Gefa grænt ljós á kynlífsdúkkur Árni Sæberg skrifar 26. desember 2022 14:37 Kynlífsdúkkumálið endaði á borði þings Suður-Kóreu. Þingmaðurinn Lee Yong-ju mætti með kynlífsdúkku í þingsal máli sínu til stuðnings. Lee Jong-chul/AP Suður-Kóreumenn mega nú flytja inn kynlífsdúkkur í fullri stærð eftir að tollyfirvöld ákváðu að banna þær ekki lengur á grundvelli almenns siðferðis. Tollyfirvöld í Suður-Kóreu hafa um árabil ekki leyft innflutning kynlífsdúkka með vísan til laga sem heimila bann við innflutningi vara sem ganga í berhögg við hefðir landsins eða almennt siðferði. Í frétt Deutsche Welle um málið segir að Kóreumönnum hafi verið leyft að hefja innflutning kynlífsdúkka sem sýni aðeins ákveðna hluta líkamans í júlí síðastliðnum. „Tollafgreiðsla kynlífsdúkka í fullri stærð og fullorðinsformi er nú heimil,“ segir í tilkynningu tollyfirvalda. Kynlífsdúkkur sem líta út eins og börn eru áfram bannaðar, líkt og víða annars staðar í heiminum. Í tilkynningunni segir að við mat á því hvort kynlífsdúkkur líti út eins og börn verði litið til þátta á borð við heildarútlit, þyngd, hæð og rödd. Innflytjendur hrósa sigri Ákvörðun tollyfirvalda kemur í kjölfar málaferla sem hófust með kæru innflytjenda kynlífstækja. Hæstiréttur Suður-Kóreu dæmdi fyrir fjórum árum að kynlífsdúkkur brytu ekki gegn siðferðisvitund almennings. Innflytjendur vísuðu til þess að kynlífsdúkkur væru aðeins notaðar innan heimila og kæmu almenningi því ekkert við. „Þetta er skynsamleg ákvörðun, þrátt fyrir að hún sé tekin fullseint,“ er haft eftir Lee Sang-jin, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækis sem flytur inn hjálpartæki ástarlífsins. Skattar og tollar Suður-Kórea Kynlíf Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira
Tollyfirvöld í Suður-Kóreu hafa um árabil ekki leyft innflutning kynlífsdúkka með vísan til laga sem heimila bann við innflutningi vara sem ganga í berhögg við hefðir landsins eða almennt siðferði. Í frétt Deutsche Welle um málið segir að Kóreumönnum hafi verið leyft að hefja innflutning kynlífsdúkka sem sýni aðeins ákveðna hluta líkamans í júlí síðastliðnum. „Tollafgreiðsla kynlífsdúkka í fullri stærð og fullorðinsformi er nú heimil,“ segir í tilkynningu tollyfirvalda. Kynlífsdúkkur sem líta út eins og börn eru áfram bannaðar, líkt og víða annars staðar í heiminum. Í tilkynningunni segir að við mat á því hvort kynlífsdúkkur líti út eins og börn verði litið til þátta á borð við heildarútlit, þyngd, hæð og rödd. Innflytjendur hrósa sigri Ákvörðun tollyfirvalda kemur í kjölfar málaferla sem hófust með kæru innflytjenda kynlífstækja. Hæstiréttur Suður-Kóreu dæmdi fyrir fjórum árum að kynlífsdúkkur brytu ekki gegn siðferðisvitund almennings. Innflytjendur vísuðu til þess að kynlífsdúkkur væru aðeins notaðar innan heimila og kæmu almenningi því ekkert við. „Þetta er skynsamleg ákvörðun, þrátt fyrir að hún sé tekin fullseint,“ er haft eftir Lee Sang-jin, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækis sem flytur inn hjálpartæki ástarlífsins.
Skattar og tollar Suður-Kórea Kynlíf Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira