Yfir tuttugu þúsund manns hafa skorað á Julian Alvarez að hætta með kærustu sinni Smári Jökull Jónsson skrifar 1. janúar 2023 23:30 Julian Alvarez varð heimsmeistari með Argentínu fyrir jólin og er hér við hlið kærustu sinnar Emilia Ferraro. Vísir/Getty Julian Alvarez stendur í ströngu þessa dagana. Hann skoraði fjögur mörk fyrir heimsmeistara Argentínu á nýliðnu HM í Katar og nú hafa tugþúsundir skrifað undir áskorun þess efnis að hann eigi að slíta sambandinu við kærustu sína til fjögurra ára. Alvarez fékk lengri frítíma eftir heimsmeistaramótið en sneri aftur í leikmannahóp Manchester City fyrir leikinn gegn Everton í gær. Þar byrjaði hann á bekknum en kom inn á fyrir Bernardo Silva á 87.mínútu leiksins án þess að ná að skora. Þessi tuttugu og tveggja ára gamli Argentínumaður er hins vegar í skrýtinni stöðu þessa dagana því rúmlega 20.000 manns hafa skrifað undir áskorun þess efnis að Alvarez eigi að hætta með kærustu sinni til fjögurra ára, Emilia Ferraro. View this post on Instagram A post shared by Julia n Alvarez (@juliaanalvarez) Reiður stuðningsmaður Argentínu setti af stað undirskriftasöfnun á vefsíðunni change.org þar sem áskorunin „Julian, hættu með Mary Jane“ hefur nú þegar safnað 20.000 undirskriftum. „Mary Jane“ er vísun í ástkonu Spiderman en Alvarez er með viðurnefnið „La Arana“ í Argentínu, eða „Köngulóin“. Ástæða þess að undirskriftasöfnunin var sett af stað er sú að á myndbandi sem birtist á dögunum sést hópur ungra stuðningsmanna Argentínu biðja um eiginhandaráritun frá Alvarez en Ferrara, sem sjálf leikur hokký og er með tugþúsundir fylgjenda á Instagram, stoppaði stuðningsmennina ungu af og sagði að aðeins væri í boði að taka hópmynd. Þetta virðist hafa reitt einhverja til reiði, svo mikið að nú eru yfir tuttugu þúsund manns búnir að skrifa undir áskorun til Alvarez að binda endi á samband sitt við Ferrara. Alvarez virðist þó taka þessu af stakri ró því hann birti í gær mynd á Instagram þar sem hann fagnaði komu nýs árs í Manchester ásamt Ferrara. HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Sjá meira
Alvarez fékk lengri frítíma eftir heimsmeistaramótið en sneri aftur í leikmannahóp Manchester City fyrir leikinn gegn Everton í gær. Þar byrjaði hann á bekknum en kom inn á fyrir Bernardo Silva á 87.mínútu leiksins án þess að ná að skora. Þessi tuttugu og tveggja ára gamli Argentínumaður er hins vegar í skrýtinni stöðu þessa dagana því rúmlega 20.000 manns hafa skrifað undir áskorun þess efnis að Alvarez eigi að hætta með kærustu sinni til fjögurra ára, Emilia Ferraro. View this post on Instagram A post shared by Julia n Alvarez (@juliaanalvarez) Reiður stuðningsmaður Argentínu setti af stað undirskriftasöfnun á vefsíðunni change.org þar sem áskorunin „Julian, hættu með Mary Jane“ hefur nú þegar safnað 20.000 undirskriftum. „Mary Jane“ er vísun í ástkonu Spiderman en Alvarez er með viðurnefnið „La Arana“ í Argentínu, eða „Köngulóin“. Ástæða þess að undirskriftasöfnunin var sett af stað er sú að á myndbandi sem birtist á dögunum sést hópur ungra stuðningsmanna Argentínu biðja um eiginhandaráritun frá Alvarez en Ferrara, sem sjálf leikur hokký og er með tugþúsundir fylgjenda á Instagram, stoppaði stuðningsmennina ungu af og sagði að aðeins væri í boði að taka hópmynd. Þetta virðist hafa reitt einhverja til reiði, svo mikið að nú eru yfir tuttugu þúsund manns búnir að skrifa undir áskorun til Alvarez að binda endi á samband sitt við Ferrara. Alvarez virðist þó taka þessu af stakri ró því hann birti í gær mynd á Instagram þar sem hann fagnaði komu nýs árs í Manchester ásamt Ferrara.
HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Sjá meira