„Vindurinn verður ótrúlega mikill“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 18. desember 2022 22:10 Vegum gæti verið lokað með stuttum fyrirvara. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Ekkert ferðaveður verður á Suðausturlandi á morgun. Vindhviður geta farið upp í fimmtíu metra á sekúndu og óvissustig Almannavarna tekur gildi í fyrramálið. „Mjúk lokun“ tekur gildi á Hellisheiði og í Þrengslum klukkan fjögur í nótt. Gular og appelsínugular viðvaranir taka gildi víða á landinu á morgun. Gert er ráð fyrir ofsaveðri, skafrenningi og hvassviðri nánast um land allt. Gular og appelsínugular viðvaranir verða í gildi víðsvegar á morgun.Veðurstofan G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að viðbúnaður sé nokkur og hvetur fólk til að fylgjast vel með. Vegum gæti verið lokað með litlum fyrirvara. „Við setjum á mjúka lokun klukkan fjögur í nótt á Hellisheiði og Þrengsli, það þýðir að björgunarsveitarmenn fara á staðinn að lokunarhliðinu og meta aðstæður. Þá eru þeir tilbúnir að loka um leið og það þarf.“ Best að halda kyrru fyrir Björgunarsveitarmenn fara einnig á Lyngdalsheiði og Mosfellsheiði klukkan sex og óvissustig er á Kjalarnesi. „Það má búast fastlega við því að það verði lokað sunnan undir Vatnajökli, í Öræfum, miðað við að það er appelsínugul viðvörun,“ segir Pétur. Marcel de Vries, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, brýnir fyrir fólki að fylgjast vel með. „Vindurinn verður ótrúlega mikill á Suðausturlandi og það er best að halda kyrru fyrir. Þessi lægð er búin að fara til suðurs og er búin að vaxa mikið og veldur núna norðaustan hvassviðri og stormi. Það fer alveg upp í 30 metra á sekúndu og hviður allt upp í fimmtíu.“ Björgunarsveitir víða á landinu eru í viðbragðsstöðu og tekur Björgunarfélag Hornafjarðar undir. Íbúar eru einnig hvattir til að huga vel að lausamunum enda líkur á foktjóni töluverðar. Veður Samgöngur Tengdar fréttir Óvissustig Almannavarna vegna veðurs Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs, á morgun mánudaginn 19. desember. 18. desember 2022 19:45 Óvissustig Almannavarna vegna veðurs Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs, á morgun mánudaginn 19. desember. 18. desember 2022 19:45 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Sjá meira
Gular og appelsínugular viðvaranir taka gildi víða á landinu á morgun. Gert er ráð fyrir ofsaveðri, skafrenningi og hvassviðri nánast um land allt. Gular og appelsínugular viðvaranir verða í gildi víðsvegar á morgun.Veðurstofan G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að viðbúnaður sé nokkur og hvetur fólk til að fylgjast vel með. Vegum gæti verið lokað með litlum fyrirvara. „Við setjum á mjúka lokun klukkan fjögur í nótt á Hellisheiði og Þrengsli, það þýðir að björgunarsveitarmenn fara á staðinn að lokunarhliðinu og meta aðstæður. Þá eru þeir tilbúnir að loka um leið og það þarf.“ Best að halda kyrru fyrir Björgunarsveitarmenn fara einnig á Lyngdalsheiði og Mosfellsheiði klukkan sex og óvissustig er á Kjalarnesi. „Það má búast fastlega við því að það verði lokað sunnan undir Vatnajökli, í Öræfum, miðað við að það er appelsínugul viðvörun,“ segir Pétur. Marcel de Vries, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, brýnir fyrir fólki að fylgjast vel með. „Vindurinn verður ótrúlega mikill á Suðausturlandi og það er best að halda kyrru fyrir. Þessi lægð er búin að fara til suðurs og er búin að vaxa mikið og veldur núna norðaustan hvassviðri og stormi. Það fer alveg upp í 30 metra á sekúndu og hviður allt upp í fimmtíu.“ Björgunarsveitir víða á landinu eru í viðbragðsstöðu og tekur Björgunarfélag Hornafjarðar undir. Íbúar eru einnig hvattir til að huga vel að lausamunum enda líkur á foktjóni töluverðar.
Veður Samgöngur Tengdar fréttir Óvissustig Almannavarna vegna veðurs Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs, á morgun mánudaginn 19. desember. 18. desember 2022 19:45 Óvissustig Almannavarna vegna veðurs Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs, á morgun mánudaginn 19. desember. 18. desember 2022 19:45 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Sjá meira
Óvissustig Almannavarna vegna veðurs Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs, á morgun mánudaginn 19. desember. 18. desember 2022 19:45
Óvissustig Almannavarna vegna veðurs Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs, á morgun mánudaginn 19. desember. 18. desember 2022 19:45
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent