Jóhann Ingi frá Solid Clouds til Dokobit Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. desember 2022 11:23 Jóhann Ingi er með B.Sc gráðu í viðskiptafræði og meistaragráðu í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands, ásamt því að hafa sótt Roma Tre háskólann í Róm. Bent Marinósson Jóhann Ingi Guðjónsson hefur verið ráðinn markaðs- og samskiptastjóri hjá Dokobit sem er leiðandi fyrirtæki á Íslandi í að bjóða upp á rafrænar undirskriftir og meðferð rafrænna gagna. Þetta kemur fram í tilkynningu. Eftir að faraldurinn reið yfir hefur fyrirtækið vaxið mikið, þar sem fleiri fyrirtæki kjósa að bjóða viðskiptavinum sínum upp á að skrifa undir samninga hvar og hvenær sem er. Þessar undirskriftir bera sömu réttarfarslegu áhrif og handskrifaðar undirskriftir og draga verulega úr umhverfislosun og kostnaði tengdum pappírsvinnslu. Dokobit lítur fram á áframhaldandi vöxt og hefur því staðið í ráðningarferlum undanfarið. Jóhann Ingi gegndi áður stöðu markaðsstjóra hjá Solid Clouds og Lumenox Games, ásamt því að sjá um eigin rekstur sem hlaut styrk frá Tækniþróunarsjóð Íslands. Hann hefur farið víða í námi sínu, en hann er með B.Sc gráðu í viðskiptafræði og meistaragráðu í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands, ásamt því að hafa sótt Roma Tre háskólann í Róm. „Ég er þakklátur að fá að stýra markaðsstarfi Dokobit á Íslandi og vekja athygli á þeirri stafrænu byltingu sem fylgir rafrænum undirskriftum. Fyrirtæki eru sífellt að átta sig á virði þess að færa sig úr pappírsgögnum og með þjónustu Dokobit eykst öryggi gagna samhliða. Það er spennandi að taka þátt í þessari vegferð og vekja athygli á tækni sem bæði auðveldar lífið og dregur úr umhverfislosun,“ segir Jóhann Ingi. „Það er mikill fengur að fá Jóhann til liðs við okkur sem mun styrkja teymið okkar enn frekar. Jóhann hefur víðtæka reynslu af stafrænum markaðsmálum sem mun nýtast vel í okkar vegferð. Almenn þekking á rafrænum undirskriftum er í dag orðin mun meiri en áður var. Okkar markmið er gera tæknina einfalda og aðgengilega til þess að fyrirtæki geti á einfaldan hátt nýtt hana í sinni stafrænu vegferð. Ég býð Jóhann hjartanlega velkominn í hópinn og hlakka til samstarfsins," segir Ólafur Páll Einarsson, framkvæmdastjóri Dokobit á Íslandi. Vistaskipti Solid Clouds Stafræn þróun Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Sjá meira
Eftir að faraldurinn reið yfir hefur fyrirtækið vaxið mikið, þar sem fleiri fyrirtæki kjósa að bjóða viðskiptavinum sínum upp á að skrifa undir samninga hvar og hvenær sem er. Þessar undirskriftir bera sömu réttarfarslegu áhrif og handskrifaðar undirskriftir og draga verulega úr umhverfislosun og kostnaði tengdum pappírsvinnslu. Dokobit lítur fram á áframhaldandi vöxt og hefur því staðið í ráðningarferlum undanfarið. Jóhann Ingi gegndi áður stöðu markaðsstjóra hjá Solid Clouds og Lumenox Games, ásamt því að sjá um eigin rekstur sem hlaut styrk frá Tækniþróunarsjóð Íslands. Hann hefur farið víða í námi sínu, en hann er með B.Sc gráðu í viðskiptafræði og meistaragráðu í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands, ásamt því að hafa sótt Roma Tre háskólann í Róm. „Ég er þakklátur að fá að stýra markaðsstarfi Dokobit á Íslandi og vekja athygli á þeirri stafrænu byltingu sem fylgir rafrænum undirskriftum. Fyrirtæki eru sífellt að átta sig á virði þess að færa sig úr pappírsgögnum og með þjónustu Dokobit eykst öryggi gagna samhliða. Það er spennandi að taka þátt í þessari vegferð og vekja athygli á tækni sem bæði auðveldar lífið og dregur úr umhverfislosun,“ segir Jóhann Ingi. „Það er mikill fengur að fá Jóhann til liðs við okkur sem mun styrkja teymið okkar enn frekar. Jóhann hefur víðtæka reynslu af stafrænum markaðsmálum sem mun nýtast vel í okkar vegferð. Almenn þekking á rafrænum undirskriftum er í dag orðin mun meiri en áður var. Okkar markmið er gera tæknina einfalda og aðgengilega til þess að fyrirtæki geti á einfaldan hátt nýtt hana í sinni stafrænu vegferð. Ég býð Jóhann hjartanlega velkominn í hópinn og hlakka til samstarfsins," segir Ólafur Páll Einarsson, framkvæmdastjóri Dokobit á Íslandi.
Vistaskipti Solid Clouds Stafræn þróun Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Sjá meira