Sonarsonur Bob Marley er látinn Atli Ísleifsson skrifar 28. desember 2022 10:48 Jo Mersa Marley á tónleikum árið 2019. Getty Jamaíski tónlistarmaðurinn Joseph Marley, betur þekkur sem Jo Mersa, er látinn. Jo Mersa, sem varð 31 árs gamall, var barnabarn reggígoðsagnarinnar Bob Marley, Erlendir fjölmiðlar segja Marley hafi fundist látinn í bíl í Bandaríkjunum. Hann fluttist til Miami ellefu ára gamall. Marley á að hafa glímt við astma og greinir útvarpsstöðin WZPP frá því að veikindin hafi átt þátt í dauða hans þó að enn hafi ekki verið gefið út hvað hafi dregið hann til dauða. Joseph Marley er sonur tónlistarmannsins Stephen Marley og barnabarn Bob Marley sem lést af völdum krabbameins árið 1981. Feðgarnir Joseph og Stephen komu margoft fram saman á sviði. Joseph Marley starfaði sjálfur sem tónlistarmaður og hafði gefið úr tvær plötur. Hann tók einnig þátt í útgáfu plötunnar Strictly Roots með Morgan Heritage sem tilnefnd var til Grammy-verðlauna árið 2015. Marley lætur eftir sig konu og barn. Stjórnmálamaðurinn Mark J. Golding, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Jamaíku, er einn þeirra sem minnist Jo Mersa á samfélagsmiðlum. I ve just learned of the tragic loss of Joseph Jo Mersa Marley. A talented young reggae artiste, son of Stephen Marley & grandson of Bob Marley at only 31 yrs old. The loss of a child is a devastating blow no parent should face, my condolences to Stephen & the entire family. pic.twitter.com/BJf1NLH6Qc— Mark J. Golding (@MarkJGolding) December 27, 2022 Andlát Jamaíka Tónlist Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Erlendir fjölmiðlar segja Marley hafi fundist látinn í bíl í Bandaríkjunum. Hann fluttist til Miami ellefu ára gamall. Marley á að hafa glímt við astma og greinir útvarpsstöðin WZPP frá því að veikindin hafi átt þátt í dauða hans þó að enn hafi ekki verið gefið út hvað hafi dregið hann til dauða. Joseph Marley er sonur tónlistarmannsins Stephen Marley og barnabarn Bob Marley sem lést af völdum krabbameins árið 1981. Feðgarnir Joseph og Stephen komu margoft fram saman á sviði. Joseph Marley starfaði sjálfur sem tónlistarmaður og hafði gefið úr tvær plötur. Hann tók einnig þátt í útgáfu plötunnar Strictly Roots með Morgan Heritage sem tilnefnd var til Grammy-verðlauna árið 2015. Marley lætur eftir sig konu og barn. Stjórnmálamaðurinn Mark J. Golding, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Jamaíku, er einn þeirra sem minnist Jo Mersa á samfélagsmiðlum. I ve just learned of the tragic loss of Joseph Jo Mersa Marley. A talented young reggae artiste, son of Stephen Marley & grandson of Bob Marley at only 31 yrs old. The loss of a child is a devastating blow no parent should face, my condolences to Stephen & the entire family. pic.twitter.com/BJf1NLH6Qc— Mark J. Golding (@MarkJGolding) December 27, 2022
Andlát Jamaíka Tónlist Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira