Musk metur martraðaspá Medvedev marklausa Bjarki Sigurðsson skrifar 27. desember 2022 13:22 Musk segir spána vera fáránlega. Getty/Michael Gonzalez Dmitry Medvedev, náinn bandamaður Vladimír Pútín og fyrrverandi forseti Rússlands, birti í gær sína spá fyrir árið 2023. Margt í spánni mætti flokka sem galið en meðal þeirra sem svöruðu forsetanum fyrrverandi var Elon Musk, forstjóri Twitter. Hann sagði spána vera þá fáránlegustu sem hann hefur á ævi sinni heyrt. Um er að ræða tíu hluti sem Medvedev spáir því að munu gerast á næsta ári. Meðal þess sem hann spáir er að Bretland gangi aftur í Evrópusambandið, borgarastyrjöld brjótist út í Bandaríkjunum, Elon Musk verði forseti Bandaríkjanna og fleira. 4. Poland and Hungary will occupy western regions of the formerly existing Ukraine5. The Fourth Reich will be created, encompassing the territory of Germany and its satellites, i.e., Poland, the Baltic states, Czechia, Slovakia, the Kiev Republic, and other outcasts— Dmitry Medvedev (@MedvedevRussiaE) December 26, 2022 8. Civil war will break out in the US, California. and Texas becoming independent states as a result. Texas and Mexico will form an allied state. Elon Musk ll win the presidential election in a number of states which, after the new Civil War s end, will have been given to the GOP— Dmitry Medvedev (@MedvedevRussiaE) December 26, 2022 Musk sjálfur svaraði þessari færslu Medvedev nokkrum sinnum. Fyrsta sem hann gerði var að segja að um væri að ræða „epískan þráð“. Því næst svaraði hann færslunni þar sem Medvedev sagði hann vera næsta forseta Bandaríkjanna með því að setja inn tjákn (e. emoji) af manni sem var hissa. Næst merkti hann þjark sem minnir fólk á Twitter-færslu einhverju síðar og bað þjarkinn um að minna sig á færsluna einu ári síðar. Nokkrum tímum síðar svaraði hann sjálfum sér og sagði spána vera þá fáránlegustu sem hann hafði nokkurn tímann séð. „Spáin sýnir einnig undraverðan skort þekkingar á framförum gervigreindar og sjálfbærrar orku,“ skrifaði Musk. Those are definitely the most absurd predictions I ve ever heard, while also showing astonishing lack of awareness of the progress of artificial intelligence and sustainable energy.— Elon Musk (@elonmusk) December 27, 2022 Samfélagsmiðlar Rússland Twitter Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Um er að ræða tíu hluti sem Medvedev spáir því að munu gerast á næsta ári. Meðal þess sem hann spáir er að Bretland gangi aftur í Evrópusambandið, borgarastyrjöld brjótist út í Bandaríkjunum, Elon Musk verði forseti Bandaríkjanna og fleira. 4. Poland and Hungary will occupy western regions of the formerly existing Ukraine5. The Fourth Reich will be created, encompassing the territory of Germany and its satellites, i.e., Poland, the Baltic states, Czechia, Slovakia, the Kiev Republic, and other outcasts— Dmitry Medvedev (@MedvedevRussiaE) December 26, 2022 8. Civil war will break out in the US, California. and Texas becoming independent states as a result. Texas and Mexico will form an allied state. Elon Musk ll win the presidential election in a number of states which, after the new Civil War s end, will have been given to the GOP— Dmitry Medvedev (@MedvedevRussiaE) December 26, 2022 Musk sjálfur svaraði þessari færslu Medvedev nokkrum sinnum. Fyrsta sem hann gerði var að segja að um væri að ræða „epískan þráð“. Því næst svaraði hann færslunni þar sem Medvedev sagði hann vera næsta forseta Bandaríkjanna með því að setja inn tjákn (e. emoji) af manni sem var hissa. Næst merkti hann þjark sem minnir fólk á Twitter-færslu einhverju síðar og bað þjarkinn um að minna sig á færsluna einu ári síðar. Nokkrum tímum síðar svaraði hann sjálfum sér og sagði spána vera þá fáránlegustu sem hann hafði nokkurn tímann séð. „Spáin sýnir einnig undraverðan skort þekkingar á framförum gervigreindar og sjálfbærrar orku,“ skrifaði Musk. Those are definitely the most absurd predictions I ve ever heard, while also showing astonishing lack of awareness of the progress of artificial intelligence and sustainable energy.— Elon Musk (@elonmusk) December 27, 2022
Samfélagsmiðlar Rússland Twitter Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira