Þórir þjálfari ársins annað árið í röð Ingvi Þór Sæmundsson og Hjörtur Leó Guðjónsson skrifa 29. desember 2022 20:36 Þórir Hergeirsson er þjálfari ársins annað árið í röð. EPA-EFE/CLAUS FISKER Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs í handbolta kvenna, er þjálfari ársins 2022 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Þetta er annað árið í röð sem Þórir hlýtur þessa nafnbót. Á árinu gerði hann norska kvennalandsliðið að Evrópumeisturum í fimmta sinn. Síðan Þórir tók við norska liðinu 2008 hefur hann stýrt því til sigurs á níu stórmótum. Hann er sigursælasti landsliðsþjálfari handboltasögunnar. Grímur Hergeirsson, bróðir Þóris, tók við verðlaununum fyrir hans hönd.Vísir/Hulda Margrét Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta, var í 2. sæti í kjörinu. Undir hans stjórn urðu Valsmenn þrefaldir meistarar; unnu deild, bikar og Íslandsmeistaratitilinn og gerðu góða hluti í Evrópudeildinni. Þórir fékk 138 atkvæði í kjörinu, 56 atkvæðum meira en Snorri Steinn. Óskar Hrafn Þorvaldsson, sem gerði karlalið Breiðabliks að Íslandsmeisturum í fótbolta, og Guðmundur Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, fengu báðir 23 stig í kjörinu og voru jafnir í 3. sæti. Þjálfari ársins 2022 – stigin 1.Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta – 138 2.Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta – 82 3.Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta – 23 Guðmundur Þ. Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta – 23 5. Pétur Pétursson, þjálfari kvennaliðs Vals í fótbolta – 7 6.Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari kvennaliðs Njarðvíkur í körfubolta – 4 7.Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í fótbolta – 1 Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari karlaliðs Vals í körfubolta – 1 Alls tók 31 íþróttafréttamaður þátt í kjörinu og valdi hver og einn þrjá bestu þjálfara ársins að sínu mati. Fimm stig fengust fyrir efsta sæti, þrjú fyrir 2. sæti og eitt stig fyrir það þriðja. Íþróttamaður ársins Handbolti Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima Sjá meira
Þetta er annað árið í röð sem Þórir hlýtur þessa nafnbót. Á árinu gerði hann norska kvennalandsliðið að Evrópumeisturum í fimmta sinn. Síðan Þórir tók við norska liðinu 2008 hefur hann stýrt því til sigurs á níu stórmótum. Hann er sigursælasti landsliðsþjálfari handboltasögunnar. Grímur Hergeirsson, bróðir Þóris, tók við verðlaununum fyrir hans hönd.Vísir/Hulda Margrét Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta, var í 2. sæti í kjörinu. Undir hans stjórn urðu Valsmenn þrefaldir meistarar; unnu deild, bikar og Íslandsmeistaratitilinn og gerðu góða hluti í Evrópudeildinni. Þórir fékk 138 atkvæði í kjörinu, 56 atkvæðum meira en Snorri Steinn. Óskar Hrafn Þorvaldsson, sem gerði karlalið Breiðabliks að Íslandsmeisturum í fótbolta, og Guðmundur Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, fengu báðir 23 stig í kjörinu og voru jafnir í 3. sæti. Þjálfari ársins 2022 – stigin 1.Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta – 138 2.Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta – 82 3.Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta – 23 Guðmundur Þ. Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta – 23 5. Pétur Pétursson, þjálfari kvennaliðs Vals í fótbolta – 7 6.Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari kvennaliðs Njarðvíkur í körfubolta – 4 7.Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í fótbolta – 1 Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari karlaliðs Vals í körfubolta – 1 Alls tók 31 íþróttafréttamaður þátt í kjörinu og valdi hver og einn þrjá bestu þjálfara ársins að sínu mati. Fimm stig fengust fyrir efsta sæti, þrjú fyrir 2. sæti og eitt stig fyrir það þriðja.
Þjálfari ársins 2022 – stigin 1.Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta – 138 2.Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta – 82 3.Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta – 23 Guðmundur Þ. Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta – 23 5. Pétur Pétursson, þjálfari kvennaliðs Vals í fótbolta – 7 6.Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari kvennaliðs Njarðvíkur í körfubolta – 4 7.Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í fótbolta – 1 Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari karlaliðs Vals í körfubolta – 1
Íþróttamaður ársins Handbolti Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima Sjá meira