Risastórt fiskabúr á Radisson í Berlín sprakk Bjarki Sigurðsson skrifar 16. desember 2022 09:01 Fiskabúrið var 16 metrar að hæð. Getty/John Giles Sextán metra hátt fiskabúr á Radisson Blu-hótelinu í Berlín í Þýskalandi sprakk í morgun. Allir fimmtán hundruð fiskarnir sem voru í búrinu hrundu niður á gólf hótelsins. Tveir einstaklingar slösuðust eftir sprenginguna vegna glerbrota. Sprengingin átti sér stað klukkan sex í morgun að staðartíma. Talið er að þrýstingurinn innan í búrinu hafi valdið henni. Bro what the fuck the fish tank of my hotel just exploded in the middle of the night WHATS GOING ON. #radissonblu #Berlin #aquarium #Explosion pic.twitter.com/Od8iS9YxBN— Niklas Scheele (@niklas_scheele) December 16, 2022 Síðustu rúm tvö ár hefur búrið verið í viðgerð en varð aftur sýnilegt gestum í sumar. Hægt hefur verið að ferðast með lyftu í gegnum búrið, þó einungis frá klukkan tíu að morgni til til klukkan sex að kvöldi til. Því var enginn í lyftunni er búrið sprakk. Eyðileggingin fyrir utan og við hótelið er gífurleg.Getty/Christoph Soeder Öllum gestum hótelsins var gert að yfirgefa svæðið en samkvæmt þýska blaðinu Bild voru um 350 gestir á hótelinu þegar sprengingin átti sér stað. Gestir hótelsins sem Bild ræddi við lýstu sprengingunni. „Snemma í morgun, um klukkan sex, heyrði ég mikla sprengingu, eins og þrumu. Ég skildi ekki hvað var að gerast. Ég kallaði á vinkonu mína og fór í hennar herbergi. Þar sá ég fiskabúrið. Það var vatn út um allt,“ sagði tónlistarkonan Iva Yudinski. Viðbragðsaðilar að störfum fyrir utan hótelið í morgun.Getty/Christoph Soeder Gestum hótelsins var gert að yfirgefa það á meðan unnið er að því að hreinsa svæðið.Getty/Christoph Soeder Þýskaland Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Sprengingin átti sér stað klukkan sex í morgun að staðartíma. Talið er að þrýstingurinn innan í búrinu hafi valdið henni. Bro what the fuck the fish tank of my hotel just exploded in the middle of the night WHATS GOING ON. #radissonblu #Berlin #aquarium #Explosion pic.twitter.com/Od8iS9YxBN— Niklas Scheele (@niklas_scheele) December 16, 2022 Síðustu rúm tvö ár hefur búrið verið í viðgerð en varð aftur sýnilegt gestum í sumar. Hægt hefur verið að ferðast með lyftu í gegnum búrið, þó einungis frá klukkan tíu að morgni til til klukkan sex að kvöldi til. Því var enginn í lyftunni er búrið sprakk. Eyðileggingin fyrir utan og við hótelið er gífurleg.Getty/Christoph Soeder Öllum gestum hótelsins var gert að yfirgefa svæðið en samkvæmt þýska blaðinu Bild voru um 350 gestir á hótelinu þegar sprengingin átti sér stað. Gestir hótelsins sem Bild ræddi við lýstu sprengingunni. „Snemma í morgun, um klukkan sex, heyrði ég mikla sprengingu, eins og þrumu. Ég skildi ekki hvað var að gerast. Ég kallaði á vinkonu mína og fór í hennar herbergi. Þar sá ég fiskabúrið. Það var vatn út um allt,“ sagði tónlistarkonan Iva Yudinski. Viðbragðsaðilar að störfum fyrir utan hótelið í morgun.Getty/Christoph Soeder Gestum hótelsins var gert að yfirgefa það á meðan unnið er að því að hreinsa svæðið.Getty/Christoph Soeder
Þýskaland Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira