Arnór Snær: Sennilega minn besti leikur en hefði viljað sigur Andri Már Eggertsson skrifar 13. desember 2022 21:50 Arnór Snær Óskarsson fór á kostum og skoraði 13 mörk. Vísir/Hulda Margrét Valur tapaði fyrir Ystad 29-32 í Evrópudeildinni í handbolta. Þrátt fyrir tap fór Arnór Snær Óskarsson, leikmaður Vals, á kostum og skoraði 13 mörk. „Við vorum klaufar í byrjun seinni hálfleiks þar sem við vorum í yfirtölu en nýttum hana illa og klikkuðum á dauðafærum og þá refsar eins gott lið og Ystad er,“ sagði Arnór Snær Óskarsson svekktur í viðtali eftir leik. Valur spilaði vel í fyrri hálfleik og þá sérstaklega Arnór Snær sem gerði fimm af fyrstu átta mörkum Vals. „Það var svekkjandi að fá á sig mark rétt áður en flautað var til hálfleiks. Ystad komst fimm mörkum yfir um miðjan seinni hálfleik en við komum til baka sem mér fannst vel gert. Tryggvi [Garðar Jónsson] kom vel inn í seinni hálfleik með þvílíkar neglur og það er gott að eiga hann inni.“ „Það var síðan mjög svekkjandi að ná að minnka forskotið niður í eitt mark en síðan fórum við illa með dauðafæri sem má ekki í svona leikjum.“ „Við erum með góða breidd og það kemur maður í manns stað þegar menn eru meiddir en ég var sáttur að hafa komið til baka en endaði síðan svekktur að hafa tapað þessum leik.“ Arnór Snær Óskarsson spilaði líklegast sinn besta leik á ferlinum í kvöld þar sem hann skoraði 13 mörk. Arnór var þó fyrst og fremst svekktur með tap og vildi lítið hæla sjálfum sér. „Ég hitti á minn dag og strákarnir spiluðu vel upp á mig en það var ekki nóg og ég hefði viljað sigur. Ætli þetta hafi ekki verið minn besti leikur á ferlinum. Allavega einn af þeim,“ sagði Arnór Snær Óskarsson að lokum. Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Sjá meira
„Við vorum klaufar í byrjun seinni hálfleiks þar sem við vorum í yfirtölu en nýttum hana illa og klikkuðum á dauðafærum og þá refsar eins gott lið og Ystad er,“ sagði Arnór Snær Óskarsson svekktur í viðtali eftir leik. Valur spilaði vel í fyrri hálfleik og þá sérstaklega Arnór Snær sem gerði fimm af fyrstu átta mörkum Vals. „Það var svekkjandi að fá á sig mark rétt áður en flautað var til hálfleiks. Ystad komst fimm mörkum yfir um miðjan seinni hálfleik en við komum til baka sem mér fannst vel gert. Tryggvi [Garðar Jónsson] kom vel inn í seinni hálfleik með þvílíkar neglur og það er gott að eiga hann inni.“ „Það var síðan mjög svekkjandi að ná að minnka forskotið niður í eitt mark en síðan fórum við illa með dauðafæri sem má ekki í svona leikjum.“ „Við erum með góða breidd og það kemur maður í manns stað þegar menn eru meiddir en ég var sáttur að hafa komið til baka en endaði síðan svekktur að hafa tapað þessum leik.“ Arnór Snær Óskarsson spilaði líklegast sinn besta leik á ferlinum í kvöld þar sem hann skoraði 13 mörk. Arnór var þó fyrst og fremst svekktur með tap og vildi lítið hæla sjálfum sér. „Ég hitti á minn dag og strákarnir spiluðu vel upp á mig en það var ekki nóg og ég hefði viljað sigur. Ætli þetta hafi ekki verið minn besti leikur á ferlinum. Allavega einn af þeim,“ sagði Arnór Snær Óskarsson að lokum.
Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Sjá meira
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn