Englandsmeistararnir og toppliðið mætast líklega í 32-liða úrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. janúar 2023 22:45 Manchester City og Arsenal mætast að öllum líkindum í fjórðu umferð FA-bikarsins. Julian Finney/Getty Images Dregið var í fjórðu umferð FA-bikarsins í knattspyrnu í dag og eins og alltaf er nóg um áhugaverðar viðureignir. Englandsmeistarar Manchester City mæta annað hvort toppliði ensku úrvalsdeildarinnar, Arsenal, eða Oxford sem leikur í ensku C-deildinni. Enn á eftir að leika tvo leiki í þriðju umferðinni þar sem Arsenal og Oxford mætast annars vegar og Forest Green Rovers og Birmingham hins vegar. Þá enduðu sex viðureignir í umferðinni með jafntefli og því þurfa þau lið að mætast á nýjan leik til að skera úr um sigurvegara. Alls eru átta úrvalsdeildarlið fallin úr leik, og þau verða í það minnsta níu eftir að Liverpool og Wolves klára sitt einvígi, en fyrri leikurinn endaði með 2-2 jafntefli í gær. Arsenal gæti svo orðið tíunda úrvalsdeildarfélagið til að falla úr leik, takist liðinu ekki að slá út C-deildarlið Oxford. Stærsti leikur fjórðu umferðarinnar verður að öllum líkindum viðureign Manchester City og Arsenal, en eins og áður segir á Arsenal enn eftir að vinna sinn leik gegn Oxford. Manchester United tekur á móti B-deildarliði Reading og Liverpool eða Wolves sækir Brighton heim í úrvalsdeildarslag. Drátturinn í heild Hér fyrir neðan má svo sjá dráttinn í heild sinni. Tölurnar í sviga segja til um í hvaða deild liðin spila þar sem 1 stendur fyrir úrvalsdeild, 2 fyrir B-deild, 3 fyrir C-deild og svo koll af kolli. Preston (2) - Tottenham (1) Southampton (1) - Blackpool (2) Wrexham (5) - Sheffield United (2) Ipswich (3) - Burnley (2) Manchester United (1) - Reading (2) Luton Town (2) eða Wigan (2) - Grimsby Town (4) Derby County (3) - West Ham (1) Stoke City (2) - Stevenage (4) Blackburn (2) - Forest Green Rovers (3) eða Birmingham City (2) Walsall (4) - Leicester City (1) Sheffield Wednesday (3) - Fleetwood Town (3) Manchester City (1) - Oxford United (3) eða Arsenal (1) Bristol City (2) eða Swansea (2) - Chesterfield (5) eða West Brom (2) Brighton (1) - Liverpool (1) eða Wolves (1) Fulham (1) - Sunderland (2) Boreham Wood (5) eða Accrington Stanley (3) - Cardiff (2) eða Leeds (1) Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Enn á eftir að leika tvo leiki í þriðju umferðinni þar sem Arsenal og Oxford mætast annars vegar og Forest Green Rovers og Birmingham hins vegar. Þá enduðu sex viðureignir í umferðinni með jafntefli og því þurfa þau lið að mætast á nýjan leik til að skera úr um sigurvegara. Alls eru átta úrvalsdeildarlið fallin úr leik, og þau verða í það minnsta níu eftir að Liverpool og Wolves klára sitt einvígi, en fyrri leikurinn endaði með 2-2 jafntefli í gær. Arsenal gæti svo orðið tíunda úrvalsdeildarfélagið til að falla úr leik, takist liðinu ekki að slá út C-deildarlið Oxford. Stærsti leikur fjórðu umferðarinnar verður að öllum líkindum viðureign Manchester City og Arsenal, en eins og áður segir á Arsenal enn eftir að vinna sinn leik gegn Oxford. Manchester United tekur á móti B-deildarliði Reading og Liverpool eða Wolves sækir Brighton heim í úrvalsdeildarslag. Drátturinn í heild Hér fyrir neðan má svo sjá dráttinn í heild sinni. Tölurnar í sviga segja til um í hvaða deild liðin spila þar sem 1 stendur fyrir úrvalsdeild, 2 fyrir B-deild, 3 fyrir C-deild og svo koll af kolli. Preston (2) - Tottenham (1) Southampton (1) - Blackpool (2) Wrexham (5) - Sheffield United (2) Ipswich (3) - Burnley (2) Manchester United (1) - Reading (2) Luton Town (2) eða Wigan (2) - Grimsby Town (4) Derby County (3) - West Ham (1) Stoke City (2) - Stevenage (4) Blackburn (2) - Forest Green Rovers (3) eða Birmingham City (2) Walsall (4) - Leicester City (1) Sheffield Wednesday (3) - Fleetwood Town (3) Manchester City (1) - Oxford United (3) eða Arsenal (1) Bristol City (2) eða Swansea (2) - Chesterfield (5) eða West Brom (2) Brighton (1) - Liverpool (1) eða Wolves (1) Fulham (1) - Sunderland (2) Boreham Wood (5) eða Accrington Stanley (3) - Cardiff (2) eða Leeds (1)
Preston (2) - Tottenham (1) Southampton (1) - Blackpool (2) Wrexham (5) - Sheffield United (2) Ipswich (3) - Burnley (2) Manchester United (1) - Reading (2) Luton Town (2) eða Wigan (2) - Grimsby Town (4) Derby County (3) - West Ham (1) Stoke City (2) - Stevenage (4) Blackburn (2) - Forest Green Rovers (3) eða Birmingham City (2) Walsall (4) - Leicester City (1) Sheffield Wednesday (3) - Fleetwood Town (3) Manchester City (1) - Oxford United (3) eða Arsenal (1) Bristol City (2) eða Swansea (2) - Chesterfield (5) eða West Brom (2) Brighton (1) - Liverpool (1) eða Wolves (1) Fulham (1) - Sunderland (2) Boreham Wood (5) eða Accrington Stanley (3) - Cardiff (2) eða Leeds (1)
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira