Guðbjörg fékk styttuna eftir fimm ára bið Valur Páll Eiríksson skrifar 21. desember 2022 17:00 Guðbjörg Gunnarsdóttir fékk styttuna afhenta í dag. KSÍ Guðbjörg Gunnarsdóttir fékk í dag afhenta styttu frá Knattspyrnusambandi Íslands fyrir að spila 50 landsleiki fyrir Íslands hönd. Afhendingin kemur í kjölfar gagnrýni á sambandið fyrr í vetur. Gagnrýni spratt upp á meðal fyrrum landsliðskvenna eftir að Aron Einar Gunnarsson var heiðraður með sérmerktri treyju fyrir hundraðasta landsleik sinn, gegn Sádi-Arabíu í nóvember. Dagný Brynjarsdóttir vakti þá máls á því að hvorki hún né Glódís Perla Viggósdóttir hefðu fengið nokkra viðurkenningu frá KSÍ eftir að hafa í apríl spilað sinn 100. A-landsleik. Margrét Lára Viðarsdóttir benti þá á að hún hefði aldrei fengið tækifæri til að kveðja almennilega þegar hún lauk löngum landsliðsferli sínum. Ég get bætt við í umræðuna um litlu hlutina sem @dagnybrynjars og #MLV9 komu í gang að þó ég hafi ekki náð 100 A liðs leikjum á landsliðsferli sem náði yfir hátt í 20 ár þá er ég er enn að bíða eftir 50 leikja styttunni minni sem ég hefði átt að fá fyrir löngu #fotbolti— Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) November 7, 2022 Guðbjörg bættist í hóp þeirra radda þegar hún benti á að KSÍ hefði aldrei afhent henni styttu fyrir að leika 50 landsleiki, en samkvæmt reglugerð sambandsins fá allir landsliðsmenn sem ná þeim áfanga styttu að gjöf. Guðbjörg lék sinn 50. landsleik sumarið 2017 og hefur biðin því staðið í rúm fimm ár. Hratt var brugðist við þeirri kvörtun Guðbjargar sem hefur nú fengið styttuna afhenta eftir að hún kom hingað til lands fyrir hátíðarnar, en hún er búsett í Svíþjóð. KSÍ birti mynd af henni með styttuna í dag. Guðbjörg Gunnarsdóttir - 64 leikir í marki Íslands Í dag tók hún við viðurkenningu fyrir 50 leiki Guðbjörg hefur lagt skóna á hilluna og þökkum við henni fyrir allt sem hún hefur gert fyrir íslenskan fótbolta!#dottir pic.twitter.com/eXiTFiy9pb— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 21, 2022 KSÍ Landslið kvenna í fótbolta Tímamót Tengdar fréttir „Vitum að þetta er karllægur heimur, þessi knattspyrnuheimur“ Stjórnarkona í hagsmunasamtökum knattspyrnukvenna segir ekki óvænt að kynbundinn munur sé á því hvernig Knattspyrnusamband Íslands heiðrar landsliðsfólk fyrir afrek sín. Þá veltir prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands fyrir sér hvort KSÍ hafi „tekið samtalið“ við Sádi-Arabíu eins og talað var um eftir að ákveðið var að leika vináttulandsleik gegn þjóð sem virðir mannréttindi að vettugi. 8. nóvember 2022 07:01 KSÍ setti sig loks í samband við Margréti Láru: „Því miður er ég ekki einsdæmi“ Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, segir að framkvæmdastjóri KSÍ, Klara Bjartmarz, hafi sett sig í samband við sig í morgun. 7. nóvember 2022 13:47 Guðbjörg fær loksins styttuna í jólagjöf Enn bætist í hóp landsliðskvenna sem gagnrýna Knattspyrnusamband Íslands fyrir skort á viðurkenningu í þeirra garð, eftir að Aron Einar Gunnarsson var heiðraður með sérstakri treyju eftir hundraðasta landsleik sinn í gær. 7. nóvember 2022 10:03 Margrét Lára segist aldrei hafa verið kvödd eða fengið að þakka fyrir sig Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrverandi landsliðskona í knattspyrnu, tekur við boltanum af Dagnýju Brynjarsdóttur í umræðu um Knattspyrnusamband Íslands. Hún segist aldrei hafa verið kvödd eða fengið tækifæri til að þakka stuðningsmönnum landsliðsins. 6. nóvember 2022 23:30 Þorgrímur blandar sér í umræðuna: „Hafa leikmenn landsliðsins þakkað KSÍ?“ Þorgrímur Þráinsson, fyrrum knattspyrnumaður og liðsstjóri íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur nú blandað sér í umræðuna vegna þess að landsliðskonur Íslands telja sig ekki hafa fengið sömu umgjörð og landsliðskarlarnir þegar þær spila tímamótaleiki. 8. nóvember 2022 19:09 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira
Gagnrýni spratt upp á meðal fyrrum landsliðskvenna eftir að Aron Einar Gunnarsson var heiðraður með sérmerktri treyju fyrir hundraðasta landsleik sinn, gegn Sádi-Arabíu í nóvember. Dagný Brynjarsdóttir vakti þá máls á því að hvorki hún né Glódís Perla Viggósdóttir hefðu fengið nokkra viðurkenningu frá KSÍ eftir að hafa í apríl spilað sinn 100. A-landsleik. Margrét Lára Viðarsdóttir benti þá á að hún hefði aldrei fengið tækifæri til að kveðja almennilega þegar hún lauk löngum landsliðsferli sínum. Ég get bætt við í umræðuna um litlu hlutina sem @dagnybrynjars og #MLV9 komu í gang að þó ég hafi ekki náð 100 A liðs leikjum á landsliðsferli sem náði yfir hátt í 20 ár þá er ég er enn að bíða eftir 50 leikja