Stal jólapakka og úlpu Árni Sæberg skrifar 24. desember 2022 07:23 Gærkvöldið var rólegt í miðborginni, ef marka má dagbókarfærslu lögreglu. Vísir/Vilhelm Á sjöunda tímanum í gærkvöldi var tilkynnt um þjófnað í verslunarmiðstöð í Kópavogi. Þar hafði jólapakka með nýjum fötum verið stolið. Því gæti svo farið að einhver endi í jólakettinum eftir athæfið. Í dagbókarfærslu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir gærkvöldið og nóttina segir að vitað sé hver stóð að baki þjófnaðinum, enda hafi hann sést á upptöku öryggismyndavéla. Þá stal sami maður einnig úlpu af einstaklingi í sömu verslunarmiðstöð. Skömmu síðar var tilkynnt um frekari þjófnað í Kópavogi. Þar hafði maður verið stöðvaður þegar hann var að yfirgefa verslun með fatnað sem hann hafði ekki greitt fyrir. Maðurinn viðurkenndi brotið og kvaðst hafa stolið fötunum því honum væri svo kalt. Þá var maður í mjög annarlegu ástandi handtekinn í hverfi 110 á áttunda tímanum í gærkvöldi. Sá hafði verið að skemma bifreiðar. Rólegt kvöld í miðborginni Af dagbók lögreglunnar að dæma var gærkvöldið óvenjurólegt, allavega miðað við föstudagskvöld. Það skyldi engan furða enda örstutt í jól. Þó virðist sem jólastressið hafi farið illa með suma ökumenn. Alls voru fjórir ökumenn stöðvaðir fyrir að hafa ekið yfir gatnamót gegn rauðu ljósi. Þrír þeirra játuðu brot sín skýlaust en einn kvað gult ljós hafa logað. Þá var einn gripinn við ölvunarakstur í hverfi 105. Sá reyndist ekki vera með gild ökuréttindi í þokkabót. Lögreglumál Kópavogur Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sjá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Sjá meira
Í dagbókarfærslu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir gærkvöldið og nóttina segir að vitað sé hver stóð að baki þjófnaðinum, enda hafi hann sést á upptöku öryggismyndavéla. Þá stal sami maður einnig úlpu af einstaklingi í sömu verslunarmiðstöð. Skömmu síðar var tilkynnt um frekari þjófnað í Kópavogi. Þar hafði maður verið stöðvaður þegar hann var að yfirgefa verslun með fatnað sem hann hafði ekki greitt fyrir. Maðurinn viðurkenndi brotið og kvaðst hafa stolið fötunum því honum væri svo kalt. Þá var maður í mjög annarlegu ástandi handtekinn í hverfi 110 á áttunda tímanum í gærkvöldi. Sá hafði verið að skemma bifreiðar. Rólegt kvöld í miðborginni Af dagbók lögreglunnar að dæma var gærkvöldið óvenjurólegt, allavega miðað við föstudagskvöld. Það skyldi engan furða enda örstutt í jól. Þó virðist sem jólastressið hafi farið illa með suma ökumenn. Alls voru fjórir ökumenn stöðvaðir fyrir að hafa ekið yfir gatnamót gegn rauðu ljósi. Þrír þeirra játuðu brot sín skýlaust en einn kvað gult ljós hafa logað. Þá var einn gripinn við ölvunarakstur í hverfi 105. Sá reyndist ekki vera með gild ökuréttindi í þokkabót.
Lögreglumál Kópavogur Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sjá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Sjá meira