Syrtir í álinn hjá meisturunum: Curry frá næstu vikurnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. desember 2022 09:00 Stephen Curry mun ekki spila næstu vikurnar. AP Photo/Scott Kinser NBA meistarar Golden State Warriors verða án síns besta manns næstu tvær vikurnar hið minnsta þar sem Stephen Curry er meiddur á öxl. Þetta er mikið áfall fyrir liðið sem hefur ekki enn náð að sýna sínar bestu hliðar á tímabilinu. Warriors hafa átt erfitt uppdráttar það sem af er tímabili í NBA deildinni í körfubolta. Hinn síkáti Draymond Green ákvað að rota liðsfélaga sinn Jordan Poole í október og virðist sem það atvik hafi dregið dilk á eftir sér. Stríðsmennirnir hafa varla unnið útileik og ekki verður verkefnið auðveldara með Curry á hliðarlínunni en hann meiddist í tapinu gegn Indiana Pacers á dögunum. Leikstjórnandinn meiddist á vinstri öxl og mun að lágmarki vera frá í tvær vikur. Stephen Curry, who suffered an injury during last night s game in Indiana, underwent an MRI today.The MRI confirmed that Stephen experienced a left shoulder subluxation. A timeline for his return will be provided in the coming days. pic.twitter.com/mzE0kDP2G2— Golden State Warriors (@warriors) December 15, 2022 Það er þó talið að hann gæti verið töluvert lengur frá keppni. Curry segist feginn að sleppa við aðgerð en sem stendur er alls óvíst hvenær hann snýr aftur á gólfið. Curry hefur að venju verið besti leikmaður Golden State á leiktíðinni. Er hann með að meðaltali 30 stig, 6.8 stoðsendingar og 6.6 fráköst í leik. Stríðsmennirnir hafa aðeins unnið 14 af 29 leikjum sínum til þessa á leiktíðinni og sitja sem stendur í 10. sæti Vesturdeildar. Körfubolti NBA Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Fleiri fréttir Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Sjá meira
Warriors hafa átt erfitt uppdráttar það sem af er tímabili í NBA deildinni í körfubolta. Hinn síkáti Draymond Green ákvað að rota liðsfélaga sinn Jordan Poole í október og virðist sem það atvik hafi dregið dilk á eftir sér. Stríðsmennirnir hafa varla unnið útileik og ekki verður verkefnið auðveldara með Curry á hliðarlínunni en hann meiddist í tapinu gegn Indiana Pacers á dögunum. Leikstjórnandinn meiddist á vinstri öxl og mun að lágmarki vera frá í tvær vikur. Stephen Curry, who suffered an injury during last night s game in Indiana, underwent an MRI today.The MRI confirmed that Stephen experienced a left shoulder subluxation. A timeline for his return will be provided in the coming days. pic.twitter.com/mzE0kDP2G2— Golden State Warriors (@warriors) December 15, 2022 Það er þó talið að hann gæti verið töluvert lengur frá keppni. Curry segist feginn að sleppa við aðgerð en sem stendur er alls óvíst hvenær hann snýr aftur á gólfið. Curry hefur að venju verið besti leikmaður Golden State á leiktíðinni. Er hann með að meðaltali 30 stig, 6.8 stoðsendingar og 6.6 fráköst í leik. Stríðsmennirnir hafa aðeins unnið 14 af 29 leikjum sínum til þessa á leiktíðinni og sitja sem stendur í 10. sæti Vesturdeildar.
Körfubolti NBA Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Fleiri fréttir Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Sjá meira