styttunni minni sem ég hefði átt að fá fyrir löngu #fotbolti— Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) November 7, 2022 Guðbjörg bættist í hóp þeirra radda þegar hún benti á að KSÍ hefði aldrei afhent henni styttu fyrir að leika 50 landsleiki, en samkvæmt reglugerð sambandsins fá allir landsliðsmenn sem ná þeim áfanga styttu að gjöf. Guðbjörg lék sinn 50. landsleik sumarið 2017 og hefur biðin því staðið í rúm fimm ár. Hratt var brugðist við þeirri kvörtun Guðbjargar sem hefur nú fengið styttuna afhenta eftir að hún kom hingað til lands fyrir hátíðarnar, en hún er búsett í Svíþjóð. KSÍ birti mynd af henni með styttuna í dag. Guðbjörg Gunnarsdóttir - 64 leikir í marki Íslands Í dag tók hún við viðurkenningu fyrir 50 leiki Guðbjörg hefur lagt skóna á hilluna og þökkum við henni fyrir allt sem hún hefur gert fyrir íslenskan fótbolta!#dottir pic.twitter.com/eXiTFiy9pb— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 21, 2022
KSÍ Landslið kvenna í fótbolta Tímamót Tengdar fréttir „Vitum að þetta er karllægur heimur, þessi knattspyrnuheimur“ Stjórnarkona í hagsmunasamtökum knattspyrnukvenna segir ekki óvænt að kynbundinn munur sé á því hvernig Knattspyrnusamband Íslands heiðrar landsliðsfólk fyrir afrek sín. Þá veltir prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands fyrir sér hvort KSÍ hafi „tekið samtalið“ við Sádi-Arabíu eins og talað var um eftir að ákveðið var að leika vináttulandsleik gegn þjóð sem virðir mannréttindi að vettugi. 8. nóvember 2022 07:01 KSÍ setti sig loks í samband við Margréti Láru: „Því miður er ég ekki einsdæmi“ Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, segir að framkvæmdastjóri KSÍ, Klara Bjartmarz, hafi sett sig í samband við sig í morgun. 7. nóvember 2022 13:47 Guðbjörg fær loksins styttuna í jólagjöf Enn bætist í hóp landsliðskvenna sem gagnrýna Knattspyrnusamband Íslands fyrir skort á viðurkenningu í þeirra garð, eftir að Aron Einar Gunnarsson var heiðraður með sérstakri treyju eftir hundraðasta landsleik sinn í gær. 7. nóvember 2022 10:03 Margrét Lára segist aldrei hafa verið kvödd eða fengið að þakka fyrir sig Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrverandi landsliðskona í knattspyrnu, tekur við boltanum af Dagnýju Brynjarsdóttur í umræðu um Knattspyrnusamband Íslands. Hún segist aldrei hafa verið kvödd eða fengið tækifæri til að þakka stuðningsmönnum landsliðsins. 6. nóvember 2022 23:30 Þorgrímur blandar sér í umræðuna: „Hafa leikmenn landsliðsins þakkað KSÍ?“ Þorgrímur Þráinsson, fyrrum knattspyrnumaður og liðsstjóri íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur nú blandað sér í umræðuna vegna þess að landsliðskonur Íslands telja sig ekki hafa fengið sömu umgjörð og landsliðskarlarnir þegar þær spila tímamótaleiki. 8. nóvember 2022 19:09 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira
„Vitum að þetta er karllægur heimur, þessi knattspyrnuheimur“ Stjórnarkona í hagsmunasamtökum knattspyrnukvenna segir ekki óvænt að kynbundinn munur sé á því hvernig Knattspyrnusamband Íslands heiðrar landsliðsfólk fyrir afrek sín. Þá veltir prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands fyrir sér hvort KSÍ hafi „tekið samtalið“ við Sádi-Arabíu eins og talað var um eftir að ákveðið var að leika vináttulandsleik gegn þjóð sem virðir mannréttindi að vettugi. 8. nóvember 2022 07:01
KSÍ setti sig loks í samband við Margréti Láru: „Því miður er ég ekki einsdæmi“ Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, segir að framkvæmdastjóri KSÍ, Klara Bjartmarz, hafi sett sig í samband við sig í morgun. 7. nóvember 2022 13:47
Guðbjörg fær loksins styttuna í jólagjöf Enn bætist í hóp landsliðskvenna sem gagnrýna Knattspyrnusamband Íslands fyrir skort á viðurkenningu í þeirra garð, eftir að Aron Einar Gunnarsson var heiðraður með sérstakri treyju eftir hundraðasta landsleik sinn í gær. 7. nóvember 2022 10:03
Margrét Lára segist aldrei hafa verið kvödd eða fengið að þakka fyrir sig Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrverandi landsliðskona í knattspyrnu, tekur við boltanum af Dagnýju Brynjarsdóttur í umræðu um Knattspyrnusamband Íslands. Hún segist aldrei hafa verið kvödd eða fengið tækifæri til að þakka stuðningsmönnum landsliðsins. 6. nóvember 2022 23:30
Þorgrímur blandar sér í umræðuna: „Hafa leikmenn landsliðsins þakkað KSÍ?“ Þorgrímur Þráinsson, fyrrum knattspyrnumaður og liðsstjóri íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur nú blandað sér í umræðuna vegna þess að landsliðskonur Íslands telja sig ekki hafa fengið sömu umgjörð og landsliðskarlarnir þegar þær spila tímamótaleiki. 8. nóvember 2022 19:09