Jólaálfurinn mætti í Seinni bylgjuna og kallaði fram ófá hláturköstin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2022 10:01 Það var mikið hlegið í Jólaþætti Seinni bylgjunnar fyrir Olís deild kvenna. S2 Sport Svava Kristín Gretarsdóttir gerði upp fyrri hluta Olís deildar kvenna með sérfræðingum sínum í Jólaþættinum og þar vantaði ekki hlátursköstin enda jólaálfurinn í settinu. Sérfræðingarnir Einar Jónsson og Sigurlaug Rúnarsdóttir voru bæði mætt í sínu fínasta pússi eins og þáttarstjórnandinn Svava Kristín. Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, misskildi hins vegar aðeins skilaboðin um hvað það þýddi að mæta jólaleg í þáttinn. Reyndar sá Brynhildur oftast til þess að það var oft mikið hlegið í þættinum. „Þegar ég talaði um jólaþátt og að við ætluðum að vera svolítið jólaleg og flott. Þá var ég að tala um að vera svolítið hátíðleg,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir. „Ég er að fatta það núna hvað þú varst að tala um. Ég er samt bara mjög ánægð með búninginn og mjög heitt,“ sagði Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir og sýndi álfaskóna sína. Brynhildur hélt áfram að kalla fram mikil hlátursköst hjá Svövu og sérfræðingunum. Einu sinni voru þau Einar og Sigurlaug alls ekki sammála um hvaða lið geti ógnað Val eftir áramót. „Mér líður eins og ég sé skilnaðarbarn og að ég hafi neitt ykkur saman af því að ég er að fermast,“ sagði Brynhildur og uppskar auðvitað annað hláturskast. Hér fyrir neðan má sjá nokkur góð hlátursköst úr þættinum. Það er líka erfitt að springa ekki úr hlátri þegar Brynhildur mætir í Seinni bylgjuna hvað þá þegar hún mætir í álfabúningi. Við mælum því með fyrir þessu myndbandi fyrir þá sem þurfa á smá jólagleði að halda. Klippa: Seinni bylgjan: Jólaálfur og hlátursköst Seinni bylgjan Olís-deild kvenna Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Sérfræðingarnir Einar Jónsson og Sigurlaug Rúnarsdóttir voru bæði mætt í sínu fínasta pússi eins og þáttarstjórnandinn Svava Kristín. Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, misskildi hins vegar aðeins skilaboðin um hvað það þýddi að mæta jólaleg í þáttinn. Reyndar sá Brynhildur oftast til þess að það var oft mikið hlegið í þættinum. „Þegar ég talaði um jólaþátt og að við ætluðum að vera svolítið jólaleg og flott. Þá var ég að tala um að vera svolítið hátíðleg,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir. „Ég er að fatta það núna hvað þú varst að tala um. Ég er samt bara mjög ánægð með búninginn og mjög heitt,“ sagði Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir og sýndi álfaskóna sína. Brynhildur hélt áfram að kalla fram mikil hlátursköst hjá Svövu og sérfræðingunum. Einu sinni voru þau Einar og Sigurlaug alls ekki sammála um hvaða lið geti ógnað Val eftir áramót. „Mér líður eins og ég sé skilnaðarbarn og að ég hafi neitt ykkur saman af því að ég er að fermast,“ sagði Brynhildur og uppskar auðvitað annað hláturskast. Hér fyrir neðan má sjá nokkur góð hlátursköst úr þættinum. Það er líka erfitt að springa ekki úr hlátri þegar Brynhildur mætir í Seinni bylgjuna hvað þá þegar hún mætir í álfabúningi. Við mælum því með fyrir þessu myndbandi fyrir þá sem þurfa á smá jólagleði að halda. Klippa: Seinni bylgjan: Jólaálfur og hlátursköst
Seinni bylgjan Olís-deild kvenna Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira