Halda Brilladaginn hátíðlegan annað kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2022 16:31 Brynjar Þór Björnsson á leikja- og stigamet KR í úrvalsddeild og varð átta sinnum Íslandsmeistari með félaginu. Vísir/Bára Dröfn KR-ingar hafa enn ekki unnið heimaleik í Subway deild karla í körfubolta í vetur og reyna einu sinni enn á fimmtudagskvöldið í síðasta heimaleik sínum fyrir jól. KR tekur á móti Tindastól á Meistaravöllum annað kvöld. Fyrstu fimm heimaleikir liðsins í deildinni í vetur hafa tapast og auk þess féll KR út úr bikarnum á heimavelli á mánudagskvöldið. Vesturbærinn sem var heimili Íslandsbikarsins samfellt frá 2014 til 2021 er nú eina íþróttahúsið í deildinni þar sem heimaliðið hefur ekki unnið leik. KR-ingar auglýsa leikinn sem Brillaleikinn en Brynjar spilaði ekki aðeins flesta deildarleiki í sögu KR því hann spilaði einnig eitt tímabil með Tindastól þar sem hann setti meðal annars nýtt met í þriggja stiga körfum í einum leik. Nú er spurning hvort tengingin við Brynjar nái loksins að kalla fram heimasigur en Brynjar vann alls 244 deildarleiki með KR sem er meira en nokkur annar leikmaður hefur spilað fyrir KR. Leikjamet Brynjars fyrir KR í úrvalsdeild er 341 leikur en næstleikjahæstur KR-inga í úrvalsdeild karla er Darri Hilmarsson með 218 leiki og aðeins þeir Guðni Ólafur Guðnason (202 leikir) og Lárus Þórarinn Árnason (200) hafa spilað fleiri en tvö hundruð leiki fyrir KR í úrvalsdeild. Subway-deild karla KR Tindastóll Reykjavík Skagafjörður Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira
KR tekur á móti Tindastól á Meistaravöllum annað kvöld. Fyrstu fimm heimaleikir liðsins í deildinni í vetur hafa tapast og auk þess féll KR út úr bikarnum á heimavelli á mánudagskvöldið. Vesturbærinn sem var heimili Íslandsbikarsins samfellt frá 2014 til 2021 er nú eina íþróttahúsið í deildinni þar sem heimaliðið hefur ekki unnið leik. KR-ingar auglýsa leikinn sem Brillaleikinn en Brynjar spilaði ekki aðeins flesta deildarleiki í sögu KR því hann spilaði einnig eitt tímabil með Tindastól þar sem hann setti meðal annars nýtt met í þriggja stiga körfum í einum leik. Nú er spurning hvort tengingin við Brynjar nái loksins að kalla fram heimasigur en Brynjar vann alls 244 deildarleiki með KR sem er meira en nokkur annar leikmaður hefur spilað fyrir KR. Leikjamet Brynjars fyrir KR í úrvalsdeild er 341 leikur en næstleikjahæstur KR-inga í úrvalsdeild karla er Darri Hilmarsson með 218 leiki og aðeins þeir Guðni Ólafur Guðnason (202 leikir) og Lárus Þórarinn Árnason (200) hafa spilað fleiri en tvö hundruð leiki fyrir KR í úrvalsdeild.
Subway-deild karla KR Tindastóll Reykjavík Skagafjörður Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira