3000 ungmenni hvorki í skóla né vinnu á aldrinum 16-24 ára á höfuðborgarsvæðinu? Davíð Bergmann Davíðsson skrifar 3. janúar 2023 08:00 Á höfuðborgarsvæðinu eru rétt um 28000 einstaklingar á þessum aldri. Það væri ansi forvitnilegt að vita hver talan er á landsvísu. En hvaða 3000 ungmenni skildu þetta vera og verða þau tilbúinn til að taka þátt í fjórðu iðnbyltingunni eða munu þau festast í bótakerfinu sem tryggingaþegar framtíðar. Bíður þeirra jafnvel að vera föst í fátæktar gildru til æviloka sem kemur til með að auka en frekar á ójöfnuð í okkar samfélagi? Getur verið að þetta séu ungmennin sem eru að glíma við skólaforðun frá því í grunnskóla eða nemarnir sem detta út úr framhaldsskólunum strax á haustin af ýmsum ástæðum. Þetta þarf að rannsaka og á ekki að líðast í velferðarsamfélagi eins og okkar að nærri 12 % ungmenna á höfuðborgarsvæðinu séu iðjulaus fyrir utan það hvað á þetta eftir að kosta þjóðarbúið næstu árin og áratugina. Getur verið að þetta séu ungmennin sem eru gróðursett fyrir framan tölvuna nánast allan sólarhringinn og drekka orku drykki í lítra vís til að geta haldið sér vakandi við þá iðju og eru á sama tíma að glíma við kvíða og þunglyndi. Jafnvel þau sömu sem þurfa svefn og geðlyf vegna þess að þau hræðast framtíðina og hvað bíður þeirra í lífinu? Til að setja þessar tölur í samhengi þá búa á Egilsstöðum 2572. Það leituðu 2000 flóttamenn hingað til lands á síðasta ári. Hvað eigum við gera til að bregðast við þessu ? Hvað með að fjölga Fjölsmiðjum sem er bæði vinnu og skólaúrræði og styrkja þær sem fyrir eru enn frekar. Möguleikar til framþróunar og nýsköpunar eru endalausir þar og ef það er eitt sem þessi ungmenni þurfa, þá er það þjálfun áður en þau fara á almennan vinnumarkað því þar er ávalt krafist reynslu . Eitt veit ég það má ekki draga fæturna og það þarf að bregðast við STRAX því það að vera stefnu og markmiðslaus á þessum árum getur haft lífshættulegar afleiðingar í för með sér. Höfundur er starfsmaður Fjölsmiðjunnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Vinnumarkaður Davíð Bergmann Mest lesið Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Sjá meira
Á höfuðborgarsvæðinu eru rétt um 28000 einstaklingar á þessum aldri. Það væri ansi forvitnilegt að vita hver talan er á landsvísu. En hvaða 3000 ungmenni skildu þetta vera og verða þau tilbúinn til að taka þátt í fjórðu iðnbyltingunni eða munu þau festast í bótakerfinu sem tryggingaþegar framtíðar. Bíður þeirra jafnvel að vera föst í fátæktar gildru til æviloka sem kemur til með að auka en frekar á ójöfnuð í okkar samfélagi? Getur verið að þetta séu ungmennin sem eru að glíma við skólaforðun frá því í grunnskóla eða nemarnir sem detta út úr framhaldsskólunum strax á haustin af ýmsum ástæðum. Þetta þarf að rannsaka og á ekki að líðast í velferðarsamfélagi eins og okkar að nærri 12 % ungmenna á höfuðborgarsvæðinu séu iðjulaus fyrir utan það hvað á þetta eftir að kosta þjóðarbúið næstu árin og áratugina. Getur verið að þetta séu ungmennin sem eru gróðursett fyrir framan tölvuna nánast allan sólarhringinn og drekka orku drykki í lítra vís til að geta haldið sér vakandi við þá iðju og eru á sama tíma að glíma við kvíða og þunglyndi. Jafnvel þau sömu sem þurfa svefn og geðlyf vegna þess að þau hræðast framtíðina og hvað bíður þeirra í lífinu? Til að setja þessar tölur í samhengi þá búa á Egilsstöðum 2572. Það leituðu 2000 flóttamenn hingað til lands á síðasta ári. Hvað eigum við gera til að bregðast við þessu ? Hvað með að fjölga Fjölsmiðjum sem er bæði vinnu og skólaúrræði og styrkja þær sem fyrir eru enn frekar. Möguleikar til framþróunar og nýsköpunar eru endalausir þar og ef það er eitt sem þessi ungmenni þurfa, þá er það þjálfun áður en þau fara á almennan vinnumarkað því þar er ávalt krafist reynslu . Eitt veit ég það má ekki draga fæturna og það þarf að bregðast við STRAX því það að vera stefnu og markmiðslaus á þessum árum getur haft lífshættulegar afleiðingar í för með sér. Höfundur er starfsmaður Fjölsmiðjunnar.
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar