Vill losna við heimsmeistarann sem hagaði sér eins og fífl Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. desember 2022 06:01 Emiliano Martinez gæti verið á förum frá Aston Villa. Marc Atkins/Getty Images Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, er sagður vilja losna við markvörðinn Emiliano Martínez úr herbúðum liðsins. Martínez varði mark Argentínumanna er liðið varð heimsmeistari í fyrsta sinn síðan 1986. Martínez átti stóran þátt í sigri argentínska liðsins og fékk gullhanskann að mótinu loknu. Þessi þrítugi markvörður hefur þó aðallega fangað athygli fjölmiðla undanfarna daga fyrir hegðun sína eftir að heimsmeistaratitillinn var tryggður. Hann lék sér til að mynda á áhugaverðan hátt með gullhanskann eftir leik, bað liðsfélaga sína um að hafa mínútu þögn fyrir Kylian Mbappé og mætti með Mbappé brúðu í fögnuð argentínska liðsins við heimkomuna. Ef marka má spænska miðilinn Fichajes er knattspyrnustjóri Aston Villa, Unai Emery, ekki mjög hrifinn af þessum fíflalátum í markverðinum. Á miðlinum kemur meðal annars fram að stjórinn vilji losna við Martínez sem fyrst og að hann gæti því verið seldur þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. Martínez hefur staðið í marki Aston Villa undanfarin tvö ár og átt góðu gengi að fagna. Þá lék hann sinn fyrsta landsleik fyrir Argentínu á seinasta ári og síðan hann var settur í ramman hefur liðið fagnað tveimur stórum titlum, Suður-Ameríkutitlinum og heimsmeistaratitlinum. Enski boltinn Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjá meira
Martínez varði mark Argentínumanna er liðið varð heimsmeistari í fyrsta sinn síðan 1986. Martínez átti stóran þátt í sigri argentínska liðsins og fékk gullhanskann að mótinu loknu. Þessi þrítugi markvörður hefur þó aðallega fangað athygli fjölmiðla undanfarna daga fyrir hegðun sína eftir að heimsmeistaratitillinn var tryggður. Hann lék sér til að mynda á áhugaverðan hátt með gullhanskann eftir leik, bað liðsfélaga sína um að hafa mínútu þögn fyrir Kylian Mbappé og mætti með Mbappé brúðu í fögnuð argentínska liðsins við heimkomuna. Ef marka má spænska miðilinn Fichajes er knattspyrnustjóri Aston Villa, Unai Emery, ekki mjög hrifinn af þessum fíflalátum í markverðinum. Á miðlinum kemur meðal annars fram að stjórinn vilji losna við Martínez sem fyrst og að hann gæti því verið seldur þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. Martínez hefur staðið í marki Aston Villa undanfarin tvö ár og átt góðu gengi að fagna. Þá lék hann sinn fyrsta landsleik fyrir Argentínu á seinasta ári og síðan hann var settur í ramman hefur liðið fagnað tveimur stórum titlum, Suður-Ameríkutitlinum og heimsmeistaratitlinum.
Enski boltinn Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjá meira