Hollywood stjarna strandaglópur á Íslandi Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. desember 2022 13:30 Damian Lewis sló í gegn í þáttum á borð við Band of Brothers og Homeland. Getty/Axelle Hollywood leikarinn Damian Lewis var fastur á Íslandi í vegna veðurs. Annar ferðamaður sem einnig var strandaglópur á Keflavíkurflugvelli birti mynd af sér með Lewis á Twitter í gær. Ferðamaðurinn sem heitir Caroline Rose var föst á Keflavíkurflugvelli í að minnsta kosti einn og hálfan sólarhring vegna veðurs. Hún segir nokkur hundruð manns hafa verið fasta á flugvellinum í gær. Fólki hafi sofið á farangursbeltum, í rúllustigum og farangurskerrum. Ljósi punkturinn í þessu ástandi var þó sá að Rose fékk að hitta stórleikarann Damian Lewis. Hann var einn af þeim sem sat fastur á Keflavíkurflugvelli í gær. Fréttablaðið greindi fyrst frá. Lewis er breskur leikari sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sín í Dreamcatcher, Homeland og Once Upon a Time in Hollywood. Þá hlaut hann Golden Globe tilnefningu fyrir hlutverk sitt í þáttunum Band of Brothers. Lewis birtist í þáttunum Stóra sviðinu fyrir skömmu þegar þeim Audda og Sigrúnu Ósk tókst að ná myndsímtali við leikarann þar sem áskorunin var að hringja í einhvern heimsfrægan. Ekki er vitað í hvaða erindagjörðum leikarinn var hér á landi. Scenes from Iceland after a day and a half of @Icelandair flight delays and cancelations that have stranded hundreds at Keflavik.People slept on check-in baggage belts, escalator steps, luggage carts.BTW Damian Lewis was stuck here too and it was awesome. pic.twitter.com/jMYE2lhbrp— Caroline Rose (@CarolineRose8) December 18, 2022 Íslandsvinir Veður Hollywood Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Steindi og Ragnhildur hringdu myndsímtal í „Ed Sheeran“ Skemmtiþættirnir Stóra sviðið hafa slegið í gegn á Stöð 2 á föstudagskvöldum. Í þáttunum eiga þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson, iðulega þekktir sem Auddi og Steindi, að leysa ýmsar þrautir í samvinnu við gesti þáttanna. 23. nóvember 2022 14:31 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Rikki G á stórafmæli: Tár á hvarmi eftir afmælissöng frá karlakór Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Sjá meira
Ferðamaðurinn sem heitir Caroline Rose var föst á Keflavíkurflugvelli í að minnsta kosti einn og hálfan sólarhring vegna veðurs. Hún segir nokkur hundruð manns hafa verið fasta á flugvellinum í gær. Fólki hafi sofið á farangursbeltum, í rúllustigum og farangurskerrum. Ljósi punkturinn í þessu ástandi var þó sá að Rose fékk að hitta stórleikarann Damian Lewis. Hann var einn af þeim sem sat fastur á Keflavíkurflugvelli í gær. Fréttablaðið greindi fyrst frá. Lewis er breskur leikari sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sín í Dreamcatcher, Homeland og Once Upon a Time in Hollywood. Þá hlaut hann Golden Globe tilnefningu fyrir hlutverk sitt í þáttunum Band of Brothers. Lewis birtist í þáttunum Stóra sviðinu fyrir skömmu þegar þeim Audda og Sigrúnu Ósk tókst að ná myndsímtali við leikarann þar sem áskorunin var að hringja í einhvern heimsfrægan. Ekki er vitað í hvaða erindagjörðum leikarinn var hér á landi. Scenes from Iceland after a day and a half of @Icelandair flight delays and cancelations that have stranded hundreds at Keflavik.People slept on check-in baggage belts, escalator steps, luggage carts.BTW Damian Lewis was stuck here too and it was awesome. pic.twitter.com/jMYE2lhbrp— Caroline Rose (@CarolineRose8) December 18, 2022
Íslandsvinir Veður Hollywood Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Steindi og Ragnhildur hringdu myndsímtal í „Ed Sheeran“ Skemmtiþættirnir Stóra sviðið hafa slegið í gegn á Stöð 2 á föstudagskvöldum. Í þáttunum eiga þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson, iðulega þekktir sem Auddi og Steindi, að leysa ýmsar þrautir í samvinnu við gesti þáttanna. 23. nóvember 2022 14:31 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Rikki G á stórafmæli: Tár á hvarmi eftir afmælissöng frá karlakór Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Sjá meira
Steindi og Ragnhildur hringdu myndsímtal í „Ed Sheeran“ Skemmtiþættirnir Stóra sviðið hafa slegið í gegn á Stöð 2 á föstudagskvöldum. Í þáttunum eiga þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson, iðulega þekktir sem Auddi og Steindi, að leysa ýmsar þrautir í samvinnu við gesti þáttanna. 23. nóvember 2022 14:31