða deild liðin spila þar sem 1 stendur fyrir úrvalsdeild, 2 fyrir B-deild, 3 fyrir C-deild og svo koll af kolli. Preston (2) - Tottenham (1) Southampton (1) - Blackpool (2) Wrexham (5) - Sheffield United (2) Ipswich (3) - Burnley (2) Manchester United (1) - Reading (2) Luton Town (2) eða Wigan (2) - Grimsby Town (4) Derby County (3) - West Ham (1) Stoke City (2) - Stevenage (4) Blackburn (2) - Forest Green Rovers (3) eða Birmingham City (2) Walsall (4) - Leicester City (1) Sheffield Wednesday (3) - Fleetwood Town (3) Manchester City (1) - Oxford United (3) eða Arsenal (1) Bristol City (2) eða Swansea (2) - Chesterfield (5) eða West Brom (2) Brighton (1) - Liverpool (1) eða Wolves (1) Fulham (1) - Sunderland (2) Boreham Wood (5) eða Accrington Stanley (3) - Cardiff (2) eða Leeds (1) Enski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Fleiri fréttir FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Sjá meira
Enn á eftir að leika tvo leiki í þriðju umferðinni þar sem Arsenal og Oxford mætast annars vegar og Forest Green Rovers og Birmingham hins vegar. Þá enduðu sex viðureignir í umferðinni með jafntefli og því þurfa þau lið að mætast á nýjan leik til að skera úr um sigurvegara. Alls eru átta úrvalsdeildarlið fallin úr leik, og þau verða í það minnsta níu eftir að Liverpool og Wolves klára sitt einvígi, en fyrri leikurinn endaði með 2-2 jafntefli í gær. Arsenal gæti svo orðið tíunda úrvalsdeildarfélagið til að falla úr leik, takist liðinu ekki að slá út C-deildarlið Oxford. Stærsti leikur fjórðu umferðarinnar verður að öllum líkindum viðureign Manchester City og Arsenal, en eins og áður segir á Arsenal enn eftir að vinna sinn leik gegn Oxford. Manchester United tekur á móti B-deildarliði Reading og Liverpool eða Wolves sækir Brighton heim í úrvalsdeildarslag. Drátturinn í heild Hér fyrir neðan má svo sjá dráttinn í heild sinni. Tölurnar í sviga segja til um í hvaða deild liðin spila þar sem 1 stendur fyrir úrvalsdeild, 2 fyrir B-deild, 3 fyrir C-deild og svo koll af kolli. Preston (2) - Tottenham (1) Southampton (1) - Blackpool (2) Wrexham (5) - Sheffield United (2) Ipswich (3) - Burnley (2) Manchester United (1) - Reading (2) Luton Town (2) eða Wigan (2) - Grimsby Town (4) Derby County (3) - West Ham (1) Stoke City (2) - Stevenage (4) Blackburn (2) - Forest Green Rovers (3) eða Birmingham City (2) Walsall (4) - Leicester City (1) Sheffield Wednesday (3) - Fleetwood Town (3) Manchester City (1) - Oxford United (3) eða Arsenal (1) Bristol City (2) eða Swansea (2) - Chesterfield (5) eða West Brom (2) Brighton (1) - Liverpool (1) eða Wolves (1) Fulham (1) - Sunderland (2) Boreham Wood (5) eða Accrington Stanley (3) - Cardiff (2) eða Leeds (1)
Preston (2) - Tottenham (1) Southampton (1) - Blackpool (2) Wrexham (5) - Sheffield United (2) Ipswich (3) - Burnley (2) Manchester United (1) - Reading (2) Luton Town (2) eða Wigan (2) - Grimsby Town (4) Derby County (3) - West Ham (1) Stoke City (2) - Stevenage (4) Blackburn (2) - Forest Green Rovers (3) eða Birmingham City (2) Walsall (4) - Leicester City (1) Sheffield Wednesday (3) - Fleetwood Town (3) Manchester City (1) - Oxford United (3) eða Arsenal (1) Bristol City (2) eða Swansea (2) - Chesterfield (5) eða West Brom (2) Brighton (1) - Liverpool (1) eða Wolves (1) Fulham (1) - Sunderland (2) Boreham Wood (5) eða Accrington Stanley (3) - Cardiff (2) eða Leeds (1)
Enski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Fleiri fréttir FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Sjá meira