Best að taka strax á kakkalökkum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 6. janúar 2023 08:01 Guðmundur Óli Scheving, meindýraeyðir segir best að tækla meindýr eins og kakkalakka um leið og þeir sjást Vísir/Sigurjón Kakkalakkkafaraldur blossar reglulega upp í Reykjavík að sögn meindýraeyðis. Undanfarið hafi borið talsvert á þeim á höfuðborgarsvæðinu og hann hvetur fólk til að tækla vandamálið um leið og það kemur upp. Kakkalakkar eru engir auðfúsugestir á heimilum landsins og í augum margra eru þeir táknmynd óþrifnaðar og þykja heldur ógeðfelldir. Hvort sem það er sanngjarnt eða ekki. Nokkrar tegundir kakkalakka finnast á Íslandi og hafa þeir fundist í öllum landsfjórðungum. Guðmundur Óli Scheving, meindýraeyðir og tónlistarmaður, segir það nokkuð reglulegt að kakkalakkafaraldrar blossi upp. „Já auðvitað það kemur alltaf fyrir annað kastið að þeir gjósa upp. Og eftir að þú hafðir samband við mig þá hringdi ég í nokkra úti á landi og í Reykjavík og annað. Þetta virðist nú ekkert vera annað en þetta venjulega sem gýs upp annað kastið.“ En hver er algengasta tegund kakkalakka og hvernig koma þeir til landsins? „Þessi þýski hefur verið miklu meira á ferðinni, en það náttúrulega er að breytast bara eins og. Við erum að setja 70-80 þúsund manns sem fer til Spánar og Tenerife núna. Við erum að fá tvær og hálfa milljón af farþegum erlendis frá frá ýmsum löndum þar em til dæmis veggjalúsin er landlæg.“ Mannfólkið hefur alltaf verið skilvirkast í að flytja skordýr út um allt. Hvort sem það er viljandi eða ekki. En hvað á fólk að gera ef það rekst á kakkalakka heima hjá sér? „Það er náttúrulega fyrst og fremst að um leið og einn kemur þá er náttúrulega langbest að fá bara gildru, ég er hérna einmitt með og hef flutt inn tæki með hormóni í sem dregur til sín öll þessi dýr.“ Reykjavík Skordýr Dýr Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Fleiri fréttir Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Sjá meira
Kakkalakkar eru engir auðfúsugestir á heimilum landsins og í augum margra eru þeir táknmynd óþrifnaðar og þykja heldur ógeðfelldir. Hvort sem það er sanngjarnt eða ekki. Nokkrar tegundir kakkalakka finnast á Íslandi og hafa þeir fundist í öllum landsfjórðungum. Guðmundur Óli Scheving, meindýraeyðir og tónlistarmaður, segir það nokkuð reglulegt að kakkalakkafaraldrar blossi upp. „Já auðvitað það kemur alltaf fyrir annað kastið að þeir gjósa upp. Og eftir að þú hafðir samband við mig þá hringdi ég í nokkra úti á landi og í Reykjavík og annað. Þetta virðist nú ekkert vera annað en þetta venjulega sem gýs upp annað kastið.“ En hver er algengasta tegund kakkalakka og hvernig koma þeir til landsins? „Þessi þýski hefur verið miklu meira á ferðinni, en það náttúrulega er að breytast bara eins og. Við erum að setja 70-80 þúsund manns sem fer til Spánar og Tenerife núna. Við erum að fá tvær og hálfa milljón af farþegum erlendis frá frá ýmsum löndum þar em til dæmis veggjalúsin er landlæg.“ Mannfólkið hefur alltaf verið skilvirkast í að flytja skordýr út um allt. Hvort sem það er viljandi eða ekki. En hvað á fólk að gera ef það rekst á kakkalakka heima hjá sér? „Það er náttúrulega fyrst og fremst að um leið og einn kemur þá er náttúrulega langbest að fá bara gildru, ég er hérna einmitt með og hef flutt inn tæki með hormóni í sem dregur til sín öll þessi dýr.“
Reykjavík Skordýr Dýr Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Fleiri fréttir Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Sjá meira