Í beinni: Íþróttamaður ársins 2022 Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. desember 2022 18:46 Hér eru þau ellefu sem urðu í tíu efstu sætunum í kjörinu. Ríkjandi Íþróttamaður ársins, Ómar Ingi Magnússon er með styttuna. Aðrir á myndinni eru: Efri röð frá vinstri: Sandra Sigurðardóttir, Kristín Þórhallsdóttir, Anton Sveinn McKee, Viktor Gísli Hallgrímsson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson. Neðri röð frá vinstri: Hilmar Örn Jónsson, Elvar Már Friðriksson, Glódís Perla Viggósdóttir, Tryggvi Snær Hlinason og Gísli Þorgeir Kristjánsson. Samsett Nú í kvöld verður íþróttamaður ársins valinn í 67. skipti, en það eru Samtök íþróttafréttmanna sem standa fyrir kjörinu. Ásamt því að velja íþróttamann ársins verður einnig tilkynnt um hver hlýtur nafnbótina þjálfari ársins og hvaða lið er lið ársins að mati samtakanna. Hanknattleiksmaðurinn Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg og íslenska landsliðsins, var kjörinn íþróttamaður ársins á seinasta ári. Þá var Þórir Hergeirsson valinn þjálfari ársins og kvennalandslið Íslands í hópfimleikum var valið lið ársins. Vísir verður með beina textalýsingu frá kjörinu og má fylgjast með henni hér fyrir neðan. Þá má einnig sjá lista yfir þá sem tilnefndir eru. Ellefu efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2022 eru í stafrófsröð: Anton Sveinn McKee, sund Elvar Már Friðriksson, körfubolti Gísli Þorgeir Kristjánsson, handbolti Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti Guðmundur Ágúst Kristjánsson, golf Hilmar Örn Jónsson, frjálsíþróttir Kristín Þórhallsdóttir, kraflyftingar Ómar Ingi Magnússon, handbolti Sandra Sigurðardóttir, fótbolti Tryggvi Snær Hlinason, körfubolti Viktor Gísli Hallgrímsson, handbolti --- Efstu fjórir í kjörinu á þjálfara ársins 2022: Guðmundur Þ. Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennalandsliðs Noregs í handbolta --- Efstu þrjú í kjörinu á liði ársins 2022: Íslenska karlalandsliðið í handbolta Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta Valur, meistaraflokkur karla í handbolta
Ásamt því að velja íþróttamann ársins verður einnig tilkynnt um hver hlýtur nafnbótina þjálfari ársins og hvaða lið er lið ársins að mati samtakanna. Hanknattleiksmaðurinn Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg og íslenska landsliðsins, var kjörinn íþróttamaður ársins á seinasta ári. Þá var Þórir Hergeirsson valinn þjálfari ársins og kvennalandslið Íslands í hópfimleikum var valið lið ársins. Vísir verður með beina textalýsingu frá kjörinu og má fylgjast með henni hér fyrir neðan. Þá má einnig sjá lista yfir þá sem tilnefndir eru. Ellefu efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2022 eru í stafrófsröð: Anton Sveinn McKee, sund Elvar Már Friðriksson, körfubolti Gísli Þorgeir Kristjánsson, handbolti Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti Guðmundur Ágúst Kristjánsson, golf Hilmar Örn Jónsson, frjálsíþróttir Kristín Þórhallsdóttir, kraflyftingar Ómar Ingi Magnússon, handbolti Sandra Sigurðardóttir, fótbolti Tryggvi Snær Hlinason, körfubolti Viktor Gísli Hallgrímsson, handbolti --- Efstu fjórir í kjörinu á þjálfara ársins 2022: Guðmundur Þ. Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennalandsliðs Noregs í handbolta --- Efstu þrjú í kjörinu á liði ársins 2022: Íslenska karlalandsliðið í handbolta Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta Valur, meistaraflokkur karla í handbolta
Ellefu efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2022 eru í stafrófsröð: Anton Sveinn McKee, sund Elvar Már Friðriksson, körfubolti Gísli Þorgeir Kristjánsson, handbolti Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti Guðmundur Ágúst Kristjánsson, golf Hilmar Örn Jónsson, frjálsíþróttir Kristín Þórhallsdóttir, kraflyftingar Ómar Ingi Magnússon, handbolti Sandra Sigurðardóttir, fótbolti Tryggvi Snær Hlinason, körfubolti Viktor Gísli Hallgrímsson, handbolti --- Efstu fjórir í kjörinu á þjálfara ársins 2022: Guðmundur Þ. Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennalandsliðs Noregs í handbolta --- Efstu þrjú í kjörinu á liði ársins 2022: Íslenska karlalandsliðið í handbolta Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta Valur, meistaraflokkur karla í handbolta
Íþróttamaður ársins Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera „Mjög stoltur af liðinu“ Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Sjá meira