Reykjanesbrautin enn lokuð og fjarlægja þarf marga bíla Atli Ísleifsson skrifar 20. desember 2022 06:46 Víða á Suðvesturlandi eru vegir lokaðir vegna veðurs – hvass vinds og skafrennings. Aðsend Reykjanesbraut er enn lokuð vegna mjög slæmra akstursskilyrða. Mikið er af bílum sem þarf að fjarlægja. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Þar segir að víða á Suðvesturlandi séu vegir lokaðir vegna veðurs – hvass vinds og skafrennings. Hellisheiði og Þrengsli eru opin en vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát þar sem sums staðar geti verið blint vegna skafrennings. Grindavíkurvegur er enn lokaður og er stöðugt verið að meta aðstæður. Hvalfjarðargöng: Göngin eru lokuð að beiðni lögreglu og reiknað er með því að þessi lokun muni standa yfir í einhvern tíma. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 20, 2022 Lokað er á Öxnadalsheiði, Þverárfjalli og Víkurskarði. Snjóþekja er í Húnavatnssýslu. Þæfingur er á Siglufjarðarvegi og við Ólafsfjarðarmúla. Skafrenningur og éljagangur er mjög víða og hvasst. Lokað eða ófært er víða á Norðausturlandi á vegum. Slæm veðurspá er fyrir morgundaginn og óvíst er með mokstur framan af degi. Lokað er á Fjarðarheiði og Fagradal en ófært um Vatnsskarð eystra. Þæfingur er á Breiðdalsheiði en þungfært á Öxi. Mjög hvasst er með ströndinni og hálka eða hálkublettir. Víða hafa sést hreindýr við vegi á Austurlandi. Búið er að loka veginum við Kirkjubæjarklaustur og austur að Jökulsárlóni. Lokunin gæti varað fram á þriðjudagsmorgun í það minnsta. Ófært er frá Vík að Kirkjubæjarklaustri. Búið er að loka veginum frá Markarfljóti austur að Vík. Allar helstu leiðir eru ófærar eða lokaðar. Ekkert ferðaveður er og ætti fólk ekki að vera reyna að ferðast á milli staða. Ófært er austan við vík. Umferð Veður Reykjanesbær Hafnarfjörður Vogar Tengdar fréttir Enn miklar raskanir á flugi til og frá landinu Miklar raskanir eru enn á flugi til og frá landinu. Nú þegar hefur þrjátíu og sex komum flugvéla hingað til lands verið aflýst en aðrar eru enn áætlaðar þrátt fyrir seinkanir. 20. desember 2022 06:36 Mest lesið „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Erlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Fleiri fréttir Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Þar segir að víða á Suðvesturlandi séu vegir lokaðir vegna veðurs – hvass vinds og skafrennings. Hellisheiði og Þrengsli eru opin en vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát þar sem sums staðar geti verið blint vegna skafrennings. Grindavíkurvegur er enn lokaður og er stöðugt verið að meta aðstæður. Hvalfjarðargöng: Göngin eru lokuð að beiðni lögreglu og reiknað er með því að þessi lokun muni standa yfir í einhvern tíma. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 20, 2022 Lokað er á Öxnadalsheiði, Þverárfjalli og Víkurskarði. Snjóþekja er í Húnavatnssýslu. Þæfingur er á Siglufjarðarvegi og við Ólafsfjarðarmúla. Skafrenningur og éljagangur er mjög víða og hvasst. Lokað eða ófært er víða á Norðausturlandi á vegum. Slæm veðurspá er fyrir morgundaginn og óvíst er með mokstur framan af degi. Lokað er á Fjarðarheiði og Fagradal en ófært um Vatnsskarð eystra. Þæfingur er á Breiðdalsheiði en þungfært á Öxi. Mjög hvasst er með ströndinni og hálka eða hálkublettir. Víða hafa sést hreindýr við vegi á Austurlandi. Búið er að loka veginum við Kirkjubæjarklaustur og austur að Jökulsárlóni. Lokunin gæti varað fram á þriðjudagsmorgun í það minnsta. Ófært er frá Vík að Kirkjubæjarklaustri. Búið er að loka veginum frá Markarfljóti austur að Vík. Allar helstu leiðir eru ófærar eða lokaðar. Ekkert ferðaveður er og ætti fólk ekki að vera reyna að ferðast á milli staða. Ófært er austan við vík.
Umferð Veður Reykjanesbær Hafnarfjörður Vogar Tengdar fréttir Enn miklar raskanir á flugi til og frá landinu Miklar raskanir eru enn á flugi til og frá landinu. Nú þegar hefur þrjátíu og sex komum flugvéla hingað til lands verið aflýst en aðrar eru enn áætlaðar þrátt fyrir seinkanir. 20. desember 2022 06:36 Mest lesið „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Erlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Fleiri fréttir Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Sjá meira
Enn miklar raskanir á flugi til og frá landinu Miklar raskanir eru enn á flugi til og frá landinu. Nú þegar hefur þrjátíu og sex komum flugvéla hingað til lands verið aflýst en aðrar eru enn áætlaðar þrátt fyrir seinkanir. 20. desember 2022 06:36
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent