Ljóst hvað dró Charlbi Dean til dauða Atli Ísleifsson skrifar 22. desember 2022 19:00 Charlbi Dean á kvikmyndahátiðinni í Cannes í maí síðastliðinn. Getty Suðurafríska leikkonan Charlbi Dean, sem birtist meðal annars í stórmyndinni Triangle of Sadness lést skyndilega í ágúst, 32 ára að aldri. Krufning hefur nú leitt í ljós hvað það var sem dró leikkonuna til dauða. Talsmaður Réttarlækningastofnunar í New York segir í samtali við Deadline að leikkonan, sem einnig starfaði sem fyrirsæta, hafi látist af völdum blóðeitrunar (e. sepsis) vegna bakteríunnar Capnocytophaga canimorsus. Um er að ræða alvarlega sýkingu sem getur til leitt til líffærabilunar og getur hún verið lífshættuleg sé hún ekki uppgötvuð í tæka tíð. Dean á að hafa verið í sérstakri hættu þar sem milta hennar var fjarlægt árið 2009 í kjölfar bílslyss. Dean var flutt á sjúkrahús í New York þann 29. ágúst vegna mikils höfuðverks og lést hún fáeinum klukkutímum síðar. Auk þess að leika í Triangle of Sadness lék hún á ferli sínum í þáttunum Black Lightning. Í Triangle of Sadness fór Dean með hlutverk Yaya sem ásamt manni sínum var boðið um borð í ferð skemmtiferðaskips þar sem ýmislegt fer úrskeiðis. Myndin er í leikstjórn hins sænska Ruben Östlund og vann til fjölda verðlauna á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum í Hörpu fyrr í mánuðinum. Hollywood Suður-Afríka Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Suðurafríska leikkonan Charlbi Dean er látin Suðurafríska leikkonan og fyrirsætan Charlbi Dean, sem fór meðal annars með hlutverk í verðlaunamyndinni Triangle of Sadness og sjónvarpsþáttaröðinni Black Lightning, er látin. Dean varð 32 ára. 31. ágúst 2022 12:46 Triangle of Sadness sankaði að sér verðlaunum Kvikmyndin „Triangle of Sadness“ sankaði að sér verðlaunum á Evrópsku kvikmyndahátíðinni sem fram fór í 35. sinn í kvöld í Hörpu. 11. desember 2022 00:39 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Sjá meira
Talsmaður Réttarlækningastofnunar í New York segir í samtali við Deadline að leikkonan, sem einnig starfaði sem fyrirsæta, hafi látist af völdum blóðeitrunar (e. sepsis) vegna bakteríunnar Capnocytophaga canimorsus. Um er að ræða alvarlega sýkingu sem getur til leitt til líffærabilunar og getur hún verið lífshættuleg sé hún ekki uppgötvuð í tæka tíð. Dean á að hafa verið í sérstakri hættu þar sem milta hennar var fjarlægt árið 2009 í kjölfar bílslyss. Dean var flutt á sjúkrahús í New York þann 29. ágúst vegna mikils höfuðverks og lést hún fáeinum klukkutímum síðar. Auk þess að leika í Triangle of Sadness lék hún á ferli sínum í þáttunum Black Lightning. Í Triangle of Sadness fór Dean með hlutverk Yaya sem ásamt manni sínum var boðið um borð í ferð skemmtiferðaskips þar sem ýmislegt fer úrskeiðis. Myndin er í leikstjórn hins sænska Ruben Östlund og vann til fjölda verðlauna á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum í Hörpu fyrr í mánuðinum.
Hollywood Suður-Afríka Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Suðurafríska leikkonan Charlbi Dean er látin Suðurafríska leikkonan og fyrirsætan Charlbi Dean, sem fór meðal annars með hlutverk í verðlaunamyndinni Triangle of Sadness og sjónvarpsþáttaröðinni Black Lightning, er látin. Dean varð 32 ára. 31. ágúst 2022 12:46 Triangle of Sadness sankaði að sér verðlaunum Kvikmyndin „Triangle of Sadness“ sankaði að sér verðlaunum á Evrópsku kvikmyndahátíðinni sem fram fór í 35. sinn í kvöld í Hörpu. 11. desember 2022 00:39 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Sjá meira
Suðurafríska leikkonan Charlbi Dean er látin Suðurafríska leikkonan og fyrirsætan Charlbi Dean, sem fór meðal annars með hlutverk í verðlaunamyndinni Triangle of Sadness og sjónvarpsþáttaröðinni Black Lightning, er látin. Dean varð 32 ára. 31. ágúst 2022 12:46
Triangle of Sadness sankaði að sér verðlaunum Kvikmyndin „Triangle of Sadness“ sankaði að sér verðlaunum á Evrópsku kvikmyndahátíðinni sem fram fór í 35. sinn í kvöld í Hörpu. 11. desember 2022 00:39