Rútubílstjórinn sem festist tvisvar á jóladag með réttarstöðu sakbornings Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. janúar 2023 07:03 Rútan festist í tvígang á jóladag og greint var frá því að samskipti björgunarsveita við bílstjórann hefðu gengið stirðlega. AÐSEND Rútubílstjórinn sem festi bifreið sína tvívegis á jóladag eftir að hafa hunsað lokanir var yfirheyrður af lögreglu og er með réttarstöðu sakbornings. Sök hans er að fara ekki að fyrirmælum lögreglu. Þetta staðfestir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, í samtali við Fréttablaðið. Hann segir málið nú liggja hjá ákæruvaldinu eða vera á leiðinni þangað. Rútan varð fyrst föst seinni part jóladags á þjóðveginum við Pétursey, austan við Sólheimasand í Vestur-Skaftafellssýslu. Vegurinn hafði þá verið lokaður frá því um morguninn. Björgunarsveitarmönnum tókst að losa rútuna en um kvöldið festist hún aftur, þá við Dyrhólaey. Þá tók lengri tíma að losa rútuna, sem þveraði veginn með þeim afleiðingum að björgunarsveitafólk átti erfitt með að komast leiða sinna. Í frétt Vísis frá 27. desember er haft eftir Guðjóni Ármanni Guðjónssyni, framkvæmdastjóra Hópbíla, að bílstjórinn og leiðsögumaðurinn um borð hefðu ekki séð merkingar um lokun. „Þeir voru í raun og veru bara að koma fólkinu í gistingu. Fólkið er núna í góðu yfirlæti. Það slasaðist enginn eða ekki neitt slíkt. Það er stefnt að því að koma þeim heim í dag eða á morgun,“ sagði Guðjón. Fréttablaðið hefur eftir Jóni Hermannssyni, aðgerðastjóra björgunarsveita á Suðurlandi, sem stýrði aðgerðum þennan dag, að svo virðist sem forsvarsmenn Hópbíla hafi hins vegar orðið margasaga um hvað gerðist. Hann hafi sjálfur orðið vitni að því þegar lögregla hringdi í bílstjóran eftir að hann festist fyrst og sagt honum að snúa við. Þá hafi hann verið varaður við við Seljalandsfoss og beðinn um að halda ekki af stað. Veður Umferð Björgunarsveitir Mýrdalshreppur Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Sjá meira
Þetta staðfestir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, í samtali við Fréttablaðið. Hann segir málið nú liggja hjá ákæruvaldinu eða vera á leiðinni þangað. Rútan varð fyrst föst seinni part jóladags á þjóðveginum við Pétursey, austan við Sólheimasand í Vestur-Skaftafellssýslu. Vegurinn hafði þá verið lokaður frá því um morguninn. Björgunarsveitarmönnum tókst að losa rútuna en um kvöldið festist hún aftur, þá við Dyrhólaey. Þá tók lengri tíma að losa rútuna, sem þveraði veginn með þeim afleiðingum að björgunarsveitafólk átti erfitt með að komast leiða sinna. Í frétt Vísis frá 27. desember er haft eftir Guðjóni Ármanni Guðjónssyni, framkvæmdastjóra Hópbíla, að bílstjórinn og leiðsögumaðurinn um borð hefðu ekki séð merkingar um lokun. „Þeir voru í raun og veru bara að koma fólkinu í gistingu. Fólkið er núna í góðu yfirlæti. Það slasaðist enginn eða ekki neitt slíkt. Það er stefnt að því að koma þeim heim í dag eða á morgun,“ sagði Guðjón. Fréttablaðið hefur eftir Jóni Hermannssyni, aðgerðastjóra björgunarsveita á Suðurlandi, sem stýrði aðgerðum þennan dag, að svo virðist sem forsvarsmenn Hópbíla hafi hins vegar orðið margasaga um hvað gerðist. Hann hafi sjálfur orðið vitni að því þegar lögregla hringdi í bílstjóran eftir að hann festist fyrst og sagt honum að snúa við. Þá hafi hann verið varaður við við Seljalandsfoss og beðinn um að halda ekki af stað.
Veður Umferð Björgunarsveitir Mýrdalshreppur Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Sjá meira