„Það vildi enginn vinna með ykkur“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. desember 2022 22:43 Einar Þorsteinsson var ekki að skafa utan af því í Kastljósinu og skaut föstum skotum á kollega sinn í Sjálfstæðisflokknum. vísir/vilhelm Snjómokstur Reykjavíkurborgar var til umræðu í Kastljósi kvöldsins á RÚV. Mörgum finnst borgin ekki hafa staðið sig í stykkinu við mokstur og söltun gatna. Til viðtals voru Einar Þorsteinsson, starfandi borgarstjóri, og Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, en athygli vakti þegar Einar sagði engan annan borgarstjórnarflokk hafa viljað vinna með Sjálfstæðisflokki eftir kosningar í vor. Einar Þorsteinsson viðurkenndi að viðbragð borgarinnar hafi ekki verið nægilega gott í þættinum. Ragnhildur Alda sagði borgarstjórn hafa ákveðið vera nísk í snjómokstri. Hún bætti við að gera verði ráð fyrir versta snjóstormi og hafa samninga, við þá sem hafa yfir snjómoksturstækjum að ráða, til reiðu. Einar svaraði þá að hann væri þessu alveg sammála og að ræða hennar væri sú sama og hann hafi verið að halda síðustu daga. „Væri ekki bara gott ef við værum í meirihluta saman?,“ sagði Ragnhildur Alda. „Jæja, það vildi enginn vinna með ykkur,“ svaraði Einar þá og hló. Atvikið var birt á Twitter og má sjá hér að neðan: "Væri ekki gaman ef við værum í meirihluta saman?""Það vildi enginn vinna með ykkur" 🥶🥶🥶@Ethorsteinsson með ískalda truth bomb í Kastljósinu pic.twitter.com/PO1IT2k90T— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) December 21, 2022 Reykjavík Snjómokstur Veður Borgarstjórn Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Sjá meira
Einar Þorsteinsson viðurkenndi að viðbragð borgarinnar hafi ekki verið nægilega gott í þættinum. Ragnhildur Alda sagði borgarstjórn hafa ákveðið vera nísk í snjómokstri. Hún bætti við að gera verði ráð fyrir versta snjóstormi og hafa samninga, við þá sem hafa yfir snjómoksturstækjum að ráða, til reiðu. Einar svaraði þá að hann væri þessu alveg sammála og að ræða hennar væri sú sama og hann hafi verið að halda síðustu daga. „Væri ekki bara gott ef við værum í meirihluta saman?,“ sagði Ragnhildur Alda. „Jæja, það vildi enginn vinna með ykkur,“ svaraði Einar þá og hló. Atvikið var birt á Twitter og má sjá hér að neðan: "Væri ekki gaman ef við værum í meirihluta saman?""Það vildi enginn vinna með ykkur" 🥶🥶🥶@Ethorsteinsson með ískalda truth bomb í Kastljósinu pic.twitter.com/PO1IT2k90T— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) December 21, 2022
Reykjavík Snjómokstur Veður Borgarstjórn Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Sjá meira