Mygla hefur greinst í um þrjátíu skólabyggingum og búist er við aukningu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 2. janúar 2023 20:42 Helgi Grímsson sviðsstjóri skóla-og frístundasvið Reykjavíkurborgar. Vísir/Sigurjón Mygla hefur komið upp í um þrjátíu grunn-og leikskólum í Reykjavík. Nú síðast í þremur leikskólum en færa þarf starfsemi tveggja þeirra í annað húsnæði. Sviðsstjóri segir borgina í átaki og telur að fleiri skólar bætist í hópinn. Helgi Grímsson sviðsstjóri segir að borgin sé í átaki með að fara yfir skólahúsnæði borgarinnar og því líklegt að fleiri skólahúsnæði greinist með myglu en sagt var frá í hádegisfréttum Bylgjunnar. „Það sem vitum núna er og er búið að vera vinna er að þetta um þrjátíu hús þar sem hefur greinst mygla í mjög mismiklum mæli en þetta segir líka að við erum að gera betur, starfsfólk er líka meðvitaðra en áður um að þessi vandi geti komið upp. Við erum í átaki og þess vegna segi ég að á komandi mánuðum muni bætast í hópinn það tel ég alveg víst,“ segir Helgi. Hann segir margt valda því að vandinn sé svona mikill núna. „Skýringarnar eru margar og við erum ekki eina landið sem hefur farið í gegnum svona tímabil. Ég nefndi t.d. Svíþjóð þar sem svona tímabil kom upp. Það er margt sem kemur saman. Við erum að taka inn ný byggingarefni, hönnun tekur líka breytingu og svo númer eitt tvö og þrjú menn hafa ekki tekið nógu mikið mark á því ef það lekur en þar sem það gerist verður strax að bregðast við,“ segir Helgi Grímsson. Mygla Reykjavík Leikskólar Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Sjá meira
Helgi Grímsson sviðsstjóri segir að borgin sé í átaki með að fara yfir skólahúsnæði borgarinnar og því líklegt að fleiri skólahúsnæði greinist með myglu en sagt var frá í hádegisfréttum Bylgjunnar. „Það sem vitum núna er og er búið að vera vinna er að þetta um þrjátíu hús þar sem hefur greinst mygla í mjög mismiklum mæli en þetta segir líka að við erum að gera betur, starfsfólk er líka meðvitaðra en áður um að þessi vandi geti komið upp. Við erum í átaki og þess vegna segi ég að á komandi mánuðum muni bætast í hópinn það tel ég alveg víst,“ segir Helgi. Hann segir margt valda því að vandinn sé svona mikill núna. „Skýringarnar eru margar og við erum ekki eina landið sem hefur farið í gegnum svona tímabil. Ég nefndi t.d. Svíþjóð þar sem svona tímabil kom upp. Það er margt sem kemur saman. Við erum að taka inn ný byggingarefni, hönnun tekur líka breytingu og svo númer eitt tvö og þrjú menn hafa ekki tekið nógu mikið mark á því ef það lekur en þar sem það gerist verður strax að bregðast við,“ segir Helgi Grímsson.
Mygla Reykjavík Leikskólar Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Sjá meira