Borga Tókýóbúum milljón krónur á barn fyrir að flytja frá borginni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. janúar 2023 07:28 Fólk bíður í röð eftir að fá að biðja í Sensoji musterinu í Tókýó á nýársdag. AP/Hiro Komae Stjórnvöld í Japan hyggjast nú bjóða fjölskyldum eina milljón króna á barn fyrir að flytja frá Tókýó til strjálbýlari svæða landsins. Markmiðið er að draga úr fólksfækkun á landsbyggðinni. Íbúafjöldi Tókýó féll í fyrsta sinn í fyrra, meðal annars vegna kórónuveirufaraldursins, en ráðamenn vilja draga enn frekar úr fjöldanum og hafa hvatt fólk til að íhuga að hefja nýtt líf á svæðum sem hafa verið „minna í tísku“. Hækkandi meðalaldur og brottflutningur ungs fólks til stórborga á borð við Tókýó og Osaka hafa sett mark sitt á umrædd héruð en vilji stendur til að freista þess að snúa þessari þróun við. Krafa verður gerð um að þeir sem fá flutningsstyrkinn búi á nýja staðnum í að minnsta kosti fimm ár og þá þarf einn fjölskyldumeðlima að stofna nýjan rekstur eða að minnsta kosti að vera í vinnu. Þeir sem uppfylla ekki þessi skilyrði munu þurfa að skila peningunum. Helmingur fjármunana kemur frá ríkinu en hinn helmingurinn frá svæðinu þangað sem fólk flytur. Vonir standa til að um 10 þúsund manns muni nýta sér úrræðið fyrir árið 2027 en þess ber að geta að íbúafjöldi Tókýó, sem er stærsta borg heims, er 35 milljónir. Japan Mannfjöldi Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Sjá meira
Íbúafjöldi Tókýó féll í fyrsta sinn í fyrra, meðal annars vegna kórónuveirufaraldursins, en ráðamenn vilja draga enn frekar úr fjöldanum og hafa hvatt fólk til að íhuga að hefja nýtt líf á svæðum sem hafa verið „minna í tísku“. Hækkandi meðalaldur og brottflutningur ungs fólks til stórborga á borð við Tókýó og Osaka hafa sett mark sitt á umrædd héruð en vilji stendur til að freista þess að snúa þessari þróun við. Krafa verður gerð um að þeir sem fá flutningsstyrkinn búi á nýja staðnum í að minnsta kosti fimm ár og þá þarf einn fjölskyldumeðlima að stofna nýjan rekstur eða að minnsta kosti að vera í vinnu. Þeir sem uppfylla ekki þessi skilyrði munu þurfa að skila peningunum. Helmingur fjármunana kemur frá ríkinu en hinn helmingurinn frá svæðinu þangað sem fólk flytur. Vonir standa til að um 10 þúsund manns muni nýta sér úrræðið fyrir árið 2027 en þess ber að geta að íbúafjöldi Tókýó, sem er stærsta borg heims, er 35 milljónir.
Japan Mannfjöldi Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Sjá meira