Gagnrýndi kaupstefnu Manchester United Atli Arason skrifar 8. janúar 2023 10:31 Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United. Getty images Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, gagnrýndi harðlega þá félagaskipta stefnu sem félagið viðhélt fyrir komu hans til United síðasta sumar. „Það var enginn liðsandi,“ sagði Ten Hag við hollenska miðilinn Voetbal. „Dýnamíkin í hópnum var enginn og andlegur styrkur lítill. Ég sá það þegar ég stóð utan félagsins og líka fyrstu vikuna mína hjá félaginu.“ Undir stjórn Ten Hag hefur United fengið til sín fimm leikmenn, þá Tyrell Malacia, Lisandro Martinez, Casemiro, Antony og Christian Eriksen. Hollenski knattspyrnustjórinn gagnrýndi þá kaupstefnu sem var hjá félaginu áður en hann kom. „Félagið hefur keypt ótrúlegan fjölda af leikmönnum síðustu ár sem hafa hreinlega ekki verið nógu góðir. Flest félagaskipti voru meðalmennska og hjá United er meðalmennska ekki nægilega gott. Treyja liðsins vegur þungt,“ sagði Ten Hag áður en hann bætti við. „Malacia, Martinez, Casemiro og Antony eru allir stríðsmenn á meðan Eriksen er tæknilegur sigurvegari með frábæran persónuleika. Við viljum bara það besta. Allir leikmenn sem koma til Manchester United verða að vera í hæsta gæðaflokki,“ Manchester United missti af Cody Gakpo sem fór til Liverpool um síðustu mánaðamót en United er talið vera í leit af nýjum framherja á félagaskiptamarkaðinum eftir að Cristiano Ronaldo var rekinn frá félaginu í síðasta mánuði. „Aðeins alvöru persónuleikar, sem geta sýnt góðar frammistöðu undir pressu, mega spila hér. Það er þess vegna sem koma Casemiro var svo mikilvæg, ásamt Raphael Varane. Nú höfum við leikmenn sem eru vanir því að vinna bikara,“ sagði Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United. Erik ten Hag said Manchester United have spent too much money on 'average' players in recent years 😮 pic.twitter.com/OFqmHOGnzj— ESPN FC (@ESPNFC) January 7, 2023 Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
„Það var enginn liðsandi,“ sagði Ten Hag við hollenska miðilinn Voetbal. „Dýnamíkin í hópnum var enginn og andlegur styrkur lítill. Ég sá það þegar ég stóð utan félagsins og líka fyrstu vikuna mína hjá félaginu.“ Undir stjórn Ten Hag hefur United fengið til sín fimm leikmenn, þá Tyrell Malacia, Lisandro Martinez, Casemiro, Antony og Christian Eriksen. Hollenski knattspyrnustjórinn gagnrýndi þá kaupstefnu sem var hjá félaginu áður en hann kom. „Félagið hefur keypt ótrúlegan fjölda af leikmönnum síðustu ár sem hafa hreinlega ekki verið nógu góðir. Flest félagaskipti voru meðalmennska og hjá United er meðalmennska ekki nægilega gott. Treyja liðsins vegur þungt,“ sagði Ten Hag áður en hann bætti við. „Malacia, Martinez, Casemiro og Antony eru allir stríðsmenn á meðan Eriksen er tæknilegur sigurvegari með frábæran persónuleika. Við viljum bara það besta. Allir leikmenn sem koma til Manchester United verða að vera í hæsta gæðaflokki,“ Manchester United missti af Cody Gakpo sem fór til Liverpool um síðustu mánaðamót en United er talið vera í leit af nýjum framherja á félagaskiptamarkaðinum eftir að Cristiano Ronaldo var rekinn frá félaginu í síðasta mánuði. „Aðeins alvöru persónuleikar, sem geta sýnt góðar frammistöðu undir pressu, mega spila hér. Það er þess vegna sem koma Casemiro var svo mikilvæg, ásamt Raphael Varane. Nú höfum við leikmenn sem eru vanir því að vinna bikara,“ sagði Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United. Erik ten Hag said Manchester United have spent too much money on 'average' players in recent years 😮 pic.twitter.com/OFqmHOGnzj— ESPN FC (@ESPNFC) January 7, 2023
Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira