Brighton valtaði yfir Everton og Mitrovic skaut Fulham upp að hlið Liverpool Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. janúar 2023 21:51 Leicester City v Fulham FC - Premier League LEICESTER, ENGLAND - JANUARY 03: Aleksandar Mitrovic of Fulham celebrates after scoring the team's first goal during the Premier League match between Leicester City and Fulham FC at The King Power Stadium on January 03, 2023 in Leicester, England. (Photo by Clive Mason/Getty Images) Clive Mason/Getty Images Brighton vann afar öruggan 1-4 útisigur er liðið sótti Everton heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann Fulham nauman 0-1 sigur gegn Leicester. Kaoro Mitoma kom Brighton yfir gegn Everton strax á 14. mínútu leiksins eftir stoðsendingu frá Moises Caicedo og það reyndist eina mark fyrri hálfleiksins. Í upphafi síðari hálfleiks opnuðust þó allar flógáttir hjá heimamönnum og gestirnir gerðu út um leikinn á sex mínútna kafla. Evan Ferguson skoraði annað mark Brighton á 51. mínútu, Solly March breytti stöðunni í 0-3 á 54. mínútu og þremur mínútum síðar bætti Pascal Gross fjórða markinu við. Heimamenn klóruðu þó aðeins í bakkann þegar Demarai Gray minnkaði muninn með marki af vítapunktinum í uppbótartíma og niðurstaðan því 1-4 sigur Brighton sem situr nú í áttunda sæti deildarinnar með 27 stig eftir 17 leiki. Everton situr hins vegar í 16. sæti með 15 stig, einu stigi fyrir ofan fallsvæðið. Þá skoraði Aleksandar Mitrovic eina mark leiksins er Fulham vann góðan 0-1 útisigur gegn Leicester. Fulham situr nú í sjöunda sæti deildarinnar með 28 stig eftir 18 leiki, jafn mörg og Liverpool sem hefur þó leikið einum leik minna. Enski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Magnaður fyrsti sigur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Sjá meira
Kaoro Mitoma kom Brighton yfir gegn Everton strax á 14. mínútu leiksins eftir stoðsendingu frá Moises Caicedo og það reyndist eina mark fyrri hálfleiksins. Í upphafi síðari hálfleiks opnuðust þó allar flógáttir hjá heimamönnum og gestirnir gerðu út um leikinn á sex mínútna kafla. Evan Ferguson skoraði annað mark Brighton á 51. mínútu, Solly March breytti stöðunni í 0-3 á 54. mínútu og þremur mínútum síðar bætti Pascal Gross fjórða markinu við. Heimamenn klóruðu þó aðeins í bakkann þegar Demarai Gray minnkaði muninn með marki af vítapunktinum í uppbótartíma og niðurstaðan því 1-4 sigur Brighton sem situr nú í áttunda sæti deildarinnar með 27 stig eftir 17 leiki. Everton situr hins vegar í 16. sæti með 15 stig, einu stigi fyrir ofan fallsvæðið. Þá skoraði Aleksandar Mitrovic eina mark leiksins er Fulham vann góðan 0-1 útisigur gegn Leicester. Fulham situr nú í sjöunda sæti deildarinnar með 28 stig eftir 18 leiki, jafn mörg og Liverpool sem hefur þó leikið einum leik minna.
Enski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Magnaður fyrsti sigur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Sjá meira