Ugla tók að sér fjóra kettlinga eftir að mamma þeirra dó Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. desember 2022 20:05 Kettlingarnir hafa fengið nöfnin Kría, Ugla, Lóa og Gaukur, allt fuglanöfn. Helga Einarsdóttir Læðan Ugla er mögnuð kisa og mikil móðir því hún tók að sér fjóra kettlinga eftir að mamma þeirra dó. Ugla mjólkar vel fyrir kettlingana og er dugleg að þvo þeim að sinna á allan annan hátt. Ugla er fædd 19. júní 2018 er er af tegundinni Abyssinian. Hún er frá Kolsholti í Flóahreppi. Hún hefur átt tvö got. Sagan er sú að sjö kettlingarnir hennar Rauða Rauðhetta, sem er Norskur skógarköttur frá Hlíðarenda voru nýlega teknir með keisara en hún dó eftir það vegna veikinda, og einn kettlingurinn líka. Tveimur kettlingum var komið fyrir í Grindavík og fjórum hjá Helgu Einarsdóttur og Uglu í Reykjavík. Kettlingarnir hafa fengið nöfnin Kría, Ugla, Lóa og Gaukur, allt fuglanöfn. „Ugla er rosalega dugleg en ég náttúrulega passa mjög vel að fóðra hana. Ég kem heim á daginn til að gefa henni auka gjöf, annað hvort ég eða maðurinn minn,” segir Helga Einarsdóttir, eigandi Uglu. „Leið og hún kom og sá litlu kettlingana, sem ég kom með til hennar þá lét Ugla mig bara vita; “Komdu þér í burtu, þetta er mitt, þetta er ekki þitt”, hún tók þá strax,” segir Ásdís Gunnarsdóttir, eigandi kettlinganna, alsæl með „nýju mömmu“ þeirra. Kettlingarnir fá nóg af mjólk hjá Uglu og eru duglegir að vera á spenunum hjá henni.Helga Einarsdóttir Helga og Ásdís eru sammála um að þetta hafi verið kraftaverka got af því að kettlingarnir voru ekki nema átta vikna þegar þeir fæddust. „Þetta er bara voðalega gaman og gaman að sjá þessa stóru hnoðra, þeir eru náttúrulega töluvert stærri en ég er vön með mína kettlinga þegar þeir hafa verið,” segir Helga og bætir við. „Hún er að gera góða hluti hún Ugla mín. Hún meðhöndlar þá nákvæmlega eins og sína eigin kettlinga úr gotunum hennar. Það er engin munur þar á, hún kallar eins á þá, það er bara smá meiri fyrirferð þegar það er verið að gefa þeim að drekka.” En hvað verður nú um kettlingana? „Nú er bara að finna bestu heimili, sem hægt er að finna,” segir Ásdís. Helga (t.v.) og Ásdís eru alsælar með hvernig gengur með Uglu og kettlingana “hennar”.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjavík Kettir Dýr Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Sjá meira
Ugla er fædd 19. júní 2018 er er af tegundinni Abyssinian. Hún er frá Kolsholti í Flóahreppi. Hún hefur átt tvö got. Sagan er sú að sjö kettlingarnir hennar Rauða Rauðhetta, sem er Norskur skógarköttur frá Hlíðarenda voru nýlega teknir með keisara en hún dó eftir það vegna veikinda, og einn kettlingurinn líka. Tveimur kettlingum var komið fyrir í Grindavík og fjórum hjá Helgu Einarsdóttur og Uglu í Reykjavík. Kettlingarnir hafa fengið nöfnin Kría, Ugla, Lóa og Gaukur, allt fuglanöfn. „Ugla er rosalega dugleg en ég náttúrulega passa mjög vel að fóðra hana. Ég kem heim á daginn til að gefa henni auka gjöf, annað hvort ég eða maðurinn minn,” segir Helga Einarsdóttir, eigandi Uglu. „Leið og hún kom og sá litlu kettlingana, sem ég kom með til hennar þá lét Ugla mig bara vita; “Komdu þér í burtu, þetta er mitt, þetta er ekki þitt”, hún tók þá strax,” segir Ásdís Gunnarsdóttir, eigandi kettlinganna, alsæl með „nýju mömmu“ þeirra. Kettlingarnir fá nóg af mjólk hjá Uglu og eru duglegir að vera á spenunum hjá henni.Helga Einarsdóttir Helga og Ásdís eru sammála um að þetta hafi verið kraftaverka got af því að kettlingarnir voru ekki nema átta vikna þegar þeir fæddust. „Þetta er bara voðalega gaman og gaman að sjá þessa stóru hnoðra, þeir eru náttúrulega töluvert stærri en ég er vön með mína kettlinga þegar þeir hafa verið,” segir Helga og bætir við. „Hún er að gera góða hluti hún Ugla mín. Hún meðhöndlar þá nákvæmlega eins og sína eigin kettlinga úr gotunum hennar. Það er engin munur þar á, hún kallar eins á þá, það er bara smá meiri fyrirferð þegar það er verið að gefa þeim að drekka.” En hvað verður nú um kettlingana? „Nú er bara að finna bestu heimili, sem hægt er að finna,” segir Ásdís. Helga (t.v.) og Ásdís eru alsælar með hvernig gengur með Uglu og kettlingana “hennar”.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjavík Kettir Dýr Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Sjá meira
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent