Íbúar Fjarðabyggðar langtekjuhæstir Árni Sæberg skrifar 24. desember 2022 09:32 Íbúar Neskaupstaðar eru meðal þeirra tekjuhæstu á landinu. Vísir/Vilhelm Íbúar Fjarðabyggðar voru með 5,1 milljón króna á mann í atvinnutekjur árið 2021. Þeir tróna á toppi lista Byggðastofnunar yfir atvinnutekjur eftir sveitarfélögum. Í pistli á vef Byggðastofnunar segir að hún hafi undanfarin ár fengið gögn frá Hagstofu Íslands um atvinnutekjur eftir atvinnugreinum og svæðum til þess að sjá hvaða atvinnugreinar standa undir tekjum íbúa eftir landssvæðum og greina breytingar sem verða þar á. Þar segir að heildaratvinnutekjur hafi numið 1.462 milljörðum króna á árinu 2021. Það er fimm prósent hækkun frá árinu áður, sem markað var af heimsfaraldri kórónuveirunnar. Skutu Garðbæingum ref fyrir rass Atvinnutekjur á hvern íbúa voru langhæstar á Fjarðabyggð. Íbúar Fjarðarbyggðar, með sína 5,1 milljón á ári tóku fram úr Garðbæingum sem trónað höfðu á toppnum í tvö ár. Garðbæingar voru með 4,8 milljónir króna í árstekjur í fyrra og Seltirningar 4,7 milljónir. Karlar með 35 prósent hærri tekjur Byggðastofnun flokkar atvinnutekjur einnig eftir kynjum. Á vef stofnunarinnar segir að atvinnutekjur kvenna hafi verið 603 milljarðar króna á síðasta ári, eða 41,3 prósent heildartekna. Karlar voru aftur á móti með 858 milljarða króna í atvinnutekjur eða 58,7 prósent heildartekna. Það gerir 3,36 milljónir króna á ári á hverja konu og 4,54 milljónir króna á hvern karl að 35 prósent hærra. Skýrslu Byggðastofnunar má lesa hér og mælaborð má sjá hér að neðan. Fjarðabyggð Efnahagsmál Tekjur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta tík vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira
Í pistli á vef Byggðastofnunar segir að hún hafi undanfarin ár fengið gögn frá Hagstofu Íslands um atvinnutekjur eftir atvinnugreinum og svæðum til þess að sjá hvaða atvinnugreinar standa undir tekjum íbúa eftir landssvæðum og greina breytingar sem verða þar á. Þar segir að heildaratvinnutekjur hafi numið 1.462 milljörðum króna á árinu 2021. Það er fimm prósent hækkun frá árinu áður, sem markað var af heimsfaraldri kórónuveirunnar. Skutu Garðbæingum ref fyrir rass Atvinnutekjur á hvern íbúa voru langhæstar á Fjarðabyggð. Íbúar Fjarðarbyggðar, með sína 5,1 milljón á ári tóku fram úr Garðbæingum sem trónað höfðu á toppnum í tvö ár. Garðbæingar voru með 4,8 milljónir króna í árstekjur í fyrra og Seltirningar 4,7 milljónir. Karlar með 35 prósent hærri tekjur Byggðastofnun flokkar atvinnutekjur einnig eftir kynjum. Á vef stofnunarinnar segir að atvinnutekjur kvenna hafi verið 603 milljarðar króna á síðasta ári, eða 41,3 prósent heildartekna. Karlar voru aftur á móti með 858 milljarða króna í atvinnutekjur eða 58,7 prósent heildartekna. Það gerir 3,36 milljónir króna á ári á hverja konu og 4,54 milljónir króna á hvern karl að 35 prósent hærra. Skýrslu Byggðastofnunar má lesa hér og mælaborð má sjá hér að neðan.
Fjarðabyggð Efnahagsmál Tekjur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta tík vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira