„Vindurinn verður ótrúlega mikill“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 18. desember 2022 22:10 Vegum gæti verið lokað með stuttum fyrirvara. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Ekkert ferðaveður verður á Suðausturlandi á morgun. Vindhviður geta farið upp í fimmtíu metra á sekúndu og óvissustig Almannavarna tekur gildi í fyrramálið. „Mjúk lokun“ tekur gildi á Hellisheiði og í Þrengslum klukkan fjögur í nótt. Gular og appelsínugular viðvaranir taka gildi víða á landinu á morgun. Gert er ráð fyrir ofsaveðri, skafrenningi og hvassviðri nánast um land allt. Gular og appelsínugular viðvaranir verða í gildi víðsvegar á morgun.Veðurstofan G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að viðbúnaður sé nokkur og hvetur fólk til að fylgjast vel með. Vegum gæti verið lokað með litlum fyrirvara. „Við setjum á mjúka lokun klukkan fjögur í nótt á Hellisheiði og Þrengsli, það þýðir að björgunarsveitarmenn fara á staðinn að lokunarhliðinu og meta aðstæður. Þá eru þeir tilbúnir að loka um leið og það þarf.“ Best að halda kyrru fyrir Björgunarsveitarmenn fara einnig á Lyngdalsheiði og Mosfellsheiði klukkan sex og óvissustig er á Kjalarnesi. „Það má búast fastlega við því að það verði lokað sunnan undir Vatnajökli, í Öræfum, miðað við að það er appelsínugul viðvörun,“ segir Pétur. Marcel de Vries, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, brýnir fyrir fólki að fylgjast vel með. „Vindurinn verður ótrúlega mikill á Suðausturlandi og það er best að halda kyrru fyrir. Þessi lægð er búin að fara til suðurs og er búin að vaxa mikið og veldur núna norðaustan hvassviðri og stormi. Það fer alveg upp í 30 metra á sekúndu og hviður allt upp í fimmtíu.“ Björgunarsveitir víða á landinu eru í viðbragðsstöðu og tekur Björgunarfélag Hornafjarðar undir. Íbúar eru einnig hvattir til að huga vel að lausamunum enda líkur á foktjóni töluverðar. Veður Samgöngur Tengdar fréttir Óvissustig Almannavarna vegna veðurs Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs, á morgun mánudaginn 19. desember. 18. desember 2022 19:45 Óvissustig Almannavarna vegna veðurs Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs, á morgun mánudaginn 19. desember. 18. desember 2022 19:45 Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Fleiri fréttir Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Sjá meira
Gular og appelsínugular viðvaranir taka gildi víða á landinu á morgun. Gert er ráð fyrir ofsaveðri, skafrenningi og hvassviðri nánast um land allt. Gular og appelsínugular viðvaranir verða í gildi víðsvegar á morgun.Veðurstofan G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að viðbúnaður sé nokkur og hvetur fólk til að fylgjast vel með. Vegum gæti verið lokað með litlum fyrirvara. „Við setjum á mjúka lokun klukkan fjögur í nótt á Hellisheiði og Þrengsli, það þýðir að björgunarsveitarmenn fara á staðinn að lokunarhliðinu og meta aðstæður. Þá eru þeir tilbúnir að loka um leið og það þarf.“ Best að halda kyrru fyrir Björgunarsveitarmenn fara einnig á Lyngdalsheiði og Mosfellsheiði klukkan sex og óvissustig er á Kjalarnesi. „Það má búast fastlega við því að það verði lokað sunnan undir Vatnajökli, í Öræfum, miðað við að það er appelsínugul viðvörun,“ segir Pétur. Marcel de Vries, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, brýnir fyrir fólki að fylgjast vel með. „Vindurinn verður ótrúlega mikill á Suðausturlandi og það er best að halda kyrru fyrir. Þessi lægð er búin að fara til suðurs og er búin að vaxa mikið og veldur núna norðaustan hvassviðri og stormi. Það fer alveg upp í 30 metra á sekúndu og hviður allt upp í fimmtíu.“ Björgunarsveitir víða á landinu eru í viðbragðsstöðu og tekur Björgunarfélag Hornafjarðar undir. Íbúar eru einnig hvattir til að huga vel að lausamunum enda líkur á foktjóni töluverðar.
Veður Samgöngur Tengdar fréttir Óvissustig Almannavarna vegna veðurs Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs, á morgun mánudaginn 19. desember. 18. desember 2022 19:45 Óvissustig Almannavarna vegna veðurs Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs, á morgun mánudaginn 19. desember. 18. desember 2022 19:45 Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Fleiri fréttir Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Sjá meira
Óvissustig Almannavarna vegna veðurs Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs, á morgun mánudaginn 19. desember. 18. desember 2022 19:45
Óvissustig Almannavarna vegna veðurs Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs, á morgun mánudaginn 19. desember. 18. desember 2022 19:45