Kim Andersson agndofa yfir frammistöðu Arnórs Snæs Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. desember 2022 11:01 Arnóri Snæ Óskarssyni héldu engin bönd þegar Valur tók á móti Ystad. vísir/hulda margrét Flestir sem horfðu á leik Vals og Ystad í Evrópudeildinni í handbolta í gær héldu ekki vatni yfir frammistöðu Arnórs Snæ Óskarssonar. Meðal þeirra var goðsögnin Kim Andersson. Arnór skoraði þrettán mörk úr átján skotum í leiknum sem Valsmenn töpuðu, 29-32. Andersson skoraði sjö mörk og var markahæstur Svíanna. Hann mætti í viðtal til þeirra Stefáns Árna Pálssonar, Ásgeirs Arnar Halgrímssonar og Loga Geirssonar og hrósaði Arnóri í hástert. „Hann var agndofa yfir frammistöðu hans og skiljanlega. Drengurinn skoraði þrettán mörk og var stórkostlegur í leiknum. Hann fékk mikið hrós frá Kim, ekki spurning,“ sagði Ásgeir í úrdrætti sínum á svörum Anderssons. Arnór gabbaði varnarmenn Ystad upp úr skónum hvað eftir annað og þeir fengu ekkert við ráðið. „Enn eitt skiptið mætir hann á boltann og varnarmenn vita ekki hvort þeir eru að koma eða fara. Hann skilur þá eftir trekk í trekk og þetta er það sem gerir hann svona góðan. Og strákar, hann bar liðið á herðum á sér allan leikinn,“ sagði Logi. Klippa: Umræða um Arnór Snær Hann vill sjá Arnór í atvinnumennsku en segir að Valsmenn selji hann ekki hvert sem er. „Það þarf að punga út smá pening miðað við hvernig hann er að spila. Ef ég væri í stjórn Vals myndi ég ekki hleypa honum svo glatt bara til að hleypa honum. Það verður bara að segjast eins og er að hann er að „dómínera“ í Evrópukeppninni. Hann er búinn að vera stórkostlegur. Hann getur tekið víti, við sáum hann í vörn, í hraðaupphlaupunum,“ sagði Logi. Umræðuna um Arnór má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Evrópudeild karla í handbolta Valur Tengdar fréttir „Við getum sjálfum okkur um kennt“ Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, sagðist vera grautfúll eftir þriggja marka tap liðsins gegn Ystads í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 29-32. 13. desember 2022 23:30 „Það var of stór biti að lenda fimm mörkum undir“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var afar svekktur með þriggja marka tap gegn Ystad á heimavelli 29-32. 13. desember 2022 23:15 Kim Andersson: Erfitt að vera fertugur og mæta hraða Vals Ystad vann fjórða leikinn í röð í Evrópudeild karla í handbolta. Kim Andersson, leikmaður Ystad, var ánægður með sigurinn eftir leik. 13. desember 2022 22:20 Arnór Snær: Sennilega minn besti leikur en hefði viljað sigur Valur tapaði fyrir Ystad 29-32 í Evrópudeildinni í handbolta. Þrátt fyrir tap fór Arnór Snær Óskarsson, leikmaður Vals, á kostum og skoraði 13 mörk. 13. desember 2022 21:50 Svona var blaðamannafundur Vals eftir tapið gegn Ystad Valur mátti þola þriggja marka tap er liðið tók á móti sænska liðinu Ystad í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld, 29-32. 13. desember 2022 21:25 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Arnór skoraði þrettán mörk úr átján skotum í leiknum sem Valsmenn töpuðu, 29-32. Andersson skoraði sjö mörk og var markahæstur Svíanna. Hann mætti í viðtal til þeirra Stefáns Árna Pálssonar, Ásgeirs Arnar Halgrímssonar og Loga Geirssonar og hrósaði Arnóri í hástert. „Hann var agndofa yfir frammistöðu hans og skiljanlega. Drengurinn skoraði þrettán mörk og var stórkostlegur í leiknum. Hann fékk mikið hrós frá Kim, ekki spurning,“ sagði Ásgeir í úrdrætti sínum á svörum Anderssons. Arnór gabbaði varnarmenn Ystad upp úr skónum hvað eftir annað og þeir fengu ekkert við ráðið. „Enn eitt skiptið mætir hann á boltann og varnarmenn vita ekki hvort þeir eru að koma eða fara. Hann skilur þá eftir trekk í trekk og þetta er það sem gerir hann svona góðan. Og strákar, hann bar liðið á herðum á sér allan leikinn,“ sagði Logi. Klippa: Umræða um Arnór Snær Hann vill sjá Arnór í atvinnumennsku en segir að Valsmenn selji hann ekki hvert sem er. „Það þarf að punga út smá pening miðað við hvernig hann er að spila. Ef ég væri í stjórn Vals myndi ég ekki hleypa honum svo glatt bara til að hleypa honum. Það verður bara að segjast eins og er að hann er að „dómínera“ í Evrópukeppninni. Hann er búinn að vera stórkostlegur. Hann getur tekið víti, við sáum hann í vörn, í hraðaupphlaupunum,“ sagði Logi. Umræðuna um Arnór má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Evrópudeild karla í handbolta Valur Tengdar fréttir „Við getum sjálfum okkur um kennt“ Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, sagðist vera grautfúll eftir þriggja marka tap liðsins gegn Ystads í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 29-32. 13. desember 2022 23:30 „Það var of stór biti að lenda fimm mörkum undir“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var afar svekktur með þriggja marka tap gegn Ystad á heimavelli 29-32. 13. desember 2022 23:15 Kim Andersson: Erfitt að vera fertugur og mæta hraða Vals Ystad vann fjórða leikinn í röð í Evrópudeild karla í handbolta. Kim Andersson, leikmaður Ystad, var ánægður með sigurinn eftir leik. 13. desember 2022 22:20 Arnór Snær: Sennilega minn besti leikur en hefði viljað sigur Valur tapaði fyrir Ystad 29-32 í Evrópudeildinni í handbolta. Þrátt fyrir tap fór Arnór Snær Óskarsson, leikmaður Vals, á kostum og skoraði 13 mörk. 13. desember 2022 21:50 Svona var blaðamannafundur Vals eftir tapið gegn Ystad Valur mátti þola þriggja marka tap er liðið tók á móti sænska liðinu Ystad í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld, 29-32. 13. desember 2022 21:25 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
„Við getum sjálfum okkur um kennt“ Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, sagðist vera grautfúll eftir þriggja marka tap liðsins gegn Ystads í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 29-32. 13. desember 2022 23:30
„Það var of stór biti að lenda fimm mörkum undir“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var afar svekktur með þriggja marka tap gegn Ystad á heimavelli 29-32. 13. desember 2022 23:15
Kim Andersson: Erfitt að vera fertugur og mæta hraða Vals Ystad vann fjórða leikinn í röð í Evrópudeild karla í handbolta. Kim Andersson, leikmaður Ystad, var ánægður með sigurinn eftir leik. 13. desember 2022 22:20
Arnór Snær: Sennilega minn besti leikur en hefði viljað sigur Valur tapaði fyrir Ystad 29-32 í Evrópudeildinni í handbolta. Þrátt fyrir tap fór Arnór Snær Óskarsson, leikmaður Vals, á kostum og skoraði 13 mörk. 13. desember 2022 21:50
Svona var blaðamannafundur Vals eftir tapið gegn Ystad Valur mátti þola þriggja marka tap er liðið tók á móti sænska liðinu Ystad í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld, 29-32. 13. desember 2022 21:25