West Ham hafði betur gegn Brentford og Hollywood-liðið vann nauman sigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. janúar 2023 19:32 Wrexham vann ótrúlegan sigur gegn Coventry í kvöld. Catherine Ivill/Getty Images Fjórum leikjum sem fóru fram á sama tíma í FA-bikarnum er nú lokið. West Ham hafði betur gegn Brentford í úrvalsdeildarslag og Wrexham, sem er í eigu Hollywood-stjarnanna Ryan Reynolds og Rob McElhenney, er komið áfram eftir 4-3 sigur gegn Coventry. Varamaðurinn Said Benrahma skoraði eina mark leiksins er West Ham vann 1-0 sigur gegn Brentford í úrvalsdeildarslag. Brentford er því úr leik, en West Ham er á leið í fjórðu umferð elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarsins. Þá vann Wrexham, sem er í eigu Hollywood-stjarnanna Ryan Reynolds og Rob McElhenney, óvæntan 4-3 sigur er liðið heimsótti B-deildarlið Coventry City. Wrexham leikur í fimmtu efstu deild Englands, en liðið fór með 3-1 forystu inn í hálfleikshléið. Ekki batnaði útlitið fyrir heimamenn í Coventry þegar Jonathan Panzo var rekinn af velli með rautt spjald snemma í síðari hálfleik fyrir brot innan vítateigs. Paul Mullin fór á punktinn fyrir gestina og breytti stöðunni í 4-1 og útlitið svart fyrir Coventry. Þrátt fyrir að vera manni færri og þremur mörkum undir gáfust heimamenn ekki upp. Þeir skoruðu tvö mörk á seinustu tuttugu mínútum leiksins, en nær komust þeir ekki og niðurstaðan því ótrúlegur 4ö3 sigur Wrexham sem er á leið í fjórðu umferð FA-bikarsins. Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Sjá meira
Varamaðurinn Said Benrahma skoraði eina mark leiksins er West Ham vann 1-0 sigur gegn Brentford í úrvalsdeildarslag. Brentford er því úr leik, en West Ham er á leið í fjórðu umferð elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarsins. Þá vann Wrexham, sem er í eigu Hollywood-stjarnanna Ryan Reynolds og Rob McElhenney, óvæntan 4-3 sigur er liðið heimsótti B-deildarlið Coventry City. Wrexham leikur í fimmtu efstu deild Englands, en liðið fór með 3-1 forystu inn í hálfleikshléið. Ekki batnaði útlitið fyrir heimamenn í Coventry þegar Jonathan Panzo var rekinn af velli með rautt spjald snemma í síðari hálfleik fyrir brot innan vítateigs. Paul Mullin fór á punktinn fyrir gestina og breytti stöðunni í 4-1 og útlitið svart fyrir Coventry. Þrátt fyrir að vera manni færri og þremur mörkum undir gáfust heimamenn ekki upp. Þeir skoruðu tvö mörk á seinustu tuttugu mínútum leiksins, en nær komust þeir ekki og niðurstaðan því ótrúlegur 4ö3 sigur Wrexham sem er á leið í fjórðu umferð FA-bikarsins.
Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Sjá meira